Vísir - 20.08.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 20.08.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR , hafa fyrirliggjandi Grænsápn i tunnum og ílósum. Stangtsápn enska og ameríkanska. do. með Carbol. Sápndsfi Sóda. Sláma. StivelsL Regnhlífar nýkomDar. Eglll'Jacobsei1 Tíinvw ur var hér vöruskiftaverslun. A þessmn voSalegu styrjaldarár- nm, þá' hjálpáði íslandsbanki landsstjórninni um eitthváð ná- laegt 7 milj. króna til matvöru- kaupa og skipakaupa. Hefði rnatvaran ekki verið keypt og ekki orðið flult að >á he/ði dunið yfir okkul’ önnur Reykjar. móðuharðindin á styrjaldarár unum sem mi ern liðin. Við eig- um íslandsbanka það aðallega að þakka að fólkið komst hjá að deyja hrönnum saman úr hungri og skorti, þvi liversu á- gæt og framurskarandi sem landsstjórnin lrefði verið, þá kefði hún aldrei getað afstýrt voðanum með 1 miljón króna í höndunum eða þá enn þá minna. Indr. Einarsson. Seðlaútgáfurétturinn. Frv. um seðlaútgáfurétt Lands- hankans felt í n. d. me£ 14:10 aíkv. „Svo fór uni sjóferö þá“. Eru | það einhver hin undarlegustu „ve‘Srábrig-ði“, seni menn muna.eft- ir í nokkru máli á ekki lengri tíma. Frv. var samifi í vetur að tilhlutun landsstjórnarinnar, í samráfii við stjórn T.andsbankans og með henn- ar samþykki, og siðan iagt fyrir, alþingi. En siðan snerust gegn frv. einmitt sumir þeir menn á þingi, sem verst hafa unað þvi (a‘ð minsir-. kosti í orði kveðnu), að seðlaút- eáfan væri öll i höndum íslands- banka, sem hvað eftir annað hafa gert tilraunir til þess að hefta seðlaútgáfu hans, jafnvel þó au sýnt væri, að það mundi verða við- skiftalííi landsmanna til stórtjóns. Vísir hefir ekki hlustað á um- ræðurnar á þingi, en heyrt hefir hann, að þar hafi -margir „banka- fræðingar" tekið til máls á móti frumvarpinu. En gera má ráð fyrir því, að sá bankafróðleikur, eða að minsta kosti aðal-kjarninn- hafi birst í nefndaráliti þess liluta fjár- hqgsnefndar, sem gegn frv. snerisi — 'og svo i ,,Tímanum“. En furðu fátækleg eru þau bankavísindi, og raun er manni að lesa slika en- demis-þvælu. , Fyrsti agnúinn. sem meiri hluti nefndarinnar finnur .á frv.,' er sá; að Landsbankanum eigi að vera skylt aö flytja íé milli landa tyrj íslandsbanka, e f t i r f ö n g u m, íslandsbanka að kostnaðarlausú, (eins og íslandsbanki að undan- förnu fyrir Landsbankann), og heldur nefndin, að þaö geti leg- ið i því ákvæöi, að Landsbankinn eigi að I)orga verðmun mvntar fyr. ir í slandsbanka! Örinur ,,grýlan“ er sú, að ís- landsb. muni fljótlega verða ofjarl Landsbankans, ef hann fái ótak- markað. leyfi til aö auka hlutafé sitt. Þess ekki gætt, aö íslands- banki getur hæglega aukið veltufe. sitt, svo að s'egja ótakmarkað, með aðstoð þeirra banka erlendra, sem að honum standa, ]ió að hánn fá' ckki að auka hlutaféð. Á hinn bóg- inn ætti þó þessum bankafræðing- urn á þingi ekki aö dyljast það, að einasta færa leiðin, til að halda jafnvæginu milli bankanna. væif sú, að efla Landsbankann sem mest, útvega honum veltufé og veita honum jafnframt seðlaút- gáfurétt. Sá bankinn, sem seölaút- gáfuréttinn hefir, hlýtur alt af an standa betur að vígi. Þriðji aðalagnúinn á frv. er það, ] að tekjur landssjóðs af fslands- banka myndu verða miklu minn> en/áður. Þetta er. rétt, en það þykir einskis vert, ]jó að gróði Lands- bankans. sem er eign landsins, verði margfalt meiri en tekjumissir landssjóðs. Eoks var það ekki talið óí- skvggilegasta ákvæðið í frv., ,að Landsbankinn átti aö ávaxta seðla íslándsbanka, ef þaö kæmi fyrir, að ]>eir væru ekki allir í umferð. T.iggi-ir þó í augum uppi, að það gæti ekki komið fyrir, nema Lands- bankinn hefði meira af seðlum í úmferð .en honum bæri, og mundi gróði hans af því íyllilega svara til vaxtanna sem hann yrði að greiða fslandsbanka. Eri auk þess hefði vafalaust verið hægðarleik- ur áð koina í veg fyrir þetta, með þvi að Táta íslandsbanka gefa úc smærri seðlana, sem /síður konrt inn, en Landsbankann hina stærri, og leyfa honum aö gefa út 500 kr seðla. En frv. er falliö, og tjáir eklþ að sakast um það að svo komnu. En óvíst er, að Landsbankanum verði hægra aö taka við seölaút- gáfunni allri að 15 árum liðnum, heldur en nú aö nokkru leyti. Síð- an íslandsbanki tók til starfa, hefir seðlaútgáfan sexfaldast, og eru seðlar í umferð nú að jafnaði 6—7 milj. kr. Ef seðlaútgáfan sexfald- ast enn á næstu 15 árum, þá yrði hún orðin alt að 40 milj., í lok leyfistíma íslandsbanka. Þá á Landsbankinn að taka við henni, en til þess að geta það, þyrfti hanrt þá að afla sér 2p milj. kr. gull- forða. Það gæti svo farið, áð honum yrði það erfitt. Ekki síst vegna þess, að íslandsbanki verður þá oröinn margfaldur ofjarl hans, ein- mitt vegna þess, að hann fær aö Iiafa allan seðlaútgáfuréttinn i sín- um höndum til þess tíma. --------- / Rétt er að skýra frá því, hvernig atkvæði féllu í n. d. um þetta mál Með frv. greiddu atkvæði: Björn Kristjánsson, Björn R. Stefánsson, Einar Arnórsson, Gísli Sveinsson, Magnús Guðmundsson, Magnús Pétursson, Pétur Jónsson, Sigurð- ur Stefánsson, Þórarinn Jónsson. og Ólafur Briem. Á móti: Beriedikt Sveinsson, Bjarni Jónsson, Einar Árnason, Einar Jónsson, Hákon Kristófers- son, Jón Jónsson, Jör. Brynjólfs- son, Matthías Ólafsson, Pétur Ottesen, Rétur Þórðarson, Sig. Sigurðsson, St. Stefánsson, Þorl. Jónsson, Þorst. M. Jónsson. Fjarverandi voru: Jón Magnús- son og Sveinn Ólafsson. Atvinnuvegir vor íslendinga eru fremur en annarsstaðar háðir veðr- áttunrii, og vér megum því ekki láta undir höfuð leggjast neitt, sem getur orðið oss til slíks liðs, sem 'vænta má af veðurfræðistöö, sem heföi . sæmilegan útbúnaö og á- hugasaman forstjóra. Sennilega vröi starf stöðvarinnar »á tvennan hátt atvinnuvegúm vorum ti! gagns. 1 fyrsfla lagi meö dagleg- um veðurspám. Aö vísu rnætti varla búast viö njikilli eða að minsta kosti ekki mjög ábyggilegri auglýsingu veðurspánna allra- fyrstu árin; bér er svo lítil reynsla fyrir hendi, að varla mun veita af fáeinna ára undirbúningsstarfsemj áður en daglegar veöurspár fara að verða að gagni.'sem verulega um munar. En að þeim tíma liðnum ætti að mega gera sér talsverðar vonir um stuðnirig þann, sem bændur og — vegua samgangn- anna — einkum sjpmenn mundu 'hafa af veðurspánum, en slikt mundi' leiða af sér ágóöa, sem alt af mundi fara vaxandi með vax- andi reynslu. Þá niætti einnig gera ráð fyrir, að hin tíðu og hörmu- legu slys á sjó mundu réna að tals- verðum mun fyrir áhrif veður- spánna. Og veröur slíkt ekki metið til peninga. 1 öðru lagi mundi nán- ari rannsókn loftslags þessa lands, sem hingað til hefir skamt á veg ■ komist, verða nauösynleg í sam- liandi viö búnaðarumbætur þær, sem nú eru í ráði, og í því efm ætti áö mega búast við mikluni stuðningi af veðurfræðistöðinni. Mál ])etta er þó ekki aö eins þjóðþrifamál. Það er milliríkjamál mörgum málum fremur. Gufu- hvoífið og ástand .]æss fer ekki að ríkjatakmörkum; þar sem unnið er á einu svæði jarðarinriar að ransókn þess, hafa nálæg svæðt rnikið gagn af. Þess vegna er slík rannsókn ein af þeim kvöðum, sem fullveldisviðurkenningin leggur oss á herðar og vandasamt er að skor- ast undan. „Adel forpligter", segú danskurinn. t lcring um ísland er /lágmarksþrýstingur lofts, sem er ákafléga afdrifaríkiir fyrir loft- straumana og veðráttu nálægra landa. Einhvern tíma mun íslanú sameinast Noregi, Danmörku og öðrum nálægum löndum, einkum Þýskalandi, í því aö hafa fastar stöðvar á hafinu rnilli Noregs, ís' lands og Grænlands, en það hafa norskir veðurfræðingar látið í jlos»* að mundi hafa geysimikla þyð' ingu fyrir veðurfræði þessaralanda- Og þegar vjer erum búnir aö koma á fót veðurfræðistöð hjá okki,r’ . þá getum við farið aö tala unvþ3 yið Dani, að þeir setji aðra sltka á stofn á Grænlandi, en ]jað mund' verða vorri stöð til mikils stuðri' ings. Stúdent sá, sem les veðurfr#*1 ; við Hafnarháskóla. og því má b11 i ast viö, að verði forstöðumað^ hinnar væntanlegu stöðvar her landi, kvað heldur vilja stufl^ námið í Kristjaníu. Þetta virð^1, rrijög eðlilegt. V'eðurfar Noregs ef miklu skyldara íslensku veðui'far1’ bæði löndin liggja undir áhrÚ111^ lágmarksþrýstings. Og þar að a f mun námi ]ressu vera hepþÚe» fyrirkomið í Kristjaníu en í Kat1^ tnannahöfn. Gustur- (Símfregn). f Hjalteyri í ' . ; ■ . _ tiggr Rokstormur útifynr °b . ^{. öll síldveiðiskip á höfnum '1inl í ., , ,-,100* arkalt 1 veðn og snjoat mið fjöll. Sildveiðar við Djúp Síldveiði hefir verið stunduð K’á sex stöðiun við Isafjarðar- ú.iúp í sumár og fer hér á eftir kýrsla yfir veiði á liverjum stað, þær tvær vikur, som veiðin stóð sem hæst, eða frá 20. júli til 2. agústmánaðar. Veiðin er talin í tunnum hvora vikuna um sig. ísafjörður.... 13780 + 11577 Langeyri...... 1680 + 1664 L+ergasteinn . . 3000 + 3550 Hattardalseyri . 4710 + 4444 Hesteyri ..... 4200 + 2460 Hnifsdalur ... 100 + 100 Hrá Önundar- firði veiddust 1900 + 1088 Samtals 29370 + 25783 Aljs hafa veiðst á þessmn sex stöðum við Djúp og á ©nundar- firði 55153 tunnur fram til 2. agústmánaðar, en síðan hefir veiðin verið lítil. ]+> hefir nokk- bð veiðst í reknet og bátur og bátur fengið sild i hringnætur, én aldrei nema fremur lítið. Kunnugur maður, nýkominn ®ð vestan, giskar á, að nálægt 10 þús. tunnur hafi veiðst síðan ágúst. M/k Eggert Ölafsson hefir veitt mest allra báta að þeSsu sinni á ísafirði, rúmar 3000 htnnur, en annars er meðalafli Vm 2000 tunnur á bát. Refalðg. Enginn getur mótmælt því, að refaeldi sé gróðavænlegur atvinnu- vegur'. Ekki veröur því heldur mót- ’nælt, aö refaekli hefir meir en VÍSIR nokkuð annað ýtt undir að greni séu unnin á vorin, vegna hins háa verðs, sem fæst fyrir yrðlinga. Élla mundi þeim veiöiskap lítill gaumur gefinn, svo smánarlega sent hann er launaður af almánnafé. Samt á nú að reyna að lögbanna réfarækt, af því aö einhver maðui var svo óheppinn að missa refi úr haldi, og vegna þess að menn háfa giskaö á, að refir kunni að hafa sloppið úr eyjum, sem þó er ósann- aö. — . Tvent er það þó, sem þessir refa- bannsmenn á þingi ættu að vita, það fyrst, að til eru hér eyjar, sem aldrei leggur ís aö, svo.sem Vest- mannaeyjar, og hægöarleikur er aö búa svo um refagirðingar, að ekki sleppi úr þeirn. Ef þetta refaæði er orðið óstöðv- andi á þingi, ættu þingmenn þó að minsta kosti áð undanskilja Vest- mannaeyjar og aðra jafntrygga staði. Ennfremur er vert að minna á það, að þeir menn, sem þegar hafa keypt yrðlinga í sumar, til eldis næsta vetur, munu tafarTaust leita réttar síns, ef þessi heimsku- lög ná fram að ganga og öðlast staðfesting fyrir miðjan vetur. Flestum mun virðast landssjóður hafa nóg að bera, þó að hann þurfi ekki að svara út fé fvrir bein axar- sköft löggjafanna. Skeggi. Laxadrápið í Eliiðaánum Fyrirspnrn. Herra ritstjóri: — Eg hefi 'lesið um laxadrápiö. í Elliðaánum og þ}>kir það í meira lagi misráðið og óviðeigandi. Getið þér sagt mér, hver leyft hefir þessa veiöi, og hvort hún er lögum sam- kvæm. Veiðima'ður. Svar: Batjarstjórn mun hafa leyft um- rædda veiði og ráðið því, að árnar voru stíflaðar. en að svo. stöddu getur Vísir ekki fullyrt, hvort þessi ráðstöfun er lögum samkvaém ; vis- .ast að svo sé þó ekki. Bnjarfréttir. Nýju fisksölutorgi veröur bráðlega komið upp fyrir j neðan pakkhús Höepfners, og nú- ! verandi sölutorg þá lagt niður. ; Byrjað er að grafa fyrir vatns- I leiðslunni aö nýja torginu, og verð- | ur allur átbúnaður þar betri en verið heíir á gömlu sölustöðunum. „Gylfi“ kom af veiöum í gær; hafði afl- • •að fremur vel. Hann fékk sér ís til , viöbótar og veiðir ef til vill eitt- hvað áður en hann hcldur með afl- ' ann til Englands. Bjarni Þ. Johnsen, sýslumaður, er hér staddur. „Belgaum" er nú að skipa upp kolum og salti, sem það kom með frá Eng- landi, en að því búnu fer það að veiða í ís. „Kora“ fór vestur og norður um land i iarkás Einarsson Laugaveg 44 selur eftirtaldar yörur: Högginn sykur á 2/- kr. pr. kg. /Strausykur - 1/80- — — Leverpostej - 0/95 - — — Sveskjur - 2/50 - — — Kvensokka ákrl/15—l/30parið Normal nærföt á kr. 8/50 settið. Sokkabönd á kr. 0/65 parið. Tó'baksklútar á kr. 0/85 stk. Sirts á kr. 1/20 pr. meter. Ef buddan yðar gæti talað mundi hún ráða yður til að versla við mig gærkvöldi, með eitthvað- 30. far- þega. Þar á meðal Vald. Steffen- sen læknir og fjölskylda hans. Skipið fer. til Færeyja frá Aust- fjörðum og þaðan til Noregs. „Njáll“ fer til Yestmanuaeyja í dag með frysta síld. nifre:? hefir Sig. lyfsali Sigurðss. keypt og ætlar að flytja til Vestmanna- eyja. Verður þaö fyrsta bifreið, sem þangað kemur. Faxaflóaskip hefir hið nýja eimskipafélag keypt.í Danmörku til flutninga hér um flóarin. Það er eifnskip og nnin vera lagt af stað áleiðis hingað. Magnús Arnbjarnarson, cand. juris. kom til bæjarins í gær; hann hefir veriö austur á Sclíossi síðan í fyrra mánuði. 72 i varpað mér í fangelsi, en þér getið ekki þröngvað mér til að segja það, se'm eg ekki vil segja, og ef þér á annað borð er- uð rétflátur dómari, þá sldlið þér mér demöntunum aftur og látið mig fara mína leið.“ þessi beiskyrði komu eins og -reiðarslag yfir alla áheyrendur og virtist dómaran- um ekki koma þau hvað síst á óvart. „Eg ætla ekki að fara að kýta við þig,“ sagði hann stillilega, „og eg er vonlaus um að fá þig til að láta undan. En þér hlýt- ur að skiljast það, að þegar bláfátækur drengur verður uppvís að því, að hafa dýr.. mæta gimsteina undir höndum, þá er það hlutur sem verður að rannsakaast hversu heiðarlegur og vel upp alinn sem dreng- urinn, annars kann að vera.“ „Eina vitnið, sem leitt hefir verið, hefir borið það, að demantarnir gætu ekki verið ófrjálsir,“ sagði Filiþpus og var nú kom hni aftur í sitt rétta eðli hæði hvað lcjark °S hugdirfð snerti. „Satt er það, en þar af leiðir, að þú hlýt- Ur að hafa fundið eitthvað af loftste'ina- úeiuönímn.“ »Já, þai' eigið þér kollgátuná og hér get- ið þéi- séð noklcra þeirra — en þó clcki alla.“ Áheyrendunum hnylcti við, en ísaacstein 73 saup hveljur og varð æ niðurlútari. „Eg býst ekki við, að þú viljir segia mér hvar þessir demantar eru?“ „Nei, það vil cg.ekki.“ „Og þú heldur, að þú getir haldið því leyndu með því að segja hvorki til nafns þíns né heimilis?“ Filippus roðnaðj við þessa spurningu og svaraði hægt og'rólega: „Finst yður það samboðið manni á yð- ar aldri að misbeita stöðu sinni og þekk- ingu til að reyna að reka ungling i vörð- urnar, sem dreginn hefir verið fyrir lög og dóm með röngum sakaráburði?“ „Nú kom hálfgért fát á dómarann og svaraði hann allþóttalega: „Eg er alls ekki að reyna að reka þig í vörðurnar, heldur cr eg )>vert á móti að reyna að koma þér úr óþægilegri klípu. En meðal annara orða -— neitarðu blátt áfram að svara nokkurri spurningu.?“ „Já, það geri eg,“ sagði Fílippus skýrt og skilmcrkilega svo að allir máttu heyra. Dómarinn laut ofan að stórri bók, sem lá fyrir framan hann, og skrifaði eitthvað hjá sér. „Málinu er frcstað um cina viku,“ sagði hann þvi næst. En nú var æfintýri Filippusar þetta á- minsta laugardagskvöld komið um alla 74 London. Dagblöðin útmáluðu það með feitasta letri, blaðastrákarnir orguðu sig hása og fréttasnatarnir fyltu blaðadálkana með alks konar getgátum og endalausum heilaspuna. Lögreglan lól alla sína slótt- ugustu sporhunda fara á stúfana til þess að grafast eftir því, liver Filippus væri, en eftir áskorun dómarans skrifaði ísaacstein i allar áttir þar sem hann átti nokkra von á að geta fengið fregnir af loftsteinahrapi. Ekki datt nokkrum manni í hug að setja illveðurskvöldið í samband vio þelta de- mantamál. Venjulega falla loflsteinar til jarðar í heiðriku veðri og eru alls engum veðrabrigðum háðir, enda liggur aðal- braut þeirra langt fyrir utan gufuhvolf jarðar. Ekki vildu tilraunir lög.reglunnar hepn- ast til þess að lcomast á snoðir um hver Filippus væri og hvar hann ætti heima. Jolmsons-sund við Milc-End-Road va}- í raun réttri eins fjarlægt Ludgate-Hili og Hatton-Garden eins og það hefði verið einhvers staðar suður í Afríku. það hefði getað hugsast að lögregluþjónn frá East- End hcfði kannast við Filippus, ef hann hefði borið fyrir hann, en lýsing lögrcgl- unnar á ldæðaburði lians og útliti gat auð. vitað átt við ótal unglinga um alla London. Af þeim sex miljónum manna, sem í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.