Vísir - 11.09.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 11.09.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og «igaodi JAKOB MÖLLER Simi 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. vrTCTH Igm mL iH^ iHi 9. ár Fimtudmginn 11 sei»teiuber 1919. 244. tb GAMLA BlÓ ™ lÍGlpugosinn Afarspennandi og skemti- legur gamanleikur i ð þáttum I>að voru mikil von- brigði fyrir Ctianningshjónin að þau eignuðust stúlkubarn því þau höfðu vonast eftir sveinbarni, og þess vegna var dóttrin uppalin sem drengur og nefnd Jaok, og hvernig fór fyrir Jack, sýn- ir myndin. HESTAGANGA. Hester eru tefenir i hagagöngu í Brautarholti í haust og vetur. Semjið við Jóhann Eyjólfsson Brautarholti eða Eyjólf Jóhanns- son Óðinsgötu 5 Reykjavík. Efnilegar piltor getur fengið að læra gulismiði hjá Baidvin Björiissyni verkstæðið sSpítalastíg' 9. Rjémabássmjðr 8et eg útvegað í heiium kvart- élum, nú þegar. Sveinn M. Hjartarson. Steinsteypasmiðnr óskast. H.L H a m a r s Norðurstíg 7. I læriing vantar í járnsteypu HL Hamars. SÖLUTURNINN Hefir setíð bestu bifreiöar til leigu. Vefnaðarvöru- og fataverslunin á Lnugaveg 18 B selur nú með 10—-20% afsiætti ýmiskonar álnavöru og föt, svo sem kjóla á unglinga og börn. Ennfremur kápur á eldri og yngri og margt fleira. Útsalan varir aðeins nokkra daga Steinnnn Briem. Deildarstjórastaóan við „Veiðarfæraverslunina Liverpool“ er laus frá 1. noveoaber. Umsækjandi þarf að vera sérlega duglegur, áhugasamur og áreiðanlegur al verslunar- eða sjómannastétt, með sérþefekingu á vörum til útgerðar og góður- seljari. Staðan er mjög vel launuð Eginhandar umsóku ásamt meðmæium leggist inn ásferifstofu verslunarinnar* innan hálfs mánaðar. Th. Thorsteinsson. Fyrsta flokks Harmonium og Piano íyrirliggjandi, til sýnis og sölu í mjööfæraHtisirnJL Aðalstræti 5. Seglaverkstæöi Guðjóns Olafssonar, Bröttngötn 3 B. skaffar ný segl af öllum stærSum, og gerir vi'ö gamalt. Skaffar ennfremur fiskpreseningar úr íbornum og óíbornum dúk, tjöld, vatnsslöngur o. fl. Segldúkur úr bómnll og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Reynslan liefir sýnt, að vandaðri og ódýrari vinna er" hvergi fá- anleg. Sími 667. Sími 667. Hjálmar Þorsteinssoo Sími 869. s Sbólavörðustíg 4. Sími 869, Kertastikur og blómsturpottar (úr látúni). Vekjaraklukkur, sem spila Det Kyl oktr. SðassnraDce-Compangi tekur að 'r allskonar sjövétrygtKlngar Aðalnmboðsmaönr fyrir tsland: IS g g er, 01 ae a s e n, yfirréttarmálaflntningsm. HjálpaiiJðð Hjúkrnnarfélagsins ,Likn‘ fyrir berklaveika Kirkjnstræti 12. Opin þriðjndaga kl. 5-7. NÝJA BÍÓ í Bears-Head Speunandi sjónl. í 4 þáttum leikinn af Trianglefélagiuu alþekta. Aðalbiutverkið Jeikur hinn g. ðkunni amerfski leikari Chíirles K.iy Þetta er . in með bestu mynd- um, >em Jengi hafa sést. í heildsölu og smásölu fæst í verslun & Aðalstræti 10. Friðarskilmálarnir við Ungverjaland. Erkihertoginn verður að segja af sér. Frá Parfc kom sú fregn í lok fyrra mánaðar, að bandamönnum væri ekki unt að semja endanlegan frið við ungversku stjórnina, með- an Jósef erkihertogi væri æðsti ínaöur hennar. Þessa tilkynning hefir friðar- ráðstefnan sent fulltrúum sínum í Búdapest og falið þeim að tn- kynna liana þar opinberlega. í tilkynningunni segir svo : „Nú- verandi stjórn Ungverjalands er undir forustu eins af ættmönnum Hapsborgarættarinnar, en öll 'sú ætt liefir bæði með stefnu sinni og metorðagirnd átt mjög mikinn þátt í ógæfu þeirri, sem heimurinn stynur undir og mun lengi stynja undir. „Friður við slika stjórn, getur aldrei Qrðið langvinnur op' aul þess geta stjórnir bandamann eklci veitt Ungverjalandi þá fjár hagslegu lijálp, sem því er bráö nanðsynleg.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.