Vísir - 23.09.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 23.09.1919, Blaðsíða 4
VÍSIR ,rf» Ut i*>n 4»,. BajirfréUlr. Fisklaust var með öllu í morgun og horfir til vandræða, ef ekki ræt- isl eitthvað úr mjög bráðlega. 'Ýmir fór úr Hafnarfirði s. 1. föstu- dag áleiðis til Bretlands. Tveir farþegar 'fóru á skipinu Jó- hannes Gunnarsson (Einarsson- ar) og síra Cortenraad, sem verið hefir prestur, í .Landa- koti undanfárin ár. * Gylfí kom af fiskveiðum í morgun. Veðrið. í morgun var 0,8 st. hiti hér i hænum, 1,4 á ísafirði og 2 í Vestmannaeyjum, 0 á Akureyri, 4 st. frost á Grímsstöðum og 1 st. frost á Seyðisfirði. Uendrik Erlendsson, læknir í Hornafirði, er hér staddur. Mary Pickford, frægasta leikkona Bandarikj- anna, leikur aðalhlutverk í ieik þeim, sem sýndur er nvi í Gamla Bió. Ensk blöð segja, að Mary Pickford hafi liærra kaup en nokkur önnur kona í heimi, — 514 miljón króna á árí. Th. Krabbe, vitamálastjóri, fór suður á Bcykjanesskaga í gær, til að at- huga skemdirnar á vitanum, og liefir nú tekist að gera við Ijós- kerið, svo að kveikt verður á vit- anum aftur. Bankaseðlar á þrotum. Seðlaeyðublöð íslandsbanka eru þrotin, og ný eyðublöð ekki komin frá útlöndum og hefir landssljórnin því til bráðbirgða leyft bankanum að nota eyðu- blöð landssjóðsseðlanna (Lands- bankaseðlanna) gömlu, þannig að gerðir verði 100 króna seðl- ar handa íslandsbanka á bak- liiið 5 krónu seðla eyðublað- anna. tjöibreytt ■ nr ai. Lægst verð. 6nðm. Ásbjörnsson Laugav. 1. S,edí 556. Flugið. Að líkindum flýgur capt. Fa- fcer hér í síðasta sinni í dag. | KBMSLA | Lagarfoss kom frá New York í morgun, eftir 12 daga ferð. Farþegar voru engir. Skipið hafði mikið af bensíni og eitthvað af bifreið - um á þilfari; það kom og með Barnakennari óskast á tvö lieimili á Austurlandi í vetur, karl eða kona. Uppl. hjá Gísla Björnssyni, Hverfisg. 85. (441 póst. Rán kom frá Englandi í nótt, hlað- in kolum, hafði engan póst. f PÆBI | Fæði fæst á Laugaveg 20B, Café Fjallkonan. (115 lsland mun hafa fárið frá Færeyjum í gærkvöldi og kemur þá síðdeg- is á morgun. | mirntac | Afgreiðsla bifreiða austur yf- ir Hellisheiði er á Hverfisgötu 6. Sími 737. (280 í misgripum var regnlilíf tek- ii! úr „Gullfossi“ síðastliðinn föstudag. Réttur eigandi getur vitjað hennar. í K. F. U. M. (422 Gott fólk, sem vildi taka að ser til fósturs, eða, sem sitt eig- ið móðurlaust sveinbam 5 mánaða gamalt, en vinsamlega beðið að koma til viðtals. A. v. á. (442 mmmmmmmmmmm I áf A» - IIMil Tapast hefir rau'öur hestur, úr Reykjavík, Lítill feitur. Mark: . Óskýr undirben“. Hver, sem vissi um hest þennan, er beöinn aö gera aövart Jósefi Magnússyni, Tún- götu 2, Reykjavík. (393 Fundist hefir kvenúr. Uppl. á Yitastíg 12. (421 Brjóstnál fundin. Vitjist á Skólavörðustíg 5. (419 Fundnir peningar fyrir nokkrum dögum. Uppl. í brauð- gerðarhúsi V. Petersens, Lauga- yeg 42. (420 r ■llllll 1 Plerbergi með húsgögnum \antar mig frá 1. okt. þorberg- ur Kjartansson, Box 486. (443 Húsnæði óskar fámenn fjöl- skylda frá 1. okt. til 14. maí. 2— 3 herbergi eða heil hæð. Húsa- leiga greiðist fyrirfram fyrir all- an tímann. A. v. á. (383 TIIVA I Unglingsstúlka, 15—16 ára, þrifin og siðsöm, óskast 1 vist frá 1. okt. með annari. Miðstr. 10. Soffia Guðmundsson. (445 Matsveinn, vanur alls konar matreiðslu, óskar eftir atvinnu, belst á botnvörpung. A. v. á. (433 Stúlka óskast í formiðdags- vist. Getur fengið herbergi ef til vill. A. v. á. (405 Stúlka óslcast í vist 1. okt. Uppl. Frakkastíg 14. (380 Vökukona óskast aö Vífilsstöö- um. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkon- unni. Sími 101. • (329 Dugleg og þrifin stúlka óskast á fáment og gott heimili, annaö- hvort nú strax eöa 1. okt. (382 Stúlka óskast i góða vist 1. okt. Uppl. á Vesturgötu 54. (301 S t ú 1 k a óskast i vetrarvist, gott herbergi, frí eftir sam- komulagi. A. v. á. 448 Kona tekur nokkra þjónustu- menn. A. v. á. (434 Stúlka óskar eftir formið- dagsvist og herbergi. A. v. á. (435 2 stúlkur óskast í vist frá 1. okt. Hátt kaup. A. v. á. (432 Dugleg vetrarstúllca óskast. Hátt kaup. A. v. á. (431 Duglegur niaðUr óskar eftir fastri atvinnu fram að vertíð. L'ppl. á Laugaveg 70 frá 12—1. (429 Stúlka óskast í velrarvist. Við- komandi snúi sér til Péturs Bjarnasonar, Hverfisgötu 46 (427 Góð Stúlka óskast á fáment heimili i Hafnarfirði. Uppl. á Stýrimannastíg 9. (440 eiagsprernsmiOjan Stúlka óskasl í vetrarvist, 1. okt. nálægt Rvík.' Hátt kaup í boði. Uppl. á Laugaveg 50 B. niðri. (428 15—16 ára stúlka, sern getur sofið heima hjá sér, getur feng- ið vetrarvist hjá mér, frá 1. okt. Ingibjörg Björnsson, Njálsgölu 3. (436 Stúlka og unglingsstúlka ósk- ast í visl frá 1. okt. Hlíðdal, Laufásveg 16. (437 / Stúlka óskast til morgunverka frá. 1. okt. Jón Ófeigsson, Klapparstíg 14 B. (438 Ábyggilegur maður óskar eft- ir þægilegri atvinnu. A. v. á. 439 Ungling eða stúlku vantar nú þegar á heimili í grend við Rvik. Uppl. á Framnesveg 1 C. (430 Stúlka óskar eftir róðskonu- síöðu. Uppl. á Laugaveg 50 B. I (444 Góð stúlka óskast 1 vist. Hátt kaup. Uppl. Laugaveg 42 niðri. (412 Kvenmann vantar 1. okt. til þes? að annast heimili í Hafnarfiröi. Uppl. hjá Steingrími Tómassyni, Hafnarfiröi. Sími 32. (388 f lAiNimi 5 bl.öö af Vísi 28. júlí 1919 ósk- ;;st keypt á afgreiöslunni. (61 Ágætur reiðhestur (töltari), 54 þml. hár, til sölu; til sýnis í Tungu. (426 Teiknibestik óskast keypt- •Jppl. „Hamar“ Norðursíig 7- (418 Af sérstökum ástæðum et nV' móöins kjólkápa til sölu. A. v. á. (401 Fermingarkjóll til sölu á Bræðraborgarstíg 27. (447 Rlá dragt, sem ný, til söl« mcð tækifærisverði á ÓðinsgöW 15. (446 Afsláttar hestur, stór og feit- ur, ti 1 sölu. Nánari uppl. 11 Bergstaðastr. 23. (449 Yfirfrakki og vandað rúni' stæði til sölu. A. v. á. (423 Heildsala. Smásala- . Nýkomiö í Söölasmíðabúöina' Laugaveg 18 B: Handkoffort, bakpokar, dönu1' töskur, skólatöskur, enskir hnakk' ar (aö eins fá stykki ólofuð), beisl' isstangir, 5 tég., Skrader’s beisbs' mél, 5 teg.. taumbeislismél, beishS' keöjur, keyri, ístöö, margar teg'- hesthústeppi. 3 teg., legghlífar o- 11., o. fl. F.nnfremur til sölu ódý1" seglastrigi, 6 teg., hessían °° strigasaumur. E. Kristjánsson, Sími 646. Sírni 646- (3 Mæli sérstaklega meö spa'5a' hnökkunum ensku og ísleiisk11 (meö lausum undirdýnum). Söðla. smíðabúöin, Laugaveg 18 B. S11111 646. E. Kristjánsson. (32° Fallegir morgunkjólar eru alt a^ til sölu i Ingólfsstræti 7. (^4 Heildsala! SmásaH' Olíubrúsi með krana þvottaker til sölu á Óðinsgöl1' 7 Verslunin „Hlíf“, HverfisgðtU 56 A, selur: * 1/, Harmonikur, munnhörpur, 1111 iö úrval og’ ódýrt; vasahnífa. vaS spegla, gfeiður, kamba, fatabuista’ gólfkústa, handbursta, eldhú- skrúbbur, sláturnálar, segl»a! l ’ skaftpönnur, stufskúffur, ko * skúffur, náttpotta, skaftpotta ^ o. fl. T v e i r ágætir liestar lil , (1>! A v. a. v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.