Vísir - 25.07.1919, Blaðsíða 3
yisiR
ÍTcgniii um áð friðurinn væri !
Undirritaður barst þangað. — |
Hvergi var dreginn fáni á stöng,
nema á stjórnarbyggingunum í
miðbænum. Engan gleðibrag sá |
á fólkinu. Stafar þetta /sennilega j
af þvi, að fólkið er óáfiægt yfir |
því, að landvinningatilraunir
stjórnarinnar hafa mistekist og i
eins af yfirstandandi liugurs-
neyð og dýrtíð, en sennilega
Mést af því að bandamenn láta
Belgi engin bráefni fá, svo að
belgiskar verksmiðjur vantar
verkefni, en fylla um leið land-
ð með vörum, sem þeir sjálfir
liafa búið til, og eru búnir að
koma sér upp ágætum verslun-
arsamböndum við bin her-
numdu þýsku lönd, en þau við-
skifti hafa Belgir ætlað sér. pað
verður í raun réttri e.kki séð
betur en að Belgir séu harðóá-
nægðir. Blaðið „Etcþle Belge“
skrifar: „petta er ekki kyrlátur
friður undir heiðum himni, eins
og vér höfðum búist við, þella
er hrossakaupafriður, og iiimin
stjórnmálanna er dökkur, eins
og fyrir óveður.“ pað er sagt,
að undirtek tirnar hafi manna á
meðal í Bclgíu verið svo dauf-
ar, að blaðasölumenn hafi ekki
getað komið lit blöðunum, þeg-
ar þau fluttu fregnina um frið-
arsamninginn.
I FlöaMn.
Hann er nú hættur aö rökrætia.
stúdentinn, sem kallar sig kennar'a.
Gæti hann mikiS lært .af fjórtán
vetra pilti, sent aldrei hefir fengl'S
„læröa-skola-óþrif“. lin gott er til
þess aS vita, aS stúdentinn liggur
afvelta í menta-,,flóanum“, fyrir
„iljúm“ góðra manna. H. J.
BæjRfffféttir. |.
I. O. O. F. 1017259 — li. a.
B.úðalokun.
Frá og með deginum á morgun
her að loka sölubúöum hér í bæn-
um kl. 4 síðd. á laugardögum.
Bankarnir.
Auglýst er, að bankarnir verði
opnir á laugardögunt aö eins frá
kl. 10 til 1 fyrst um sinn.
„Vínland“
seldi nýskeð afla sinn í Hull fyr-
ir £ 2400. ÞaS mun hafa haldið
heimleiðs í gærkvöldi.
Frá ísafirði.
Símað var frá Isafirði í morgun,
uð ísland væri að korna þangað.
Þar var mikil síldveiði í morgun
og áætlað, að ro þúsund tunnur
séu komnar þar á land, en 6 þús-
und í Álftafirði og 2—3 þúsund á
Hesteyri í Jökulfjöröum.
Meðal farþega
á íslandi eru: Kolbeinn skip-
stjóri Þorsteinsson og kona hans
og Einar skáld Benediktsson.
„Skjöldur“
kom úr Borgarnesi í gær. Meðal
farþega: Sveinn Björnsson, Árni
og Grettir Eggertsson, Júlíus HalL
dórsson, M. Maguús, Steindór
(iunnarsson, síra Stefán Jónsson
á Auðkúlu, Páll Steingrímsson,
Nokkur þúsund
nýir korkiappar til söln.
FOrd.-toífr eiö
til sölu í góðu standi. Uppl. gefur
B. Sæberg, Hafnarfirði, Sínai 36.
| ,1 < • •
! . .._______________________________
I Yiðskiftamenn.
{ ‘- 1 ’ • ,
' Samkvæmt búðarlokunarlögunum verður búðinni lokað kl. 4 á
morgun.
Jóh. Ögm. Oddsson.
málararnir Troelstra og Sadolin
o. fl.
Síldveiðin.
F.líás Stefánssosn fékk skeyti
frá Reykjarfirði i gær Upi sildveiöi
þeirra skipa, sem hann gerir út
þaöan, og höfðu þau fengiö þess^
veiði (í fyrradag) : Valtýr 190
tunnur, Varanger 300 tn., Drekinn
200 tn., Ása 520 tn. og íslendingur
310 tn. Eru þar þá komnar á land,
samtals 2240 tn.
Veðrið.
í morgun var hitinn hér 13,7 st.,
ísafiröi 14, Alcureyri 13, Seyðis-
firði 9,9, (jrímsstöðum 14,5, Vest-
mannaeyjum 11,2. Austangola hér,
en logn á öllum öörum stöSvum.
Sykur
'fengu fjölmargir bæjarmenn að
norðan með Sterling (i fyrradag).
bæði frá Akureyri og fleiri höfn-
um, bæöi frá kaupmönnum, kaup-
félögum og einstökum mönnum. —•
Er þá ekki orðiö eins gersamlega
sykurlaust norðanlands, eins og
forstjóm landsverslunarinnar og
„Tíminn“ láta í veðri vaka!
Ef til vill
þreyta skipsmenn af ,,Geysi“
knattspyrnu við ,,úrvalsliðið“ í
kvöld á íþróttavellinum. t úrvalinu
munu menn sjá Samúel fhorsteins-
son. ,+Geysir“ fer héðan á ntorgun..
„Mevenklint"
kom frá Bretlandi í gær, með
ýmis konar vörur.
Heillastjarnan
Eftir Louis Tracy
I. KAPlTULl.
Johnsons sund, nr. 3.
„Er engin von, herra læknir?“
„Ekki nokkur héðan af.“
„Ef hún hefði verið látin á á fá-
tækraspítalann ætli hún hcfði þá get-
að lifað það af ?“
Lteknirinn hikaði í svari, því að hann
fann glögt gremjuna, sem lýsti sér í inál-
rénn drengsins. Reyndi hann að setja npp
embætlissvip, og lést vera að hneppa að
sér öðrum hanskauum. „Mig furðar ann-
ars á því,“ sagði liann, „að önnur eins
ágætis kona og móðii1 þin er, skuli hafa
iniirætl þér hatur á en meðal ann-
ara orða, drengur minn, átlu engan að,
hvorki frændur né vini?“
„Nei, herra læknir. Við erum algerðir
einstæðingar.“
„Og eigið í basli eða hvað?“
Oréngurinn virtist ekki vjl ja sinna nein-
mn s])urningum framar, stakk hendinni
1 vasa sinn og téik upp ivær krónur i
4
sitfri og noltkra koparpeninga. Hann
rétti krónurnar að lækninum.
„Vertu nú ekki að neinni vitleysu, Filip-
pus,“ sagði læknirinn og roðnaði við. „Eða
heitirðu ckki Filippus? Eg skal sjálfur
ganga eftir þóknun minni þegar mér sýn-
ist svo, en móðir þín þarf að fá hjúkr-
unarkonu, eina flösku af víni og góðan
kjötsúpudisk. Sjálfur ertu kominn á þann
aldur, að þú getur skilið, að læknir, sem
verður að lcita sér atvinnu í öðru cins
hverfi og þessu, getur ekki alt af h’aft slika
hluti á takteinum, en á sjúkrahúsinu ann-
ast ríkið um það alt saman.“
„Ætli móðir mín hefði fengið að lifa
ef henni liefði verið komið þangað fyrir
svo sem mánuði?“
Lækninum hnykti aftpr við þessa óbif-
anlegu þrautseigju, sem kom fram i
spurningum drengsins. A að líla var þetta
kjarkmikill og framlassamnr pillur um
fermingu. Hann var löngu vaxinn upp
úr fatagörmum sínum og skórnir, sem
hann var i, voru horium alt of stórir.
Hánn var einbeittlegur á svip. en togin-
leitur og þreytulegur af skorti og nætur-
vökum, augun stór og alvarleg, varirnar
herptar og hakan kröftug og karlmann-
leg. Fanst læknirium meira til um þctta
alt saman, en alla þá hörnumg, og alt
5
það xolæði, sem’ venjulega gri])ur börn
iatækJingaiina, þegar þau verða að horf-
asl í augu við dauðann sjálfan.
Læknirinn hætti að fitla við lianskann
sinn og klappaði blíðlega á öxlina á
Filippusi.
„Ónei hún licfði ekki lifað það af,
þrátt fyrir það,“ sagði hann stillilega. —-
„Guð veri með þér!“
„Guð er ekki með öllum,“ svaraði
drengurinn.
Lækninum brá sýnilega.
„petta lal er bæði heimskulegt og
hneykslanlegt og láttu móður þíná ekki
heyra slik orð til þín,“ sagði hann byrst.
„Hún hefir lifað og mun deyja eins og
heiðvirðri,kristinni konu sæmir, og eg hefi
aldrei þekt konu jafnmikilhsefa og fróm-
hjartaða. Hún hefir þolað svo mikla ar-
mæðu, að hún á sannarlega sldilið, að
öðlast eilíft lif og það verður þenni umbun
011 engiri refsins. Visaðu þessari þver-
móðsku á bug, og farðu svo og biðstu
fyrir við livílurúm liennar.“
Drengurinn leil hálf tryllingslega á hann
stórum, móbrúnum áugunum.
„Á eg að biðjast þess, að móðir min
verði tekin frá mér?“
„Já, jafnvel það — sé það guðs vilji.
Farðu nii til móður þinnar og reyndu að