Vísir - 25.07.1919, Page 1
Ritstjóri cg eigandi
JAKOB MÖLLER
Sírai X17.
AfgreiiSsla í
AÐALSTRÆTI 14
Sími 400.
9Arg.
Föstudaginn 25. júlí 1919.
198. tb'.
QuÉbt Bio
Lola
(sáiarlansa stúlkan)
Sjónleikur í 5 þáUum eft-
ir Owen Davis frægu skáld-
sögu.
Aðalklutverkið leikur kin
fræga og góðkunna ameríska
leikkona
Clara Eimboll Tnug.
Fremur lítið kús óskast til
kaups. Borgun eftir samkomu-
lagi. A. v. á.
Taða og úthey
til sölu.
Hringið upp
Gnðbrand Tborlacins.
Kalastaðakoti.
Vörnflutningabifreið
f®st; leigð í iunan- og utanbæjar-
ferðir, afgreiðsla í
versl. Jóns frá Vaðnesi
Veggfóðar
panelpappí, maskínupappi og
strigi
fæst á Spít&lastíg 9 kjá
Ágústi Markússyni
Simi 675.
Tersl. Breiðablik
NÝKOMIÐ:
^rdinur í tomat og oliu, Síld,
Sild beinalaus, Fiskibollur,
^dkakjöt, Enskt beef, m. m. fl.
^tunið að versla í
Yersl. Breiðablik.
jfc, ®runa og Lífstryggingar.
J'f5fstofutími kl. 10-11 og 12-2.
öKldoðustíg 8. — Talsími 254.
V. T u 1 i n i u s.
Y erslunarma
duglegan, einbeittan og reglusaman, sem tekið gæti að sér for-
stöðu kola- salt- ís- og fiskverslunar og sjávarútvegs í stórum stíl
á ágætum stað á Vesturlandi. Málabunnátta nauðsynleg.
Óvanaleg kjör í boSi og húsnæði, en tilgangslaust að sæbja
um stöðuna fyrir aðra en þá er þessu starfi eru vaxnir og annað-
kvort eru vel þektír eða hafa ábyggileg meðmæli.
Staðan yfirtakist írá 1. okt. tii fyrriparts næstkomandi vetrar
og eigmkandarumsóknir með áskildum kjörum sendist undirrituðum
innan 15. ágúst
P. A. Olafsson,
„Yalhöil11 Reybjavík.
Duglegur
bifreiðarstjórí
getur fengið^atvinnu nú þegar, kjá
L „
ti
verða íslands banki og Landsbankinn
fyrst um siun opnir
aðeins frá kl. 10 árd. til kl. 1
1
1.
Ekkjan Guðríður Jónasdóttir (móðir JóhaDns sáluga
Gunnars Sigurðssonar), verður jarðsungia írá dómkirkjunni
a morgun (laugardag) kl. 1 e. h.
Reyjavík ‘25. júlí 1919.
Baldur Sveranson.
NÝJA BIO
Pjerrot
Sjónleibur í 4 þáttum.
Leikinn af Nord. Films Co.
Aðalhlutv. leiba
Gunnar Tolnæs
Zanny Petersen
Fr. Jacobsen o. fl
Sýning stendnr á aðra kl.st.
i
3 kaupakonur
vantar í mánaðartíma til heyskapar i grend við Reykjavlk.
(Hátt kaup). Upplýsingar gefur
S51@;yi.2TöTULir Glslason
Lindargötn 9 B uppi 6—7 e. h.
Þmgstaðuríiin forni.
Tillögar Þingvallaneíndar.
Þúsund ára afmæli alþingis
veröur áriö 1930, svo sem kunnugt
er. Það er heilög skylda aö minn-
ast þess viðburðar svo, aö öllum
landslýö geti oröiö minnisstætc.
Allir vita, aö þjóökunnugt rækt-
arleysi hefir verið lagt viö hinn
fornhelga þingstaö vorh, og því er
það, að ellefu félög kusu nefnd í
yetur, til þess aö athuga, h.vaö gera
niætti og ætti, þingstaönum til vi‘o-
reisnar. Formaöur nefndarinnar er
hr. Pálmi kennari Pálsson.
Nefnd þessi ritaöi stjórnarráö-
inu bréf, 25. maí i vor, og fór þess
á leit, aö skipaöuf yröi umsjónar-
maöur meö lögregluvakli á Þing-
völlum frá íniöjum júni til miös
sept. Lét nelndin þess getiö, aö hún
mundi síöar bera fram ítarlegri til-
lögur um hinn forna þingstað.
Þær tillögur eru nú framkomnar
og liafa veriö lagöar fyrir Alþingt.
Fylgir þeim ítarlegur inngangur,
en tillögurnar eru þessar:
1) Að skipaöur verði á Þingvöll-
um umsjónarmaöur, einn eöa fleiri,
aö sumrinu til fyrst um sinn, með
sérstöku erindisbréfi og íögreglu-
. valdi til aö vernda staöinn fyrir
skemdum og ágangi.
2) Aö framkvæmdar veröi, svo
fljótt sem auöiö ér, þessar umhæt-
ur á völlunum: Vegurinn færöur
í hoga upp fyrir Kastala og hak
viö Valliöll. dýpkaöar tvær kvíslav
Öxarár, svo aö fagur hólmi verði
á milli þeirra. Vellirnir græddir
upp og húsin Valhöll (meö dilfc
sínum), Konungshúsiö og hús Pét-
urs Gunnarssonar f-lutt burt.
v 3) Aö jöröin Þingvellir meö hjá.
leigunum Vatnskoti, Arnarfelli,
Skógarkoti, Hrauntúni og Svarta-
g'ili hafi eigi til sauöfjárbeitar