Vísir - 26.09.1919, Síða 2

Vísir - 26.09.1919, Síða 2
yfsiR kaia fyrirliggjaodi: | Stúlku — vantar Srövu Þorsteinsdóttur, Vesturgötu 38 uppi Stangasápu ie. með Carbol. Sápndntt Skúrepúlver „?í to“. Handsápn .Fairy1*. Soda. Bláma, Þvottabretti. Sápnrls. Símskeyti tra tréttarttara Vlaá*. Khöfín 24. sept. Samsærí í pýskalandL Frá Berlin er simað, að kom- ist hafi upp, að „kommunistar“ hafi myndað morðingjafélög \iðsvegar um pýskaland og sé aðalbækistöð télagsskaparins i Halle. Landráð? Belgiskum hlaðamönnum, sem viðurkendu og undirgeng- ust ritskoðun pjóðverja meðan á stríðinu stóð, hefir verið stefnt fýrir rétt í Antwerpen. Er búist við að margir þeirra verði tiæmdir til dauða. Frá RússlandL Frá Paris er simað, að þeii' 50 þúsund Czekkoslovakar, sem eftir voru i Siberíú ætli nú að verða á burtu þaðan. Koltshak aðmíráll hefir kail- að Semstvo-þingið saman til fundar i Omsk í lok október. Pershing forsetaefni? Blaðið „Echo de Paris“ segir, að Pershing yfirhershöfðingi Bandaríkjahersins hafi tjáð sig eindreginn á móti alþjóða- bandalaginu og inuni gefa kost u sér fyrir forsetaefni við næstu- kosningar. J » Keisarinn... . Frá London er .símað, að málssóknin gegn Vilhjáhni fyrv. pýskalandskeisara nunú hefjast undir eins og allar bandamanna- þjóðirnar Iiafi samþykt friðar- samningana. 'Áttræðisafmæii átti Guðlaug pórðardóttir frá Sumarliðabæ, móðir Jóns Ólafs- sonar frainkv.stjóra og þeirra systkina, hinn 22. þ. m. Börn hennar héldu henni af- mælisveislu þennan dag í Iðnó og var þangað boðið ýmsum kunningjum hennar og vinum, alls voru þar um 60 manns. Sónur hennar Gunnar Ólafsson konsúll, bauð gestina velkomna, en síðar voru rnargar ræður t aldnar fyrii* afmælisbarninu. Nokkrir kunningjar hennar sendu henni kvæði skrautritað (ferhendur) og málverk af is- lenskum sveitabæ, og hafði A. .1. Johnson bankaritari orð fyrir Jeim og afhenti gjafimar með snjallri iæðu. Sira Ólafur Ólafsson, frí- kirkjuprestur,mælti fyrir minni hennar og manns hennar, en Sig. Eggerz, fjármálaráðherra og Gísli Sveinsson sýslurnaður íyrir minni hennar og barna hennar. Sira Skúli Skúlason frá Odda og Einar Jónsson alþingis- maður héldu og ræður. Enn voru ræðurnar fleiri og súmir töluðu tvlsvar eða oftar eins og gengur. Mörg heillaóskaSkeyti og gjaf- ir bárust afmælisbaminu úr ýmsum áttum. Samsætið fór hið besta fram; menn skemtu sér við.söng og samræður fram yfir miðnætti. Sjálf var gamla konan hin ernasta og skeggræddi við gest- ina eins og ung stúlka. V- Wellejus ritstjóri, sem hér dvaldist nokkra mán- liði í fyrra og nam þá íslensku svo, að hann skilur hana furðu- vcl, er nú kominn hingað öðru siúni og liklega lil langdvala, þvi að hann er ráðinn aðstoðar- inaður Böggilds, ' sendiherra Dana. H.f. Sjóvátryggingartélag Islands Auatontrstí 16. Reykjavfk. Póathólf 674. Simneini: Insaraeoe Talaimi 642. Al&konar sjó- og striðevátrvgglngar. Skriffltofatimi 9—4 siðd, taagardOgum 9—2. „Menn og mentir siðaskiftaaldarinnar á ís- landi“, heitir sögulegf rit, sem cand. juris. Páll Eggert Ólason er að semja. Er fyrsta bindi þess fullprentað og heitir Jón Ara- son. Rit þetta er 29 arkir og verður til sölu á morgun. Ótgef- andi er Guðm. Gamalíelsson. það er þessi kafli rítsins, scm tiáskóli Íslands hefir tekið gild- an sem doktorsritgerð og mun höfundurinn verja hana seint i næsta mánuði. Bók þessi verður kærkomin öllum þeim, sem unna islenskum fræðum og vis- indum, og það því fremm’, sem tkki hefir áður verið ritað ítar- lega um þetta timabil í sögn landsins. Ásgrímur Jónsson, málari, er nýlega kominn til bæjarins austan úr Fljótshlið, þar sem hann hefir verið að mála undanfarnar vikur. llansskóli Sig. Guðmundssonar byrjar 1. okt. Afmæli konungs 1 er í dag. Lagarfoss j ó að fara héðan til Austf jarða j þriðjudaginn 30. þ. m. Vreðrið í dag. Hiti hér 3,4 st., ísafirði 1,7, Akureyri 1, Seyðisfirði 2,6, Grímsstöðum -h 2, Vestmanna- eyjum 2,7. Norðanátt um land alt. Bending. ’Mundi það vera úr vegi fyrir útflutningsnefndina að lita eftir högum þeim, sem hún hefir í Geldinganesi fyrir stóð það, sem ekki komst með „Gullfossi“ sið- ast? pað var álit manna, að hag- arnir væru mjög lélegir, og ef svo hefir verið bætt við 4—500 lirossum, sem komu að auslan nýlega, þá hlýtur að vera orðið gersamlega haglaust þar nú, á þessum litla bletti. Vildi ekki nefndin athuga þetta ? Ráðhollur. Skyldnrækni • fram í rauðan dauðann. í skýrslu frá björgunardeild ilotamálaráðuneytisins, sem birtist i „Daily Chronicle", er þess getið, að hún síðan 1915 hafi lótið hef ja 440 skip af mar- úrbotni, og með þvi móti bjarg- að 50 mili. sterl.pd. undan glöt- im á mararbotni. í skýrslunni segir meðal annars: „Eitt af aðalstörfum björgun- ardeildarinnai’ var að ná i er- indisbréf sokkinna khfbáta. Um J j að leyti sem verið var að und- irrita vopnahlésskilmálana, var það að reyna að hefja kafbát, sem hafði lent í varnametum vorum, og sprnngið á tundur- dufli. Kafarinn, sem ofan fór, sagði að hásetarnir hefðu allir vcrið sjóliðsforingjar. Upp úr einu hleragatinu stóðu hendur og sá kafarinn i greipum þeirra skjölin, sem hann var að skygn- ost eftir. pegar dauðann bar að liöndum, hafði foringi þessí icynt að varpa Jeyniskipunim- um undir- siðustu ferðina fyrir horð. Skyldurækni á dauða- stundunni.“ Af þessu niá sjá, að jafnvei Lndumir dást að hugrekki pjóðverja. Nýkomlð einfaldar, tvöfaldar og þrefaldar Harmoniknr. Hllóðlærahús Reykjaviknr Aðalstræti 5. Ballkjjóll til sölo. Áslang Kristinsd. Njálsgötu 44.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.