Vísir - 24.08.1919, Qupperneq 4
ekkiheiSurs okk a’r v e gn a
skorist ú r 1 e i k m e ö þ á 11-
t ö k u í Olympiska 1 e i k-
m ó t i n u. Og íþróttalífiö í land-
mu myndi Ijíífa mikinn hnekki viö
þaö, ef ekki yröi fariö.
Finnar höfðu sent menn á leik-
ina a. m. k. síðan 1906, en hafði
lítið orðiö ágengt, hvað sigurvinn-
inga snerti, en þeir „komu" og
„sáu“. Þar til 1912, á Stokkhólms-
leikjunum. Þá „brillieruðu“ þeir
svo aðdáanlega, aö engin dæmi eru
slíks í íþróttasögunni og annara
þjóða þátttakendur fóru fullir að-
dáunar á finsku þjóðinni af leikj-
urium. 1908 (i London) fengu þeir
að eins ein 1. verðlaun, en 1912 níu
x., átta 2. og níu 3. verðlaun. Urðu
4. besta iþróttaþjóðin þá; og var
þó samkepnin miklu harðari 19x2
en nokkru sinni áður.
Metin okkar Islendinga eru ekki
há, samanborin við erlend met, ea
margt er lxér sem dregur úr : Tæki-
færi til að keppa bjóðast svo fá,
að menn kæra sig ekki um að eyða
tíma og áreynslu í að þjálfa sig
upp í „tip-top" stand, en láta nægja
að „halda sér viö“; t. d. um tæki-
færin, hafa 3 — segi og skrifa þrjú
— mót verið haldin hérna í Rvík
síðan srimarið 1912, — 3 mót á 7
árum. Víðast hvar utanlands fá
nienn 10 sinnum fleiri tækifæri á
hverju ári en hér hafa gefist á
þessum 7 árum. Enníremur eru
mörg metin svo lág vegna slæmra
staöhátta, einkanl. brauta, og
slæmra og ónógra áhalda (t. d.
veit eg um að spjótkastsmetiö .er
sett með 100 'gramma of þungu
spjóti — var 900, í'staö 800 gr.).
Svo vantar auðvitað góða kenslu,
nudd (ma.ssage), og fléira, sem alt
bætir rnetin. Þegar borin eru
saman met okkar og annara þjóða.
sést, að við erunv viðast 10—20 ár-
um á eftir timanum, þegar miöað
er við Norðurlönd; í sumutn íþr.
munar þó ekki s'vo iniklu. — F.n
þar með er ekki sagt, að við þurf-
um að vera svo langan tíma að ná
þeim. Við þyrftum þess þó óefað,-
ef viö yrðum að fara sömu leiðina
sem þær; að þreifa okkur áfram
meö reynslunni, smátt og srnatc.
En við erum svo hepnir, að þær
hafa gert oss eftirsóknina auðveld-
ari með þvi. meðal annars, að rita
góðar bækur urn reynslu sína —
og með ýmsu öðru. Eitt af þvi, sem
mikið má læra á, er þetta alheims-
mót, Ólympisku leikirnir. Þar er
góður skóli fyrir þá sem hafa skil-
yrði til þeirrar mentunar sem þar
lærist. Og á meöan við erum að
læra, er áríðandi, að senda helst
menn, sem likindi jvykja til að eitt-
hvað geti lært og kent, — jafnvel
fremur en hina, sem þó eitthvað
gerti meira, hafa ekki þau skilyrði.
— Og ef vel væri að verið, ætti
að vera hægt að koma íslenskum
•þróttamönnum, sem vilja „upp“, á
svo hátt stig á 4—5 árum, — t.
d. 1924, — að einhver Olympskt
heiðurspeningurinn slæddist hing-
an; væri það merkilegra atvik í
sögu landsins, en margan grunar
og gætu afleiðingar þess orðið
Vátryg
Skandinavia - Baltica - National
Blntalé samtals 43 miljónir króna.
Islands-deildin
Trolle & Rothe h. f., Reykjavík
Allskonar sjó- og stríðsvátryggingar á skipnm ogvor-
um gcgn lægstn iðgjöldum.
Ofanneínd félög haía afheat.íslandsbanka 1 Reykja-
yík til geymsln;
hálfa miljön króna,
sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Eljót og góð skaða-
bótagreiðsla. Öll tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félög
þesai hafa varnarþing hér. Bankameðinæli f íslandsbanki.
Mótorbátur tii sölu
6 tonna með Alfavél í ágsetu standi. Finnið
R. Kjvtussoi, Skólavörðnstíg 10.
Uppboð
verður haldið á ýmsum dánarbúsmunum, þriðjudaginn 26. ágúst
kl. 10 f. h. á Laugaveg 63 B.
Samiiel Ólafsson
Húls til sölu
nuarlega á Hverfisgötu, efri hæðin verður laus til íbúðar 1. okt.
Husnœöi óshLast
nær miðbænum, helst 2—3 berbergi til leigu með forstofuinngangi,
eða bús til kaups eða i skiftum.
Upplýsingar gefur Leifur Sigurðsson, p.t. Laufásveg 27 uppi,
venjulega heima eftir ki. 8 á kvöldin,
Vorull
kaupir
Klæðaverksmiðjan „ALAF0SS“
Slmi 13^.
miklar og margvíslegar, inn á við
og út.
Fjárhagslega ætti engin fyrir-
staða að geta oröið. Fyrst og
fremst hlýtur þingið að sjá
sóma sinn og landsins í því, að
styrkja förina all-riflega með fjár.
veitingu úr landssjóöi. Svo ættu að
verða töluverðar tekjur af kapp-
leikjunum. Og ennfremur haía ís-
lenskir auðmenn sýnt þá rausn í
tnörgum þjóðþrifamálum, að varla
myndu þeir láta þetta mál stranda.
þó nokkur hundruð eða þúsund
j vantaði til ferðarinnar. Aðgætandi,
i að þetta er að eins 4. hvert ár.
Þó að Islendingar þeir, sem n ú
j fara til Olympisku leikjanna geti
ekki unnið landi sínu og fána þann
sóma, að láta hann blakta á sigur-
stöngunum, þá geta þeir sýnt hon-
um þann sóma, að koma fram und-
ir honum sem frjálsbornir synir
frjálsar og sjálfstæði'ar þjóðar. —
Og það er nóg erindi.
Þjálfi. *
Versl. Hlíf, Hverfisgötii 56 A,
sími 503, selur allflestar nauð-
.sýnjavörur, þar á meðal: Sæt-
saft frá Alfr. Benzon, Soyja,
sósulit, sardinur, mysuost, kaffi.
smjörlíld, te, sxikkulaði, cacao,
mjólk (sæta og ósæta), súpu-
teninga, súpujurtir o. fl. Hring-
ið í sima 503 og spyrjið uio
verðið. " (40
Barnakerra til sölu. Verð kt-
30,00. A. v. á. (174
Lítið liús óskast til kaups í
Hafnarfirði. parf að vera lausí
til íbúðar 1. okt. A. v. á. (180
VIlMá
Stúlka óskar eftir kattpa-
vinnu nú þegar. A. v. á. (175
IItlllll
Tveir háskólapiltar óska eftir
einu stóru herbergi eða tveimminni
í eða ná)ægt miðbænum. A. v. á-
(171
2 herbergi óskast nú þegar
eða 1. okt. Helgi Bergs. Sími 249
eða 636. (140
Einhleypur 'skrifstofumaður ósk-
ar eftir herbergi hjá vernlega góðu
og siðprúðú fólki. A. v.'á. (160'
Ein stór stofa, eða tvö rninui
i icrbergi og eklhús, óskast til
leigu í Hafnarfirði 1. okt. A-
v. á. (179
Eitt herbergi með áðgangi a'ð
eldhúsi óskast til leigu 1. okt.
Uppl. gefur Jón Hjartarson. (168
2 hex-bex'gi, eða 1 gott herbergí
og eldhús, óskast til leigu fi’á
1. okt. A. v. á. (l8í
frirnrTiiiTi*
Yfirfrakki, dökkur, með út'
lendu klæðskeramerki, liefjl
tapast. A. v. á. (V&
Peningabudda
á afgr. Vísis.
Peningabudda tapaðist 3
Bergstaðastræti niður í bæ.
Finnandi beðinn að skila lieoi11
til Bergsteins Jóhannessouu1,
Spítalastíg 8. 0'
8ÖLUTURN1NN
Hefir ætíð bestu
bifreiðar til leigu.
Féiagsprentsmiðjan.
fundin. Vitji**