Vísir - 24.08.1919, Page 1

Vísir - 24.08.1919, Page 1
Ritstjóri of föjfandi JAIOI.JÍÖLLSR )SW 117, VISIR Aígreiösla i AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. ár Sannudaginn 23. ágúst 1919. 226. tbi. m G aw&ia 810 ™ Skyndigifting. Gamagleikur í 3 þáttum leikinn af ágætum dönsK- um leikurum. Aðalhlutv. leika : Paul Reamert og Nathalia Krause. Herbergi ísamt húsgögnum, vantar ungan, ainhleypan mann 1. okt. Tilboð tnerkt „ Einhleypur“ sendist afgreiðslu Yísis. Markús Einarsson Laugaveg 44 aelur eftirtaldar vörur: Tvisttau frá 1,25—1,50 pr. m. Verkamannatau 2,26 pr. m. Léreft frá 1,75—2,46 pr. m. o. m. ú. Ef buddan yðar gæti talað mundi úún ráða yður til að versla við mig. Herbergi hleð eða án húsgagna óskast til i®igu fyrir einhleypan karlmann. Tiiboðmerkt: „Herbergi11 send- ist afgreiðslu Vísis. Gasvélar Gasslöngnr Gashausar Bruna og Lífstryggingar. J^stofutími kl. 10-11 og 12-2, Bókhlöðustíg 8. — Talsimi 254, A. y. Tuliniuo. Hér meS tilkynnist vinum og vandamönnum, að ástkær móðir min, Friðriður Árnadóttir, andaðist á föstudag 22. ágúst að heimili sínu, Grettisgötu 61. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Ólafur Þorleifsson, Jarðarför mannsins míns séra, Árua Þorsteinssonar, fer fram á Kálfatjörn, þriðjudaginn 26. þ m. og hefst kl. 12 á hádegi. Kálfatjörn 23. ágúst. 1919. Ingibjörg Sigurðardóttir. Ungur og duglegur maður getur fengið góða stöðu nú þegar á skrifstofu undirritaðs. Eginhandar nmsóknir ásamt mðemælnm, stílaðar til landsímastjórans, sendist nndirrituðnm fyrir 27. þ. m. Símastjórinn í Heykjavík, 19. ág. 1919. Gisli J. ðlafson. Vegna plássleysis seljast á morgun nokkur nýkomin piano langt nndir verðinn Pianoin eru í góðum umbúðakösBum. Til sýnis hjá Hljóðfærahúsi|Reykjavíkur Aðalstræti 5. [álverkaspng Ijarvals í K. F. U. M. r' ooin daglega frá kl. 11—8 til miðvikudagskvölds. Seglaverkstæði Gnðjðns Olafssonar, Bröttngötn 3 B. getur skaffaö Fiskpresenningar, úi íbornum og óíbornum dúk, swn er nýkominn. Mjög gott efni, en þó ódýrt. í NYJA BIO Vegnaföðursfns sjónl. í 3 þáttum Tekinn af Nord, Filras Co. Aðalhlutv. leikur Else Erölich. Hér er um áhrifamikið efni að ræða, ágætlega.fram sett og snildarvel leikið, sem frá upphali til enda mun hrifa hvern áhorfanda. Seðiiútgafan. I. Scðilúlgáfan er falíin á Al- þingi, og vegna hvers? Af því ae stjórn Landsbankans finnur lil þess, að bankinn muni ekki vera fær um að laka hana að sér að sinni. Ekki verður ann- að ságt,. en það hafi verið rétt, sem meirihluti nefndarinnar, scm hafði málið lil meðferðar í neðri deild gerði, að hætta við að neyða Landsbankann til að gefa út seðlana, þegar búast mátti við því eftir á, að það drægi einhvern óþægilegan dilk á eftir sér. Nefndin hefir enga ábyrgð á neinu þess liáttar, að eins mundi margur hafa óskað, að hún hefði blátt áfram haft það fyrir ástæðu sína lil þess að vera á móti seðilútgáf- unni, en ekki verið að setja fram aðrar ástæður, sem eru frcmur óskiljanlegar fyrir þá, sem kunnir eru bankamálum. Gang- ur þessa máls cr fremur leiðin- legur fyrir Landsbankastjóru- ina, og margur maðurinn hefði hal't ineiri samúð með henni, ef hún hefði sagt það, þegar i vct- ur við samninganefndina, að bankinn gæti ekki lekið seðil- útgáfuna að sér. II. Við svo búið má ekki standa með seðilútgáfuna. Hverjum er skyit að kippa málinu í lag? pað er skylda Alþingis, og Alþingis eingöngu, því það verður Alþingi sem ber ábyrgðina. Málið liefir stórvægileg áhrif á okkar þjóð- félag og þess vegna verða i’ull- Irúar þjóðfélagsins, að koma því í sem hest horf, og sem allra fyrst. Viðskiftalífið hefir þrosk- ast og þróasl svo síðustu ‘20 árin, að lakl og ónógt fvrirkomulag

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.