Vísir - 17.08.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 17.08.1919, Blaðsíða 4
y 1 s i r SLafc-aiufc-* F fc tfci.afc .afc A >fc JE B»j«rfréttir. „Reykjavík fyrurm og nú“, heitir ritgerö eft- ir Indriöa Einarsson, sem birtist i ísafold í vetur og vor, og nú er komin út sérprentuö. Er þar lýst vexti og viðgangi Reykjavíkur frá öndverðu, hag bæjarins og þörfum, og er ritgeröin hin fróðlegasta og veröur hennajr síðar getið nánar. Lög. Fyrstu lögin frá yfirstandandi þingi eru gengin i gildi. Þaö eru tollhækkunarlögin og lög um aö- flutningsgjald af salti. Lögin um útflutningsgjaldshækkunina tefjast sökum símslitanna, og biður lands- sjóöur vafalaust töluvert tjón af því. Frá Alþingi. I neöri deild ,,var ekki um annað talað“ í gær, en seðlaútgáfu bank- anna, og svo mikið var talað, aö fundartíminn entist ekki, og varð að fresta umræðum enn á ný. Húsnæöisleysið. Það hefir verið rannsakaö i sum- ar, hve margar fjölskyldur muni verða húsnæðislausar hér í bænum í haust. Sagt hefir verið frá um 130 fjölskyldum, samtals rúmk 500 manns, en af þeim eru um 30 fjöl- skvldur, sem aö visu munu hafa húsnæði, en þaö eru algerlega o- byggilegar kjallara-íbúðir. Ráðgert er, að ekki verði hjá þvi komist, að byggja eitt bráðabirgðarskýlið enn (Suðurpólsbyggingú) fyrir 20 —30 fjölskyldur, og er áætlað að það kosti 70—80 þús. kr. Bergrisa-höfuð mikið, úr steinsteypu, á aö festa upp yfir hornayrunum á húsi Nat- han & Olsens, 'og var því komið fyrir í gær- á palli við húshornið, en lengra er þvi verki ekki komið. H úsgagnaverslun hefir Kristján Siggeirsson ný- stofnað á T.augavegi 13. Khöfn 13. ágúst. 100 kr. sænskar....... kr. 113.00 100 — norskar......... kr. 107.50 100 mörk þýsk ...........— 24-75 100 dollarar .......... — 456.00 Sterlingspund.......... — 19-75 London, s. d. 100 sterlingspund = kr. 1887.50; þýsk mörk 7475.00; dollarar 432.20. (Verslunarráðið). Daglega bifreiðaferðirl til Þingvalla frá verslun Jóns frá Vaðnesi. Einar Halldórsson Káraatöðum. Vátryggin garfólðgin Skandinavia - Baitica -- National ‘ Hintaíé samtals 43 miljónir króna. Islands-dLeildixi Trolle & Rothe h. f., Reykjavík Allskonar sjó- og striðsvátryggingar á skipum og vör- um gegn lægstn iðgjöldum. Ofannefnd f élög hafa afheiat íslandsbanka 1 fteyk ja- vik til geymslu: hálfa miijón króna, sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaða- bótagreiðsla. Öil tjón verða gjörð upp hór á staönum og félög þessi hafa rarnarþing hér. Bankameðmæli: íslandsbanki. Halldór Eiríksson Umhoös og Heildsala Fyrirliggjandi: Þakjáru ir. 24 og 26 ýmsar leigdir. Laafásveg 20. Sími 175. Seglaverkstæði Gnðjéns Olaíssonar, Bröttngötn 3 B. getur skaffað Fiskpresenningar, úr íbornum og óíbornum dúk, sem er nýkeminn. Mjög gott efni, eti þó ódýrt. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samuð við fráfall og jarðarför fósturdóttur okkar, Sigurrósar Jónsdóttur. Jóhanna Einarsdóttir. Olafur Þorkelssen. Helgi Zoéga & Co. kanpa þnrfisk af öllnm tegnndnm hæsta verði. Herbergi með eða án húsgagna óskast sem fyrst. Tilkynnist afgreiðslu Vísis. Signrðnr Guðmundsson danskennarí. Kanpakona óskast að KárastöSum í Þing- vallasveit. Nánari uppl. í verslun Jóns frá Vaðnesi. Tll sölu 100 fermetrar af korkasfaltplötnm og fleiri einangrunarefni í hús. Til sýnis og sölu í vöruhúsi Viðskiftafélagsins við slein- bryggjuna, Sími 701 2-3 herbergja ibuð óskast frá 1. október. Þorgils Ingvarsson Landsbankanum. I Eldavél til sölu, A. v. á. (H1 Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A, simi 503, selur allflestar nauð- synjavörur, þar á meðal: Sset- saft frá Alfr. Benzon, Soyja, sósulit, sardinur, mysuost, kaffi, smjörlíki, te. súkkulaði, cacao, mjólk (sæta og ósæta), súpu- teainga, súpujurtir o. fl. Hring- ið í síma 503 og spyrjiö uW verðið. (40 Barnavagn til sölu Bergstaöastr. 8 (uppi). . (»8 ■ KvenreiShjól til sölu meö tæki- færisveröi. A. v. á. (123 Til sölu : vatnsstígv.él, yfirfrakk-t regnkápa, karlmannsföt, kvenkáp- ur o. fl. Kárastööum (bakhúsiö)- . (124- Stúlka eöa unglingur óskast hálfan eöa allan daginn. Uppl- Grettisgötu 22. (Ii2 2—3 herbergi og eldhús, eöa a>- gangur aö eldhúsi. óskast frá 1 okt. n. k. Uppl,- á Laufásveg 35 (niöri). (74 Lítil ibúö óskast. Ólafur Thoi' arensen, Landsbankanum. (i21 E.itt herbergi eöa tvö óskast til leigu frá 1. okt. Stefán Stefánsson, Smiöjustíg 4. (I22 r TlLKTIIlltt 1 Hestur er í óskilum i Laugal' nesi, rauöur, á aö giska 12-—J4 vetra. Mark : stýft hægra, blaöstý og biti frarnan vinstra. Vitjist Laugarnesi. Þorgrímur Jónsson- ft Fyrra sunnudag tapaöist sJa ldekungur á leiö neöan úr b*c suöur í Hafnarfjörð. Finnandi vl1 samlega beöinn aö skila a Vísis gegn íundarlaunum. v „ Peningabudda meö pening fundin. Vitjist á afgr. \ isis- Fðagspreatemiðjao- run* (127

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.