Vísir - 08.09.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 08.09.1919, Blaðsíða 4
VÍSJR Bruna og Lífstryggingar. Skrifstofutimi kl.lO-ll'og 12-5% Bókhlöðustig 8. — Talsími 254. Sjálfur venjulega við 4V2—5^2. A. V. T ulinius. Bóaarbréf. Fá eru gönrul hús á lanrli hér, en því meiri • nauösyn ber lil ah varSveita þau vel, sem mérkust þeirra eru: steinkirkjurnar göntlu, sem eru hér allra kirkna elstar. Ein þeirra er kirkjan á BesjastöS- um, sem nú er um too ára gömul, fullgerS 1823. Hún er 22j4 m. aS lengd og stöpull, 5 m., aö auki, en 11 m. aS breidd. GerS hennar alla. svo sem hún hefir veriS aft upp hafi, má sjá allglögglega á 6 mynd- nm er hr. GuSjón Samúelsson húsameistari hefir gert eftir ná- kvæmum mælingum og .athugun- um, og aft sunm leyti eftir lýsingu gámalla manna. Kirkjunni heffi1 verift aft ýmsu leyti breytt á siöari timum, og færi aö visu best á, aS henni yrfti komið aftur í hift' upp- runalega horf, en mest er þó áríö- andi nú, aft fyrirbyggja_ frekari hrörnun hennar og gera aö hinum stóru skemdum, sem á henni ertt orönar. Leki hefir komist aS henni, á suSurþekju einkum, viS stöpul- inn, og hefir hann valdift mikiutn fúa á loftinu og einkum gólfinu. svo þaS \erSur aft endurnýja aS miklu leyti. Ýmislegt aniAfi þan og umbóta viS. Múrveggir allir eriK heilir; hafa þeir veriö hlaönir úr höggnu grágrýti aö utan, en á síö- ari tímum, því miSur. sléttaöir meS 'steinlími og kalkaftir. í staö ltins upprunalega, bikafta timburþaks, hefir veriö sett á rautt járnþak, sem er óþétt og farift aö skemmast. Söngloftið liefir verift rifift i burtu og sömuleiöis stúka sú, er stóft vift norðurvegg miftjan, þaf sént nú er lítill söngpallur. en múraft upp í glugga þann, sem þar hefir verift. BessastaSakirkja er bóndakirkja nú og sóknarkirkja Bessastafta- sóknar. F.r hún ein meft veglegustu. og hátíftlegustu guðshúsum þessa iands. 'Finst ölluni, er hana far-i að skoða, mikift lil hennar koma og er hverjum manui jafníramt mikik skapraun aft þyi, hversu illa hún er mi á sig komin. — Gripi á hún ágæta og suma forna og mjög merka. ... Fyrir tilstilli fornmenjavarðar liefir núverandi eigandi og ábúandi Bessastaðá, hr. Jóft Þorbergsson, heitift að afhenda Þjóftmenjsafninu kirkjuna nieð öllum ripttm og á- höldttm hennar að c öf, ef safnið vill umbæta hána og i.alda henm við. Þjóftmenjasafnift i, eigi fé til að kosta aftgerfi ki’kjunnar svo sem meft þarf. Fvrir því er hér með • leitað, til góftra manna og þess beð- ist, að menn bregðist nú v.el við málaleitun þessari og leggi fram íé svo að nægi til viðreisnar og nnmg Segiaverkstæði Gnðjóns Olafssonar, Bröttngötn 3 B. / . *' . . skaffar ný segl af öllum stærðum. og gerir vift gamalt. Skaffar ennfremur fiskpreseningar úr íbornum og óíbornum dúk, tjöld, vatnsslöngur o. fl. Segldúkur úr bóniull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. ’ Reynslan liefir synt, að vandaftri og odyfari vuina er hvergi fá- anleg. Sími 667- Sími 667. J&rhðjudbaginia 9. þ. m. kl. 1 e. h. verða seldir ýmsir bósmunir í húsinu J nr. 15 B við Nýleœdngötu hér í bænum. Skal þar meðal annars talið: Borðstofnhúsgögn, dagstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, mataráhöld, eldhús- áhöld m. m. ( F. h. R. Jörgensen vélstjóra Sveinn Björnsson. Det Kgl. oktr. Söassnrauce-Compagni tekur að sér allskonar siöv ^tryKgingar Aðalnmboðsmaðnr i c island: Eggert Claessen, yfiriéttarmálaflutningsm. góftra umbóta þessu ágæta gufts- húsi. Þaft er ekki fullvíst hversti mikift fé þarf. en giskaft er á að 10 þúsundir króna muni nægja til hins nauðsynlegasta. I Þeir, sem taka vilja þátt í sam- | skotum þessum, eru beðnir að til- | kynna ]iað undirrituðum eða senda lionum þá upphæð, er þeir vilja legga fram. ' Reylíjavík, 2. sept. 1919. Matthías Þórðarson, fornmenjavörftur. Að þar til fengnu leyfi landlæbnis, verður aðeins annað Apo- 1 tekið í eínu aðgengilegt að nóttu til, þannig að eftir kl. 20 (8 að bvöldi) í fyrstu og þriðju viku hvers mánaðar, verður næturvörður i Reykjavíknr ftpoteki og aðra og fjórðu viku í Laugavegs Apúteki. Þessa vibu, frá og með deginum í gær, verður þannig næt- urvörður í Laugavegs Apóteki. , Virðingarfyllst Scheving Thorsteinsson. Stefán Thorarensen, 1 Kyndari getur fengið atvinnu á ^terling nú þegar. Gott kaup. Finnið vélstjórann. H.í. Eimskipafél. Islands. KAfrtsirvft 5 blöft af Vísi 28. júlí 1919 ósk- ast keypt á afgreiöslunni. (61 Sími nr. 503. Verslunin „Hlíf“ Hverfisgötu ;’>(í A. Brensluspiritus, Prímusnálar, Barnatúttur, Diskar, Mjólkur- könnur, Sápur, Sóda, þvotta- ctuft, Taubláma, Kartöflur,Lank, Sykur, 3 tegundir, Kex, sælt og ósætt, Makkaroni, Grænar baunír, Leverpostej, Hebemjólk, Lebby’s mjólk, Hrísgrjón, Hveiti Sagó, Kartöflumjöl, : Sveskjur, Rúsínur (tvær leg.) o. fl. o. fl. Hringið í sima é03 og látið oss scnda yður vörurnar heim. (221 Bárnavagn til sölu, A. v. á. (114 í FÆÐI 1 Fæftj fæst á Laugaveg 20B, Cg.fé Fjallkonan. (ii5 —1 X JK « 2 | Tveir námsmenn óska strax eftir eófiu herbergi með húsgögnum. A. r. á. (68 Námsmaftur óskar eftir Jitlii, af- .vkektu herbergi. tnefi vifiunandi búsgögnutn. A. v. á. (93 pn«™ií«ri Barkafi segl (presening) hefi-r verift tekift í misgnpum á uppfyll- inguími fyrir fáum dögúm. Þeir sem tekifi hafa. geri Nic. Bjarna- son aftvart. (118 I Tllli I Stúlka getur féngifi atvinnu vift aft sautna í húsi um tima. Verftm' aft kunna verkift vel.'A. v. á. ( .117 3 skósmiðir géta fengift atvinnu lijá Skóviftgerft Reykjavikur. (i>3 Þrifin og tnyndarleg stúlka, er heíir verift erlendis mörg ár, óskar eftir bústýrustöftu hjá eiiihleýpun1 reglusömttm manni. Atvinnútilboft merkt: „Bústýra' gr,' Vtsis. ‘ leggist inn á sh' (87 Unglingsstúlka óskast til léttva hús i miftbæinum okt. (15—16 ára) inniverka í kþ’’ 15. sept. efta i* (53 Stúlka óskast 1 v, á. Itálfan mánuft* ( 1 16 Stúlka óskar éftir ráöskotu' stöftu. Uþþl. Vesturgötu 17 (upP' • (104. 1 ■ Ingsprei jismiöjni1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.