Vísir - 02.09.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 02.09.1919, Blaðsíða 1
MiítfjSri og cigaiMli lílKQlííöLtBJl SM n% AígreáCsla i AÐALSTRÆTI 14 Simi 4cx>. 9. ár Þriðjudaginn 2. september 1919. 235. tbl. Jóhann Sig uriónsson. Jóhann Sigurjónsson skáld íindaBist i Kaupmannahöín á sunnudaginn var.. Þegar fregnin ; var oröin kunn hér í Reykjavík, j voru dregnir fánar í hálía stöng i a Stjórnarráöshúsinu og Þinghús- ] inu og fleiri byggingum, sem ým- I ist voru almanna- e'öa einstakra ' nranna eign. Jóhann Sigurjónsson var fæddur ; 19. júní 1880. Gekk i annan bekk ■ iatínuskólans 1896. Þaöan fór hann þegar hann var búinn aö taka 4.- ’ i'ekkjar próf, 1899, sigldi tií Khaf- i ar samsumars, lagöi stund á dýra- lækningar og tók fyrri hluta þeSs Prófs meö ágætum vitnisburöi Nokkru siðar mun hann hafa iagt‘ það nám til hliöar, og byrjað á ritstörfum. Hann var giftur danskri konu, og hafði, þegar hann dó, dvalið 20 ár i Kaupmannahöfn 1905 kom út í Höfn fyrsta leík- r-tið sem harin skrifaði. Það heitir Or. R u n g, og er skrifað a- dönsku, en hefur aldrei veriö býtt a íslensku. Þetta rit sendi J S. Kjörnstjerne Björnson, sem leist vel á það. Björnson vakti eftir- lekt Gyldendals á höfundinum, bað hann að taka vel eftir honum, og láta hann ekki svelta, því gott efni •riundi vera í honum. D r. R u n g ^efir hvergi verið leikinn, svo þeim Sem þetta skrifar sé kunnugt, enda er það rit fremur skrifað til lestr- ar en til leiks. '9o8 kom út næsta leikrit Tó- ar>ns Sigurjónssonar, B ó n d 1 n n n Krauni. Það var uj)prunalega ; ^''ifað á dönsku, og leikfélaginu Send þýðing á íslensku, sen: Sig- rirður Kristjánsson gaf út. Hér Yar það leikið fyrsta sinn 26. des. -9o8. f lejkskrá Leikfélags Reykja- vikm-, 4. ár 2-, T908. — er si+gt, Bóndinn á Hrauni hafj verið |ckinn til leiks bæði á Dagmar- e|khúsinu í Khöfn og Þjóðleik- úsinu i Kristjaniu. Hvað sem því ®Ur, var leikritið aldrei leikið á .■Swartófchfam,,, en það var leik- a Konung). leikhúsinu, eftir að Rjalla-Eyvindur hafði veriö leik- inn á Dagmarleikhúsinu. Sá sem þetta skrifar, las Bóndann á Hrauni með innilegustu áriægju, þegar ^hann var kominn út. Leik- íitið er betur lagað til lesturs, on til leiks. Þegar þaö var loksins nium, og á sænsku hefir leikrhið komiö út meö myndum úr þeim. rjalla-Eyvindur má nú heita ai- þjóðá eign. Ö n s k e t, eöa G a 1 d r a-L o f t- j u r er upprunalega saminn á dönsku. íslensku þýðinguna annað- 'eikið á Kgl. leikhúsinu 1 Höfn, þá sögðu blöðin, að áhorfendurnir hefðu fremur klappað fyrir höf- undi Fjalla-Eyvindar, en fyrir höf- undi Bóndans á Hrauni. 1911 kom út hjá Gyldendal þaö ritið sem gerði Jóhann Sigurjons- son nafnkunnan mann og írægan rithöfund. Það var R j æ r g-E j- v i n d o g h a n s H ustru. H and þýddi það á íslenskit, og hér kom það út 1912. Hjer var F'jalla-Týv- vindur leikinn í fyrsta sinn 26. des. 1911, og var leikinn 22 sitin- um frá jólum og fram til sutnars 1912. Vorið 1912 var ritið leikið á Dagmarleikhúsinu, og var fagn- að með afbrigðum, bæði þar og hér. Fjalla-Eyvindur hefit ve.riö leikinn suður á Þýskalandi, í Sví- þjóð og Noregi. Hann hefir verið kvikmyndaður, og fariö víða þess vegna. Gyldendal hefir gefið leik- ritið út með myndum úr kvikntvnd- ist jóhann Sigurjónsson sjálfur, og sendi hana hingaö Þýðingin og danski texlinn komu bæði út 1915. I Ijer var Galdra-Loftur leikinn í fyrsta sinn 26. deá. 1914. Hann var leikinn síöar á Kgl. leikhúsinu í • Höfn, og i Stokkhólmi. Sá, sem j þetta skrifar, veit ekki hvar ritið ! hefir verið leikið víðar. Hjer á | landi sögðu þeir, sem skyn bera j á leiklist og leikhlutverk, a'ð hlut- \erk Galdra-Lofts sjálfs væri bað erfiðasta •hlutverk, sem hér hefði komið á leiksviðið. Síöasta leikrit Jóhanns Sigur- jónssonar, sem út hefir komið, er Lögneren. sem Gyldendal gaf út Í917. Hann þýddi það á ís- iensku og kallaði það M ö r ð Va 1- g a r ð s s o n, og sendi hingað. Leikritið er úr Njálu og endar á Njálsbrenntt. Það var leikið á Kgt. leikhúsinu í Khöfn. En bæði má ieikhúsið hér verða mikið stærra og miklu fullkomnara en J>að er nú, og miklu mannfleira, áður ,en við getum færst það í fang að leika Mörð Valgarðsson. Það er ekki ætlun þess, sem þetta skrifar, að leggja dóm á rit Jó- hanns Sigurjónssonar. Það er verk, sern s a n n i r ritdómarar munu gera síðar, þegar við höfum fengið J)á. Hann hefir verið mjög mikið ijóöskáld, J)ó hann legði Jrað Hcki á gerfa hönd. Alt verður skáld- skapur hjá honum. Leikritin hans úa af fögrum setnmgum. Auka- persónurnar tala flestar eins . og hámentaðir menn, en hann sérkenn- ir þær lítið. Oftast hverfa þær smátt og smátt úr sögunni, og að- alpersónurnar verða einar eftir á endanum, og verða um leið svo rækilega teiknaðar, að fiær standa Þósa.r og lifandi í myndinni, meðari aukapersónumar fremur vilja hverfa í móðu. I Bóndanum á Hrauni eru heilir þættir lvsingar á ástandinu, án þess nokkuð veru- íegt gerist. En síðar semur hann J)ætti, eins og þriðja þáttinn t Fjalla-Eyvindi, er sýna drarnatísk- an kraft, sem hvert leikritaskáld — jafnvel hin stærstu — gætu tnlið sér til hróss að hafa sýnt. Þótt Jóhann Sigurjónsson sé nú hniginn í valinn tæplega fertugur, þá hefir hann þó haft tíma til þess aö rita skáldverk, sem nú eru orðin alþjóða-eign. Hann hefir haft uma ttl að sýna og sanna hinum ment- aða heimi. að á íslandi blómgast enn skáldskapur og ritsnild. Hann hefir lifað fslandi til sóma, og hst- inni sem hann stundaöi til ómetan- legs gagns, bæði utan lands og' mnan. Hann er ein sönnunin fvrir því, að íslenskar bókmentir geta enn i dag lagt undir sig heimin*. I. E.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.