Vísir - 26.08.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 26.08.1919, Blaðsíða 1
t íiitatjóri og dg'andi ] JAKOIi MÖLLKB fiW 117, AfgreiÖsla i AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. ár Þriðjudaginn 26. ágúst 1919. 228. tbl. -— . .... _ ■■ ö.imia B'O ■■ Gifting Teddys fagra Gamanleikur í 6þáttum,tek- inn af World Films Corp. N.-Y. Aðalklutverkið leikur hin góðkunna og fallega leikkona Clara Kimbali Yonng og Cbester Barnett u í*eir, sem óska að fá samband Við Sjóvátryggingafólag islands ®ftir að skrifstofunni er lokað, eru beðnir að hringja til fram- kvæmdarstjóra A. Y. Tulinius í sima nr. 67B. Stftlkn og tmgling vantar mig hálfan eða allan dag- lQu nú þegar. Frú Bjerg, Anstnrstræti 1. JNl Öp. Oödsson Laugaveg 63 s e 1 u r: ^AÉfi óbr. Vg kg. do- - Va — melis J/, kg. do. X/í — ^áðursykur Va kg. smjör ^/a kg. v í heilum stykkjum, Jóli. Ögm. Oddsson. Saltkjöt fæst í Kaupangi. Bifreið a^stur á Slieið á miðvika- daginn 27. þ. m. kl, 8 árdegis. Sími 367. kr. 1,90 - 2,60 — 0,95 — 0,90 — 0,66 — 2,80 Lífstíðarlífevegur Vegna mjög vaxandi verksviðs við umboðssölu og fleira gefst reglusömum, duglegum manni tækifæri til að verða meðeigandi í slíkri verslun. Viðkomandi sé góður í tungu- málum, sérstaklega í e n s k u, líka að hann geli lagt fram nokkuð fé éða tryggingu. Umsækjandi sendi umsóknina innan næstkomandi fimtudags, í lokuðu bréfi, merkt: „UmboðsversIun“ til þessa blaðs og gefi upp hve mikið fé eða tryggingu hann geti lagt fram. 1 eöa 2 ungir menn vel skrifantli og reiknandi, geta fengið góða atvinnu við skrifstofustörf. \ Eiginhandarumsóknir, ásamt meðmæliun, sendist af- greiðslu blaðsins i lokuðum umslögum, auðkendum B. fyrir 1. september. Skri ísioíu maður þaulvanur öllum skrifstofustöufum og sem er vel að sér í ensku og dönsku, getur fengið stöðu nú þegar á skrifstofu hér i bænum. Eiginhandarumsókn ásamt launakröfu, meðmælum og niynd, leggisl inn á afgreiðslu þessa blaðs, merkt: 7 5 5. álvGFkasping Ijarvals K. F. 0. M. Qpin frá klukkan 11-8. Halldór Eiriksson Umboðs og Heildsala Nýkomið með e.s. íslandi: Hörtvinni svartur, ýms nr„ Cigarettur Three eastle, Capstan o. fl„ Reyktóbak margar tegundir. % | ' þakjárn nr. 24—26 ýms. leugdir, paksaumur, Fiskiburstar, f Oliuföt, ýmiskonar isenkramvörur, svo sem: Vasahnífar, Póstkortarammar, Fiskihnífar, Prímusar, Prímushausar, Prímusnálar, Blikkfötur, Naglbítar, Strákústar, Tjörukústar o. fl. o. fl. Laufásveg 20. Sími 175. NYJA BI0 ™ Sjómannsbörn Irá Bretagne. Framúrskarandi hrifandi sjónleikur í 4 þáttum. Leik- inn hjá Tri an gle-félaginu Aðalhlutverkið leikur Eniö Bennett, fræg leikkona, Ijómandi fögur Myndina hefir útbúið Thomas H. Ince. Er nafn hans nægileg trygg- ing þess að um góða mynd sé að ræða. Matsvein og 1 háseta vantar á m/kHarry. Finnið skipstjórann um borð eða í Ingólfsstræti 10. Bifreið RE. 123 fæst leigð í lengri og skemmri ferðir. Sanngj. verð. Uppl. í verslun Gr. Ólsen, JSÍmi 146. Kristm. Gfslason. Bruna og Lifstryggingar. ákxíístofutímí kl. 10-11 og 12-2, Bókhlöðustig 8. — Talsími 254, A. y. Tulinius. Með síflistu skipum hefi eg fengiö mikið af góðum rak- linífum, rakkústum, raksápum. * stálvírskömbum, slípólum, greið- um, hárburstum, desinfector, liár- vaxi, vilixír, Bayrum, hárklippum, handsápum, álúnsstiftum, burre- rod-spiritus, „pudder“. Vörur sendar um alt laud meö eftirkröfu. Rakarastofan Pósthússtr. 11. Eyjóliur Jónssoa frá Herru. Nýjar kartöflur fést í verslun E. L y n g d a 1 Njálsgötu 23 — Simi 664.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.