Vísir - 26.09.1919, Page 3

Vísir - 26.09.1919, Page 3
V í S1R E.s. Lagarloss Tilboð v—y ké8»a á þriðjudag 30. sept. kl. 4 siðdegis. til Vestma«naeyj& V •g Aastfjarða, kemur við A Seyðisfirði, Norðfirði, Eskifiröi og Fé- skréðsfirði. Tilboð óskast í ca. 600 fullpakkaðar síldar- tunnur áf reknetasíld, sem eru á Vestfjörðum. Tilboð merkt „Ábyggilegur* sendist afgreiðslu Um vörur 6«aast tilkynt sem fyrst. þessa blaðs sem fyrst H.f. Eimskipaiél. Islands. LÍbM AM L IIM 1 Ársmaður á«k%st til aðstoðar vitaverðinum á Reykjanesi fré 1. október. Hinar neimstrægu frönsku iilmur ,Lumiere“ nýkomnar, stærð hin sama og fyrir Kodak myndayélar 9X12, 8X101/,, 6>fiXll, 4X6’/t om f4>t kj* ^pplýBÍngar A 'Vitamó.UiHWcrifstofuoni (húa Nathan&Olsen). Vitamálastjórínn. CtLOUÍllOlX Hafnarstræti 17. Tvö hús til söiu Vanan matsvem 1. viö MiðbsBÍnn. ^ans íbið. 2. í grend við bæinn. Mikil framtíðareign. Semjið strax. JSL V. vantar á E.s. Lagarfoss nú þegar. Uppl. á skrif- stofu EL Eimskipafélags Islands. ÐAKrSSKOLjIN'lM'! Nemendnr eru. vinsamJega beðnir að skrifa nöfn ain á listann hrir l, október i bókaverslun íaafoldar og Couditoriinn á Langa- ^ 5. Danaarnir verða snndir á fyratu æfingunni. Sls- GtUOmundsaion danskennari. iepkamannafélagið Sagsbrún heldur fund i O. T. húainu, laugardaginn 27. sept. kl. 7 slðd. Stjórnin. KLátputa*!! með besta verði. N f j a verslnnin, Hverfisgötn 3 4. 180 181 182 PaS vaí eins og hann tæki ekki eftir þvt, að lögregluþjónninn leit á hann rannsak- andi augum, og hann hélt áfram að skoða hið mikla steinbákn, sem teygði skraut- legan tum sinn upp í sólbjartan himininn. „f’essir eru þeii*, sem komnir eru úl iu- hinum miklu þrengingum,“ stóð letrað nndir nafninu. „J>rengingar! Já, ójá,“ tautaði maður- inn fyrir munni sér. „Eg hefi nú búið við ^rengingar í tíu ár. Og þær áttu upptök s*n einmitt á þessum slóðum, þar sem hdta skrautlega hús nú stendur. Mér þætti ^úðlegt að vita, hvar lögregluþjónninn er °g strákurinn. Nú er hann orðinn fulltíða niaður, svona tuttugu og sex ára, ef hann er á lifi. Og vist er hann á lífi! Hann er *ikur, heill heilsu, trúlofaður eða giftur *3gurri ungri konu. Or þvi að eg hefi get- haldið í mér líftórunni í helvíti í tíu ^r' þvi skyldi þá ekki strákurinn geta það Ungur 0g hraustur með fullan poka al' ^rnÖntum.“ Hann fann það nú á sér, án þess að ^ita við, að lögregluþjónninn hafði numið ^taðar og veitti honum athygli álengdar. „Já, auðvitað ber eg þrælsmerkið á tautaði hann nepjulega. „En eg skal sýna honum, að mig gildir. einu um «ann og hans Iíka.“ Hann gekk þvert yfir veginn og inn um hið skrautlega jámhlið og nam staðar við dyr áyravarðarins. Starfsmaður einn á- varpaði hann: „Ætlið þér að finna einhvern drengj- anna?“ „Nei, eg er ókunnugur hér. pað eru mörg ár síðan eg var 'hér á þessum slóð-. um. pá var hér sund eitt. nokkur geymlu- hús og gamlar búðir.“ „Já, eg hefi heyrt af því sagt, en það var löngu fyrir mina tíð. pað eru tiu ár siðan Mary Anson hælið var stofnað, og það var í byggingu i tvö ár. pað er ein- hver hin fegursta stofnun i Lundúnum. Langar yður til að skoða það?“ „Er það Ieyft?“ ,AIlir eru vclkomnir. Ef þér farið inn um þessar dyr, hittið þér aldraðan mann, sem ckki hefir annað starf með höndum en sýna gestum bygginguna." Ókunni maðurinn virtist mjög undr- andi yfir lipurð starfsmannsins, en hann vissi ekki, að allir slarfsmenn hælisins, sem vildu halda stöðum sínuni. urðu að sýna öllum fulla kurteisi og lipurð. Nú var farið með hann upp breiðan stiga. Fylgdarmaður hans var gamall maður- og bar mörg heiðursmerki her- manna á brjósti sér, gekk við hækju og talaði með írskum framburði. Hann sagði að á hælinu væru sex hundruð drengir úr Whitechapel-hverfinu, sem fengju þar t'æði og klæði, lærðu ýmsa vinnu og ættu siðan vísa hjálparhönd þaðan, ef eitthvað bæri út af pr þeir væru komnir þaðan, en allir drengir, sem þangað kænm. ættu visa gistingu næturlangt, hvaðan sem þeir væru. .,Hver er þessi Mary Anson?“ spurði „pað er von að þér spyrjið,“ sagði O’Brien, þvi að sá var maðurinn. „En hún Jjygði það ekki sjálf. Hún var fátæk ekkja, sem bjó ein með syni sinum, hr. Filippusi. Ilún var hefðarkona. en ógæfusöm, og him dó ein sins liðs. gleymd og yfirgefin i litlum kofa í Johnsons-sundinu sem hér var þá.“ „Já, eftir því man eg vel.“ „Jæja, munið þér það? pá munið þér kannske líka eftir búðinni minhi, þar sem eg seldi ýmislegt til skipa, utanvert við sundið?“ „Já, eg man eftir henni.“ „Einmitt. En eg er farin að sjá illa og eg þekki yður þvi ekki í sjón. En hvað heitið þér?“ „Við þekkjumst vist ekkert. Eg man ekki einu sinni hvað þér heitið, þó að eg muni eftir búðinni. En bvernig gat sama

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.