Vísir - 26.08.1919, Side 4

Vísir - 26.08.1919, Side 4
v • < * » N ý j a r kartöflnr og lanknr kom nú í verslunina Yísi. Sími 555. i r MMMÍkSn Jh Á *ét nh. Bajarfréttir. Kútter „Gunnvör“ kom í gær með timburfarm frá Noregi til Frederiksen. „Jón forseti" og „Gylfi“ komu inn af vei'ðum í gær, báðir með ágætan afla. Þeir fóru út i gærkvöldi til að veiða handa bæj- armönnum og' komu inn með afl- ann í morgun. Smásíld hefir veiðst lítilsháttar i lagnet hér i sundunum undanfarna daga. Hún var seld á götunum i gær, hver á 6 aura. Gestir í bænum. Síra Jakob Ó. Lárusson frá Holti og Ólafur Jónsson frá Elliðaey eru hér stadd.ir. „Undine“, þýska skipið, sem kom hingað með saltfannimj í fyrradag, lagð,- ist að hafnarbakkanum snemma 1 morgun. Hf. „Kol og Salt“ hefir keypt mikið af saltinu. „ísland“ fer héðan á morgun til ísafjarð- ar kl. n f. h. „Villemoes“ hafði farið seinna frá Leith, en ætlað var, og nnin ekki koma hing- að fyr en í fyrsta lagi i kvöld. »Borg“ kemur ekki lúngað til Reykja- vikur í "þessari ferð, en snýr aftur frá ísafirði, og á að flytja síld til útlanda. Hún mun nú vera á Þórs- höfn eba Raufarhöfn. „Vínland“ kom í gær^ hlaðið kolum. Hafði selt afla sinn í Englandi fyrir 1500 sterlingspund. Veðrið í dag. Hiti hér 7,8 st., á ísafirði 6,7, Akureyri 5,7, Seyðisfirði 6,1, Grímsstöðum 4,5, Vestmannaeyj- um 8,4. Hæg norðanátt um land alt og regn á Akureyri, Grímsstöð- um og Seyðisfirði. Kandíssykur er.auglýstur í Vísi í dag. Hann hefir verið ófáanlegur hér árum saman. Kandís-sykur í kössum 0g lausri vigt kominn i verslnn Einars Árnasonar Aðalstræti 8. Sími 49. NB. TJar eð eptirspiar-niia er mjög mikil, er vissara að senda pantanir sem íyrst. E.s. Island fer til Isafjarðar á morgnn kl. 11 árd. C. Zimsen. Góð 3. herbergja íbúð óskast nú þegar eða 1. október. 150 Utx*. goldnar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir sunnudag, merlit 606. Yorull kcaiipir Klæðaverksmiðjan „ALAFOSS" Simi 13’7. S k r if stof ustúi ka vön skrifstofustörfum og vel að sér í ensku, dönsku, reikn- ingi og helst hraðritun, getur fengið stöðu nú þegar á skrif- stófu hér í bænum. Eiginhandarumsókn ásamt launakröl'u, meðmælum og mynd, sendist afgreiðslu þessa blaðs, merkt: „5 6 6.“ VerSlimarpláSS m^ð e^a stóm geymslu í eða fyrsta. nálsegt miðbænum óskast til leigu hið -A_. v. á seljast vegna plássleysis með miblum afslætti í V öruliúsinu Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A5 simi 503, selur allflestar nauð- synjavörur, þar á meðal: Sæt- saft frá Alfr. Benzon, Soyja> sósulit, sardínur, mysuost, kaffi» smjörlíki, te, súkkulaði, cacao, mjplk (sæta og ósæta), súpu- teninga, súpujurtir o. fl. Hring- ið i síma 503 og spyrjið uxu verðið. (40 Barnastóll, litib notabur, sem bæbi má hækka og lækka, til sölu á Laugaveg 67 (nibri). (Í91 Lítib hús óskast til kaups 1 Hafnarfirbi. Þarf ab vera laust til íbúbar'i. okt. A.'v. á. (198 Torfþökur af vel nektubu túni til sölu. A. v. á. (19Ú Orgel. Alveg nýtt orgel írá Öst- lind & Alinquist til sölu. Verb 60O krónur. A. v. á. - (189 Til sölu: Alls konar húsgögn, íitill ofh, rúmstæbi, sængúrföt, 0. fl. á Laufásveg 12. (188 Til sölu eru hvit svefnherbergis- húsgögn: 2 samstæb rúiú, meo fjabradýnum, 2 náttborb, 1 servan- tur, 1 klæðaskápur, 1 toilett-koni' móba, meb slípubum spegli, 2 stól- ar, 1 rúmteppi, og 1 þvottastell- Selst ab ejns í einu lagi. {l92 r VIHiá 1 Jarbyrkjumabur fæst. A. v. a- (187 r itimi 1 2 herhergi óskast nú þegar eða 1. okt. Helgi Bergs. Sími 249 eða 636. (140 r VáPáB-VBilIB n á sunnudaginn tápaöist sjúkra' samlágsbók. A. v. á. (J97 Stór, gylt silfurnæla hefir tapasí á .götum bæjarins. A. v. á. (J9^ Stór brjóstnál fundin. A. v. a' (195 Yfirfrakki, dökkur, meö útleodö A. klæðskeramerki, hefir tapast- v. á. (J94 Sápudunkur fundinn. Vitjisr lögregluskri fstofuna. ( Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.