Vísir - 22.09.1919, Blaðsíða 4
Vf SIR
Stúlku
vantar mig- 1. október.
2 stnlknr
óskast til hreingerninga á skrif-
stofu nú þegar.
A. v. á.
Signrbjörg Asbjörnsdóttir,
Vesturgötu 23.
Stúlka
óskast í vist frá 1. okt. til
Lolts Guðmundssonar.
3 stúlkur
helst vanar viö vólavinnu geta fengið fasta atvinnu í Klæðaverk-
smiðjunni AJafoss. Hátt kaup. UppJ. gefur
Sigurjón Pétursson.
Hjálmar Þorsteinsson
Sími 396. Skólavörðustíg 4. Sími 396,
Vindlar, cigarettur, reyktóbak, suðusúkkulaði, átsúkkulaði, konfekt,
og brjóstsykur.
Hrisgrjön
íil sölu i heilum pokum á 44 aura */* kg. Nánari upplýsingar hjá
Sig. Björnssyni kanpmanni
Símar nr. 693 og 66.
E.s. Gullfoss
íer Héöan tll Utlanda 1 clag
kl. 7 siðdegis.
Nokkrir drengir
óskast til að bera út Vfsi um bæinn. Verða að vera áreiðanlegir
og siðprúðir.
Gnðmnndnr Asbjörnsson
Laugav. 1. v Sími B56.
Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt
og vel. Hvergi eins ódýrt.
SKGL
allskonar, sérstaklega á stserri og minni vélbáta, preseningar yfir hvaJS
sem er, úr ágætu efni, vatnsslöngur, rekakkeri og fleira, fá menn
áreiöanlega hvergi betra né ódýrara en hjá E. K. Schram, Vesturg. 6.
Sími 474.
1
Húsgagnalaust herbergi óska tveir, reglusamir menn nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 646. (338
1 viPii - rvRiit {
Fundist hefir frakkf með dóti í. Vitjíst á Smiðjustíg 4. (4:04
Brodérskæri fundin. A. v. á. t - (413
| nunmt 1
Afgreiðsla bifreiða austur yf- ir Hellisheiði er á Hverfisgötu 56. Sími 737. (280
Einhver hefir gleymt pakka í kaffihúsinu í Vallarstræti 4, (410
3 uin | Lipur telpa fermd,, óskast til að gæta fjögra ára gamals barns frá 1. október. Svanfríður Hjartardóttir Suðurgötu 8 B uppi.
Veti-arstúlku vantar frú Sigríði Þórðardóttur frá Stafholti, Lauga- veg 42. (385
Stúlka óskast í formiðdags- vist. Getur fengið herbergi ef til vill. A. v. á. (405
StúJka óskast í vist 1. okt. Uppl. Fral<kastíg 14. (380
Góð stúika óskast í vetrarvist nú þegar. Uppl. gefur Júliana Sveinsdóttir, Laugaveg 24 A. (379
Dugleg og þrifin stúlka óskast á fáment og gott lieimili, annað- hvort nú strax eða 1. okt. (382
StúJka óskast í góða vist 1. okt. Uppl. á Vesturgötu 54. (301
Stúlka með átta ára gamalt barn óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. A. v. á. (406
Unglings stúlka, 15—16 ára, þrifin og siðsöm, óskast nú þeg- or. tjppl. Miðstræti 10 uppi. (407
I Stúlka óskast i vist til Jóns Kristjánssonar læknis. (362
óskast 11111 hálfs-
mánaðar tíma, að heimili huo-
brands Magnússonar, Skóla-
vörðustig 25. (409
GóS stúlka óskast i vist. Uppl-
hjá Ól. <”)ddssyni, Ijósmyndara.
(374
Stúllca óskast í vetrarvist í Borg-
arnesi. Uppl. i Pósthússtræti 13-
(391
Tvær eldliússtúllvur óskast i-
okt. á Laugarnesspítala. Semja ber
viS ráSskonu . spítalans. (33°
Vetrarstúlka óskast. Uppl.L ekj-
argötu 12 A (niöri). (370
'1 Vihnumaður getur komist aS á
Laugarnesspítala 1. okt. n.k, Semja
ber viö ráðsmann spítalans. (369
Góð stúlka óskast i vist. Hátt
kaup. Uppl. Laugaveg 42 niðri.
(412
Kvenmann vantar 1. okt. til þess
að annast lieimili í Hafnarfirði.
Uppl. hjá Steingrími Tómassyni,
Háfnarfirði. Sími 32. (38S
r
m
1
Járngirði til sölu hjá Þorsfeini
Jónsyni. Sírni 384. (28J
5 blöð af Vísi 28. júlí 1919 ósk-
ast keypt á afgreiðslunni. (61
Teiknibestik
TJppl. „Hamar‘
óskast keypt-
Norðurstíg 7.
(418
Af sérstökum ástæðum er ný-
móðins kjólkápa lil sölu. A. v. a-
(401
Ný peysufatakápa til sölu.
gott verð. Nýlt ldæðispils til sölu
á sama stað. A. v. á. (41 /
FermingarkjólL og vetrarkápa
til sölu á Hverfisgötu 75. (416
Stúlka óskast strax eða 1. okt.
! tíl Jóns Hjartarsonar, Suðurg.
í 8 B. (408
Innistúlka óskast nú þegar á
Skólavörðustíg 17 B. (39-
Körfumöblur til sölu á Vest-
urgötu 23. (415
Til sölu: rúmstæði, borð, olíu-
brúsar, lampi, koffort, tunnui'
og ýmislegt fleira, á Vesturgötu
34. 414
Ki'ns manns rúmstæði og 1*0®
borð til sölu. A. v. á. (A0-!
Verslunin „Hlíf“, HverfisgÖti1
56 A, selur:
Harmonikur, munnhörpur, mik
i úrval og ódýrt ; vasahnífa, vasá
spegla, greiður, kamba, fataburs a>
gólfkústa, liandbursta, eldhús
skrúbbur, sláturnálar, seg'lga'n’
skaftpönnur, stufskúffur,
skúffur, náttpotta, skaftpotta 0.
o. fi. j>4!
lývltmgafiður lil sölu a 7."1 ' r
J4 kíló. A, v. á. *4<,
2 regnkápur fást keyptal ^
Njálsgötu 34. ^
FélagsprentsmiðjaB.