Vísir - 25.07.1919, Síða 4

Vísir - 25.07.1919, Síða 4
‘YiSia F asteignaf élag Reykjavíkur heldur fand i Bárrnmi í kvöld 25. júlí, kl. 8. síðdegis. Dagskrá: 1. Frumvarp til laga fyrir félagið til umræBu og samþyktar. 2. Stjórnarfeosning. 3. Hásaleigulögin. 4. Öskuskatturinn. 5. Önnur mál er féiagsmenn vilja ræða. 6. Rafveita. Allir liúseigendur hafa aðgang að fundinum. Bráðabirgðastjárnin. Þverá 1 Borgarfiiði fæst leigð til stangveiði -frá 1. ágúst næsíkomandi. Stórt og gott tjald eteudur við Vighól til afnota fyrir veiðimenn. Þverá er, eina og kunnugt er, eiuhver besta laxveiðiá landsins. Uppi. gefur Björn Pá,lsson, lög^fr H.f. Sjóvátryggingartélag Islands Austurstræti 16. Reykjavík. Pósthólf 574. Símuefni: Insurance Talaími 54.2.g Alskonar s|ó- og strtðsvátryggmgar. Skrifatofutími 9—4 s Od, - laugurdögum 9 2. Seglaverkstæði Gnðjóns Olatssouar, Bröttngöta 3 B. skaffar ný segl af öllum stærðum og gerir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Segldúkur, úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment. gerist. Rejuislan hefir sýnt, að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg. Sími 667. BíE fer til þingvalla á snnnudagsmorgun. 2 menn geta fengið far frarn og til baka. Uppl. í síma 36 í Hafnarfirði. H. IMC. Sæberg. 2 timhurhús tilheyrandi Stó,lfja,llsná,mixnni fást keypt, þar sem þau standa i Stálfjalli, ef semur um verð Nánari upplýsingar um stærð húsanna og fleira gefur Ólafnr Benjamítisson (hús Nath. & Ólsen). Bollapðr nr grjóti nýkomin í ' Kanpang. 1 KA0P8IAP81 | Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A, s-ími 503; selur; Handsápur, margar tegundir, stangasápu, 3 tegundir, þvottaduft, soda, fægi- lög og fleiri hreinlætisvörur. —- Hringið í síma nr. 503 og spyrj- ið um verðið. (333 Nýtt lakkerað Skegta meS seglunt og árum til söln. A. v. á. (399 tveggiamanna ram er til sölu með góðu verði. Til sýnis á Laugaveg 113, Hakkavél til sölu á Vesturgötu 12; (385 5—6000 kg. af tööu fæst keypt hjá llinari Markússyni, Laugar- nesspitala. (384 Ný skifvinda fæst fyrir hálfvirði nú strax. Uppl á Fjallkonunni. Tveggjamannfar, meíS seglúnT og árum til sölu. A. v. á. (34° Tréull og hálmur er keypt fyr- ir hátt verö i SöölasmíöabúSinni. Síini 644. (368 Meú næstu ferú e.s. „Sterling' kemur talsvert af góöu hesta- og kúaheyi. er selst á Uppfyllingunni- Semjifi viíS (irímúlf Ólafsson, Laugabrekku. Sími 622. (398 1 Dr eng vantar til sendiferða í versl. Vísi. Til sölu notaður karlmannsal- fatnaöur. nr. 52. Verö 30 krónw. A. v. á. - (390 EgtaikvenreiiShjól til sölu í versl. „Von". Laugaveg 55. Tækifæris- verö. (395 SölUTURNINN Hefir ætíð bestu bifreiðar til leigu. Opinn 8—23. Sími 528. Franskt sja! til sölu, meö tæki- færisveröi í Vöruhúsinu. (394 Litur alskonar fæst í Kaupangi. l YIKiA | Góö kaupakona óskast um tima. Gott kaup. Uppl. á Óöingsgötu 5- (377 'Kona óskast til að þvo strax. A. v. á. (382 Duglegur maöur getur fengiö at- vinnu, sumarlangt, og-; ef til viO iengúr. Uppl. Óöinsgöta 5. . (381 | aú8ifi»t | 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast }. október. Uppl. á Lauga- veg 18 C. (343 Herbergi óskast handa eldri konu. Uppt. á Skólavöröustíg 17 A (uppi). - • (388 2—3 kaupakonur vantar strax. Gott kaup. A. v. á,. (341 Kaupakona óskast. Hátt kaup- Uppl. Laugaveg 40. (393 Til leigu óskast stofa eða tvö herbergi meft aðgang aö eldhúsi, frá 15. ágúst. A. v. á. (371 Kaupakona, twfeast að Tutigú- Sínii 679. (392 áerm óskar eftir kEupavinnu. A. v. á- I TAPA8-PVMBIB | Útidyralykill með spotta, týndist í gær. Skilist á Bergstaöstræti 23. (397 •' •• • —'— •- . Reiðtýgjapoki, meö hnakk, beisli, legghlífum, tösku og svipu, nierktri „Konráö St.“, var tekinn i misgripufn á s.s. „Skildi“ í gær. Skilist á Hverfisgötu 30, til Magn- úsar læknis. (389 | LBI8A | 2 góöir reiöhestar, óskast frá ágúst, hálfsniánaöartima, ekki 0* langferöa. Veröa aö eins nota'Ö' lítiö. A. v. á. (39 Tveggjamannafar óskast ’ til ágústloka. IJpp!. Laufásveg 1 (uppi), ^9° F élagspren Isim ðjan. Sími 166

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.