Vísir - 10.09.1919, Qupperneq 2
VÍSIR
hafe fyrirliggjandi:
Rúðugler.
\oiðistöðvnm 210 þús. lunnur:
Á Siglufirði .......... 77 þús.
A Vestfjörðum........ H8
Á Ströndum ............ 25 —
Á Eyjafirði ........... 10
Fyrír utan landhelgi höfðu
Norðmenn þá veitt og fJutt til
Noregs 45 þús. tunnur. Eftir
þessu er síldveiðin hér við land
orðin lalsverl meiri en talið
lieflr verið.
L. H. Múller. kaupmanni. liggert
Briem í Viftey og Bjarna Jónssyni
frá Vogi. Auk þessa létu nokkrir
stjórnmálamenn og vinir lians gera
.vangamynd af þeim hjónum, til
minningar um komu jreirra. VerS-
ur þeim hjónum ge.fið eitt eintak,
en annað listasaíni landsins. líik-
liarður Jónsson gerði myndina og
tókst mjög. vel.
I’að rná fullyröa, aö engum út-
iendingi hafi veriö svo vel teki'ö.
enda er þaö mjög að maklegleik-
nm.
Rán
fer í dag til Englands ineð is-
fisk. Hefir aflað vel.
Símskeyti
frí frétfaritara VMa.
Kliöfn, 9. sept.
Hermálaráðuneytið hefir lýsl
ósannar fregnir þær, er „Daily
Express“ hafði liermt, um hern-
að Breta i Norður-Rússlandi, en
btaðið hefir svarað með þvi að
birta áætlanir Tronside hers-
líöfðingja um heruaðartilJiög-
unina í Rússlandi.
Eru uppljóstanir þessar mjög
ísjárverðar fyrir stjórnina.
Friðarskilmálar Rúlgara hafa
nú verið ákveðnir.
Samkomulág hefir komist á
milli Breta, Frakka og ítala uin
að Fiume verði sjálfstæð borg.
Frá Kpnstantínopel er símað,
að Ung-Tyrkir íáti mjög á sér
bæra i Litlu-Asíu og cr Enver
Pasha forkólfur þcirra. Krefj-
ast þeir þess að soldáninn segi
af sér. Envcr pasha hefir í Vin
haft frammi ráðagerð um fjár-
liagsbandalag milli Rúmena og
Fngverja.
Rúmenar liafa liutl lið sitl
íiustur að Theisfljóti.
HafnarverkfaJIið í Khöfn.
Flutningsverkamennirnir hatfa
hafnað miðlunartiJlögu þeirri er
irain hefir komið. Norskir
hafnverkamenn liafa ákveðið
að styðja hina dönsku stéttar-
bræður sina með fjárframlög-
rni og á annaú hátt.
SkjöJ Ehristensens í þýska
málinu hafa verið birl.
SildTðiðarnar.
Blaðið „Fram“ á Siglufirði
segir þ. 23. f. m., að síldveiðin
sé þá orðin samtals á öllum
Pöstsendingar.
Botnvörpuskipin koma nú hvert
af ööru frá Englandi en liafa eng-
an póst meöferöis og þó er þaö vit-
anlegt. að |)ess Verður enn nokk-
i'ö að bíða, aö póstskip komi hing-
að trá Danmörku um England.
I’essi tilfinnanlegi dráttur, sem
verður á póstsendingum frá ling-
landi, er eingöngu aö kenna sinntt-
leysi pósthússins her, sern ekki
befir haft fyrirhyggju á Jtví að
sima til Englands og beiðast jress
að íslenskur póstflutningur væri
setidur til Fleetwood.
I’ó aö ekki væri stmað fyr en nú,
gæti jtaö |)ó o’rðið til bóta, ])vi að
með ])ví nióti mætti enn fá póst
írá P'leetwood áður en tsland verft-
ur komið hingað.
\onandi er aft pósthúsift taki
þessi sjálfsögðu tilmæli til greina
og sími nú þegar.
Vísir hefir vakið máls á þessu
fyrir fáum dögum, og má vera að
! því hafí verið gauntur gefinn.
I'að sést þegar næsti botnvörj)-
ungur kemur frá Fleetwood.
Mercator.
Ragnar Lnndborg.
Ragnar Lundborg ntun nú koma
heim úr -tslandsför sinni þessa dag-
ana, Hann hefir verið eintt hinn
, mesti aufúsugestur, sem hingað
; hefir komið. enda var honnm tek-
I ið nieð hinum méstu rírktum. For-
setar Al])ingis huöu honum á l »ing-
völl, og h'cfir slíkt engum öörum
ntanni hlotnast. i lann var í boði
l.já forsæt;sráöherra, fjármálaráö-
herra, landlækni, forsefa efri déiltl-
ar, landshöföingiafrú Ivlínu Step-
hensen, (íuðm. próf. Hannessyni,
dr.Jóni Þorkelssyni, Indriða skáldi
Einarssyni, •(iunnlaugi lækni Cla-
essen, Sveini málaflutningsmanu
] Björnssyíii, August Flygenring i
! Hafnarfirði, landsverslunarforstj..
Sildveiði
í hringnæltir mun nú lokið að
þsssti sinni og ern sum sild-
veiðiskipin þegar komin, en
ennur á leiðinni eða að eins ó-
1 f'arin að norðan.
!
;Svanur
; fór lil Skógamess í nótt til að
| sækja fólk og flutning. Hann
kemur aftur í dag.
Ilenriette,
seglskip, kotn í gær með salt-
iarm frá pýskalandi.
Steinolíufarmur
kom í morgun frá Danmörku
á m.s. Ellen, sem verið hefir 14
dítga á leiðinni. Steinolíufélagið
á þessa oliu.
Sterling
fór í morgitn með margt far-
þt'ga. par á meðal voru lækn-
arnir Georg Georgsson, Ólafur
Ó. Lárusson og Pétur Thorodd-
sen og kona hans, Sigurður lyf-
sali Sigurðsson, Ó. G. Eyjótfs-
son, pórarinn R. Guðmundsson,
Rernhard B. Arnar (lit Húsa-
\ iknr) , frú Margrél porsteins-
son, Pétur Róasson og kona
huns, Einar Hallgrímsson kaup-
maður frá X'opnafirði.
4
íslensk ástaljóð
heitir bók, sem bráðutn verð-
ur farið að selja og margur mun
kaupa. Arni bókavörður Páls-
son hefir valið kvæðin. Minst
verður nánara á þessa bók síðar.
Veðrið í dag.
Hitinn var hér í morgun 4,4
Jsafirði (i,2, Akureyri fi,8,
Cirímsstöðum 3,5, Seyðisfirði
7 fi. Vestmannaeyjum fi,8.
Laxveiði
i v;ir hætl i Elliðaánum 31. ág.,
eit sjóbirtingur hefir verið
i veiddur þar síðan.
! Silungsveiði
j hefir verið óininnilega lítil í
pingvaliavatni í sumar.
2 vepkamenn
vantar til
H.f. Hamars
Norðursttg 7.
Dnglegan dreng
vantar mig í Iðnó.
Hákansen.
1 lærling
vantar í járnsteypu
H.f. Hamars.
Zebra-Ofnsvertan
.
gamalkunna
er nú komin aftur til
j Jóh. Ögm. Oddssonar,
Laugaveg 63.
! Einilegnr piltnr
getur fengið að læra gullsmíði
hjá
Baldvin Björnssyni
verkstæðið Spítalastíg 9.
Bogi Ólafsson,
kennari, er nýkominn frá
Rretlandi.
Gylfi
koni frá Fleetwood i gæT,
h.laðinn kolum. Farþegar voru
Haraldur kaupm. Ámason og
kona hans.
Einar Gunnarsson,
cand. phil. hefir sett bú a
stofn í Gröf á Snæfellsnesi og
sjálfur verið þar vestra um hrí®»
< n er nit staddur hér i bænurU-
Skaftfellingur
býst til brottferðar í dag, ^
Víkur og Vestmannaeyja.
Knattspyrnan.
í kvöld kl. 7 verður kappl6*^
ur milli „Fram“ og S. F. a
a íþrótt avellinum.
Á morgun kl. 7% hefst knatt
spyriiumót fyrir 2. flokk og c*£
asl fyrst við yngri flokkur krain
og K. R.
Harpa .
lcikur á lúðra á Austuryelli i
lcvöld kl. 8, ef veður leyfír-