Vísir - 09.09.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 09.09.1919, Blaðsíða 2
VÍSIR misjafha mt-nn afvegalcioa sig. — Ifinn maöur á aö hafa sagt viö hann: „Mér finst biblían sé orö- m á eftír timanuni og þaö ætti aö r.emja nana upp á nýmóöins cnsku,'" og á þetta íélst Fpi'd og iagöi tii þess peninga. en sjáf út- gáfan n fir ekki sést enn. Þess eru sögö mörg dæmi. aö .VI r. Ford Itafi látiö ntenn féfletta sig, þegar þeir buöu honum þjónustu sina til aö koma ein'hverjum umbótum i framkvæmd. Haun heíir líka gert ;ér of háar hugmyndir um afl pen- inganna. Tíann fór leiöangur hing- aö til álfunnar. til |>ess aö reyna aö koma á friöi, en varö ekkert á- gengt. sem kunnugt er. Einu sinni náöi Ford sér vel niðri meðan á þessum málum stóö. Flann var eitthvaö spuröur um tilbúning bifreiða, og þaö var eins og hýrnaöi yfir honum öllúm. því aö þar kornu þeir ekki aö tómum kofunum, og hann skýröi ]>aö alt svo nákvæmlega. ;iö enginn heföi getaö gert það betur. En sjálfsagt lieföi hann heldur kosiö aö Itafa ekki lcnt í ]>essum málaferlum. kuj&usA Bnjtríréltir \ eðrið í dag'. Hitinn var hér í niorgun 7,8 rtig, ísafirði 5,2, Akureyri 5, Gríinsstöðum 3,6, Seyðisfirði 6,1, Vestmannaeyjum 8,7. smiöa ódýrar bifreiðar þegar aör- ir seldu þær á þúsundir. Hann borgaði verkamönnum sínum h'ærra kaup en nokkur' annar vinnuveitandi í heitni en þó grædd- ist honum-ógrynni fjár. Hann hef- ir altaf veriö friösemdarmaöur, karlinn, og verið meinilla viö atlar styrjaldif. Haun lagöi fram mik- ið fé til að aftra því. aö Bagda- rikin legöu i ófriö við Mexico, og friöarvinir notuöu nafn hans mik- iö sér til styrktar. 'Út af því spunn Símskeyti frá íréttarltirt Víala. Khöfn' 8. sepl. Hellferich ákærður. pýska stjórnin hefir ákveðið að hefja málssókn gegn. dr. Hellferich, vegna hinna alvar- legu árása hans á Er/.berger og getsaka í hans garð. ust miklar deilur og Itlaðiö Chi- cago. Tribune kallaöi Ford „Anar- kista“. Hann höföaöi þá meiðyrða- mál gegn blaöinu og kraföist milj. dollara skaöabóta. Máliö stóö í þrjá rnánuöi meö ærnum kostnaði og Ford vann — honmn voru ciæmdir sem svarar aurum (6 cents) í skaöabætur!! Lögnuiim andstæðinga Fords notuöu tækifæriö tii aö spyrja ganda manninn spjörunum úr og ] óttu leika ,hann heldur grátt. Hann var sex daga fyrir rétti og Samsæri. Frá Prag er símað að þar hafí komist upp um mjög magnað samsæri til þess að gera Czeko- slovakiu að komingsriki. Stjórnmáladeilan í Danmörku. Hlöð andstæðinga dönsku s! jórnarinnar ráðast mjög á stjórnina fyrir það að hún skuli vkkibirta öll skjöl viðvikjandil. C. Christensensmálinu, en leyf'. st jórnarblöðunum að nota þau i árásum á Christensen. Mr. Ford i meíðyrðamáli. A'dir þekkja F( ,'d-hiíreiöar og kannast þá viö höfund þeirr.a, n.iljónamanninn, ftem'v Eord, ! !ann tók sér fyrir hendur að hefir vist aldrei att verra á æfi sinni. Þeir spurðu hann fvrst og íremst, hvað „Anarkisti" þýddi. en um þaö liaíöi hann ekki vel Ijósar hugmyndir. Hann var líka spurður allmikiÖ út úr sögu Bandaríkjanna, en' vissi litiö og i'vrirlítur í raun og veru þá fræöi- grein. Einn lögfræöinganna minti hann á. aö hann (Ford) hefði ætl- aö aö veröa ,.senator“ (eöa með- í'mur efri málstofunnar) og spuföt, livort hann héldi hann lieföi ment- un tit þe;s. ..Hvaöa ósköp,“ sagði hann, ,,..g neíöi hæglega getað .lengiö tnér tnann. sém hcföi getaö sagt mér þetta alt á 5 mínútum“. Ford hefir aldrei horft mfkiö aftúr í timann ; honum finst þaö eins og aö ætla 'sér að nota vatns- afl, sem þegar er rurinjö tt! sjavar. Hann notar hina líðandi stund og horfir fram i tímann. Hann er í raun og veru mesti umbótamaður og mannvinur, en hefir oft látiö Nýtt Iegat. 1 mlnningu 25 ára kennara- aímælis sins, gaf Guðm. pró- j fcssor Magnússon Háskólanum i 2500 kr. með því skilyrði að upphæðinni sé varið til að ' siofna sjóð er beri nafn gel- anda. Vöxtunum skal verja til að styrkja læknisfræðisnema Hásólans til bókaltaupa. Heígi magri kom í gær að norðan með fjölda farþega. • | ' » j Jón porláksson, j verkfræðingnr, kom í gær til j þæjarins norðan frá Akureyri. Svanur kom í morgun frá Hreiðafirði. Méðal farþega vai' sira Jón Jöhannessen á Staðastað. I „Skjöldur“ á að fara aukaferð til Borg- arness á fimtudaginn. Missögn var það i hlaðinu í gær, að hann a [ti að fara þessa ferð i dag. Gullfoss kom kl. 5 í morgun. pessir voru farþegár: frú Sigriður Jacobsen, Sigurðuit Oddgeirs- son, Árni Guðmundsen (bróð- ií porgríms Guðmundsen og þeirra systkina), Ólafur Kjart- ansson, Friðfinnur Jónasson, E. | Gíslason, ungfrú Lína Gillis, fni 2-3 dagl. stulkur vanar karlmannafatasaumi, geta fengið góða atvinnu á saumastofu Vðrnhússins. Stúlka ósbar eftir báðaretörfum. Titboð merkt 101 leggist inn á afgr. Vísís. Nokknr íbúðarhús til sölu með lausum ibúðum fyrir kaupendur, ef samið er fyr- ir 15. þ. m. Gísli Þorbjarnarson. Gunnhildur Gíslason, frú Sig- urveig Baldvinsson, drerigurinn Sigurður Baldvinsson og tvcii' cnskir menn, Kemp Malone og David V. Nasson. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja á morgun, ef flutningur býðst. Ivnattspyrnan í gær. Áhorfendnr voru með allra fa'sta móti á íþróttavellinum í gær. Knatlspyrnan befir ínist lökin á mönnum síðan Faber fór að fljúga. Blöðin voru látin bera það út, að Ernst Petersen a'tlaði að leika i liði Skandinav- anna, en það dugði ekkert. En kappleikurinn var vel þess verð- ur að borfa á bann, þó að Pet- ersen væri ekki með. Skandi- navarnir dugðu vel fyrri hálf- lcikinn og unnu hann með 2:1: þetta eina mark K. R. var slysa- inark, og cf markvörðurinn hefði verið vakaridi, þá hefði ekkert orðið úr þvi. t síðari bálf' ieiknum sótti K. R. sig, vann þann leik rrieð 2 :0 og bjargaði þannig heiðri landans. En þa var orðið svo skuggsýnt, að :1' horfendbr sáu iítið af því, seri* fram fór á vellinum. Flugið. f gær nokkra \ar ein stúlka. J7ykir það yfirleitt góð skemtun h.ættan er engin, þó að mai'811 vátryggi sig samt gegn slysu,11‘ flaug Faber eim JuC' farþega, þar á móð3 möiiri11111 og ,.Electra“, botnyörpungur frá lluH. ko»l liingað igær með bilað spil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.