Vísir - 01.08.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 01.08.1919, Blaðsíða 4
VISIH E.s. „Gullfoss“ fer héðan áleiðis til New-York Snnnndag 10. ágnst kl. 10. árdegis. ff. iimskipafélag Islands Kominn heim. Sonráð R. Konráðsson Stálkn til ritstarfa «a. B stundir á dag, vantar um nokburn tíma Eiginhandartilboð með kaupkröfu miðað við klubkustimd, sendist á afgreiðsiu þessa blaðs jyrir næstu belgi, merkt „687“. Sölnbnð óskast leigð í september eða 1 okt. Tilboð merkt „Búð“, sendist afgr. Visis íyrir 5. ágúst. Stefán Jðnsson ^ læknir tekur ekki á móti ejúklingum í ágústmánuði. Törnflntningnr. Þeir, sem kymm að þurfa að fá fiuttar vörur austur að Ölvesá eða lengra, geri svo vel og semji við mig sem fyrst. Lárus Hjaltested Sunnahvoli. I , Kaupakona óskast strax; *•* isafa barn meö sér. A. v. á. Vanur mótoristi óskár eftir plássi nú þegar. Sanngjarnt kaup- A. v. á. (t3 MaSur getur fengiö atvinnu vi® akstúr, meö hest, eöa hesta;' un* lengri tima. Einnig vantar karl og konu til heyskapar hálfan mánuð. Uppl. Vitastíg 8 (uppi). (9 Telpa, helst um fermingu, ósk' ast. Uppl. á Skólavöröustíg 15. (5 Yersl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A, sími 503; selur: Haíidsápur, margar tegundir, stangasápu, 3 tegundir, þvottaduft, soda, fægi' lög og fleiri hreinlætisvörur. — Hringið í sima nr. 503 og spyrj- ið um verðið. (333 Karlmannsreiöhjól nýtt, eöa sama sem nýtt, óskast keypt. Uppk a afgr. (r3 Karlmannsreiöhjól til sölu. Uppl gefur Zoph. Lárusson, Nýja hús' líimskipafélagsins. (l° Hús, laglegt, óskast til kaups- Tilhoö meö lægsta veröi sendist a afgr. blaösins, merkt: „24.“. (2 lselsoi r. Nesti. sem menn þarfuast og beppilegost er í engri ogr »kemri íei'ðalösf, fæst best osr ód^r- ast i TersL Guðm. Olsen. ÍGFslnnarmannafélagið ,Ierkúr‘ Farþegar komi um borð biukkan 7—8 í fyrramálið. Lagt verönr af stað kl. 8 stnndTislega. Seglaverkstæði Gnðjóns Olafssonar, Bröttngötn3 B. akaffar ný segl af öllum stærðum og gerir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Segldúkur, úr bómuil og hör, er seldur miklu ódýrari en almenf gerist. Reynslan hefir sýnt, að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg. / Sími 667. Fasteiguiélag Reykjavikw befir fyrst um sinn skrifstofu bjá Guðmundi Gamalíelssyni, Læajargotu 6 B. „ Áskoranarlisti tii undirskrifta um afnám búsaleigulaganna bið fyrsta , . ••■*•** að auðir er liggur þar frarnmi. Skorað er á húseigendnr og aðra að snúa sór, þangað fyrir miðvd, 6. þessa mánaðar. Skrifstofan er opin frá 9 f. m. tii 9 e. m. ^tjórnin. Til söln vel uppalinn 4 vetra hestur klór- geugur, tæpir 50 þuml. á bæð, dökketeingrár að lit, ótaminn, fyrirsjáanlegt vagnhestsefni. Verð 600,00 krónur. Nánari uppl. Bergstaðastr. 35. Ágást Lárasson. Tapast hefir hryssa, sex vetra gömul, 1 jósjörp, meö mikiö dökt fax og tagl, flatjárnuö. Mark: bit: framan hægra, tveir bitar aftan vinstra. Finnandi vinsamlega beö- inn aö skila henni aö Sunnuhvoli (7 'l'apast hefir pakki (úr bil) frá Hafnarfiröi til Rvíkur, merktur: „Ásta Sighvatsdóttir“. Skilist gegn fundarlaunum á Amtmannsstíg 2. (8 Töpuö bifreiöarsveif á götun bæjarins: Finnandi skili í Sölu- turninn. (4 . Blár ketlingur. en hvítur á bringu og löppum, hefir tapast. Skil'ist á Njálsgötu 39 B. (3 1 ?IM«A Liðlegur kvenmaður óskast tií ðskonuslarfa forföllum hús- (432 óðurinnar. A. v. á. mmmmmmirm ■ ÚSRJBII ■ Verslunarmaður óskar eftit þægilegri íbúð, fyrir litla fjöl" skyldu frá 1. sept. A. v. á. (4°4 2—3 hebergja íbúö meö eldhúsi óskast til léigu frá 1. okt. Upplýs' ingar Klapparstíg 22 (uppi). (469 Þrifin ekkja meö 2 uppkoniia börn, óskar eftir stórri stofu eða 2 minni, og aögangi aö eldhúsi, þegar eöa t. október. TilboÖ merkt: „Áreiðanleg borgun“ send' ist afgr. Vísis. (T Gott herbergi í Austurbænun' óskast til leigu. Fyrirfram borgu"' ef óskast. Uppl. gefur G. Ólafsson, Vallarstr. 4. Sími 153. (*T Skrifstofumaður óskpr eftir góðu herbergi með vanalegtu11 liúsgögnum. A. v. á. (454 Ungur maður óskar eftir he' bergi, með eöa án húsgagna, ntl þegar. A. v. á. (42-1’ Svefnherbergi og stofa á góúu11* staö, óskást til leigu, með eöa *** húsgagna. A. v. á. (4 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Sigurbjörn Jónasson, StVr' mantiaskólanum. 14 • _________ 1 t stór stofa eða tvö herberg. minni, ásamt eldhiisi eöa aög;lt1^ aö eldhúsi, óskast nu þegar- (460 v. a. F éla gsprentsmið j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.