Vísir - 05.09.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 05.09.1919, Blaðsíða 3
vísiR________________.______________ Lisissfmagin í Barnaskólanam opin klnkkan 10-7. Aðgangnr 1 króna. Af síldveiðum kom í gærkvöldi nik. Faxi. Hann hefir stundaö síldveiöi frá Siglu- firöi og fengiö 1700 tunnur, og varö hæstur allra báta, sem þaöau ^engu. Mk. Bolli kom í morgu::. Hefir aflað um 800 tunnur. Hann var á Siglufirði meöan aflinn var mestur á Vestfjörðum, og veiddi þá lítið. Annars haföi hann bæki- stöð sina á Flateyri við Önundar- tjörð. Bæjarstjómarfundur stóð svo stutta stund í gærdag, að honum var slitið áður en blaða- menn komu þangað, — meira a» segja sáum vér ekki betur en eim: bæjarfulltrúinn kæmi um það leyti, sem fundi var slitið. 9 mál vora á dagskrá, en umræður voru nati engar. Malað fæst aú aftar í Liverpooi. í Colmans ffBSt í Kauphækkunar tiafa preritarar hér í bænuua j krafist enn á ný. f sumar var kaup j þeirra hækkað um 5 kr. á viku, eu skömmu síðar beiddust prentarar (nn nokkurrar kauphækkunar. Hafa prentsm.eigendur orðið \ ið þessari kröfu, en hækkað um lero alla prentun um 30%. — Síðastl. nýár kröfðust prentarar 50% hækkunar á lágmarkskaupi sínu, en gerðardómurinn, sem skipaður /ar í málinu, ákvað hækkunina 35%, vegna þess að líkindi voru þá til að vörur myndi lækka. Fn vegna þess að verð hefir þvert á móti stigið. er krafa þessi fram .komin. Liverpool. Stulka vön aö eauma buxur getur feng- ð atvinnu á saumaetofu Vörnhússins „Gullfoss" fór fram hjá Cape Raee á þriðju- dagskvöldið. Dnglegan dreng vantar í Iðnó. G. s. Island og Botnía. ísland fer frá Kaupmannahötn 12. sept. tómt, til Leitti og tekur þar vörur til Færeyja og kju.viLcu.r" Fer hóðan aftúr úm 24. sept. beint til Væreyj ar* og Kaupman n ah n í nar. Botnia er stöðvuð óákveðinn tíma i Höfn vegna verkfallsins. C. Zimsen. Vegna itrekaðrar kanphækkanar prentara hækkar prentunarkostn- aður frá 1. þ. m. að telja um 30%. Reykjavík B. september 1919. Félagsprentsm. Prcntsm. Gntenberg Isafoldarprentsmiðja. ■i 120 uni hluta borgarinnár og auk þess djarf- mannlegur og föngulegur ásýndum. Gekk hann nú í búðirnar og keypti sér hálshnýti og sokka. sem hann hafði gleymt ^ið fá sór, og enn fremur dökk- leita regnkápu, þykka og skjólgóða, all- mikið af þykku ullarflóneli, seglgarns- hnolu og skæri. Að siðustu bætti hann við tveimur sterkum leðutöskum. sem þó voru ekki alveg nýjar. póttist hann nú hafa vel í garðinn bú- ið, en fanst þó, að linur hattur mundi gera sig mannalegri en liúfupottlókið, sem hann álti. Fékk hann sér þá hattinn í viðból og sneri síðan heim aflur í Johnsons-sund. Tólt hann nú að vefja loftsteinsbrotin i flónelspjötlur og batt veí utan um og iét siðan bögglana i leðurtöskurnar. Hafði hann hér um bil 40 pund í hvorri og var þá samt svo mikill afgangur, að hann bjóst við að þurfa þrjár töskur í viðbót. Hann hjóst líka við að hafa fullmikiS að gera daginn eftir og vildi því nota kveldið sem best. Fór hann því út og keypti þessar þrjár viðbótar-töskur og hélt svo áfram verki sínu, þegar hann kom heim aftur, en þegar hann var að enda við að láta ofan í fjórðu töskuna og ^ 121 ganga frá henni, þóttist hann heyra fóta- tak á götunni. Mundi hann nú ekki hafa skift sér af því, cf öðru visi hefði staðið á,.en nú var honum ekki um það. Glugga- tjaldið náði að eins fyrir neðri part gluggans og gat því einhver umrenning- urinn gægst inn og séð hvað hann var að gera, svo að hann tók það lil bragðs að lcoma töskunum í skyndi út í ölhitu- kofann. Að þvi búnu hlustaði liann vand- lega, en heyrði nú engan umgang, og fór því að láta málmbrotin og demantana í fimtu töskuna. ]?á vildi svo til, að úr einum bögglin- um hrökk málmbrot ofan á gólfið og var fastur i því demant, á stærð við hænuegg. Filippus fór að skoða steininn betur að gamni sínu og þóttist vitá, að hann muncii vera eitt af heimsins furðuvcrk- um, ef hann væri gallalaus. Stakk hann honum í vasa sinn án þess að hugsa frek- ara út í það, og hélt síðan áfram að koma fyrir bögglum sínum. pegar harni hafði lokið því og fylt fimtu töskuna, datt honum í luig að hann hefði ekki. þurft að vera að ómaka sig út i ölhitultofann með hinar töskumar, ef hann hefði tekið stykki af flónelinu og breitt fyrir gluggann. .Úr þessu var nú hægt að þæta enn, og leit hann út í glugg- ,9 122 ann til að sjá hvað stórt flónelsstykkiö þyrfti að vera ,en sá þá illmannlegl og svipljótt mannsandlit, sem starði inn til hans gegnum rúðuna. IX. KAPÍTULI. * Ryskingar o. fl. pað væri rangt að segja, að Filipþusi h.rygði ekki við þessa sjón. Haim var að visu hugdjarfur vel, svo að ckki voru aðrir unglingar honum áræðnari né ein- beittari, en myrkrið og kyrðin í þessari óvisllegu smágötu gerðu sitt til, að hon- um varð meira um þennan atburð, en annars hefði verið. Hann mintist ckki að hafa séð þennan mann fyr og var andlitið þó svo illhryss- ingslegt, að engum mundi gléymast, sem hafði séð það einu sinni augun stór og blóðhlaupin, varirnar þýkkar, nefið lirikalegt og brotið í miðju og svipurinn einbcittnislegur, þótt afskræmdur væri af illum lifnaði og glæpsamlegum. Filippus og maður þessi horfðust í augu um stund, en þrátt fyrir hræðslmla fann hann þó, að sér mundi vera ráðleg-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.