Vísir - 27.09.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 27.09.1919, Blaðsíða 3
visir Piltur * ^ldrinum 14—16 ára getur komist að sem seudisveinn|bjá heild- Verslim hér í bænum. Umsókn nierkt „ Framtígaratvinna“ sendist 'feteiðslu Yísis fyrir klukkan 6 e. h. þann 29. þessa mánaðar. Isleosknr pústspjalda heildsali getur fengið hentugt tilboð um póstspjöld og símskeyti frá list- Verslunarforlagi í Kaupmannahöfn, bæði á heiniagerðum og útlend- um varningi. A. Christiansen, Rosengaarden 6, Köbenhavn. Nokkrar stúlkur ^®ta fengið atvinnu við fiskþurkun á kirkjusandi hjá Th. Thorsteinsson. Tilkynniiig. Það tilkynnist hér með háttvirtum viðskiftavinum vorum, að 8»tnnefni vort fyrir Reykjavík er „Express“, en aftur á móti höf- Um vér símnefnið 8Vidar“ íyrir Leith eins og áður. A. Gnðmnndssoo heildverslun RankaBtrsnt.i 9 Frá Landssímanum 26. september 1919. I dag, 26. september, verða opuaðar landssímastöðvar í HöfSa G-renivík við Eyjafjörð. Kaffi- og matsölnhhsið Fjallkonan lh*ilir með öllum véitingum sínum. Buff með lauk og eggjum, ^uffr arbonade, Lambasteik, Lambabódeletter, Lambafriggase, Hakk- buff og Lafskavs sömuleiðia Súpur og Desertar. Tekið á móti stórilm 0g smá,um pöutunum. Ágætis fæði yfir lengri og skemri ^■tua Veitingarnar viðurkendar fyrir gæði. Eljót og góð afgreiðsla Hljóðfærasláttur á hverju kvöhii frá 91/,—H1/*- Virðingarfyllst Kafé Fjallkonan. Mb. Skaftfeliingur 4- * til Vestmannaeyja næstk. mánudagskvöld ef ^^egur flutningur fæst. ^^ynning um flutning fyrir kl. 2 síðd. á mánud. 3NT±o« Bjarnason. Barnaskólinn Börn, sem eiga aö ganga í Barnaskóla Reykjavíkur næsta vetur. komi í skólann eins og hér segir: Mámulaginn til). sept. stúlkur io—14 ára, sem hafa ekki gengið í skólann áður, kl. 9 árd. — drengir 10—14 ára, sem eins er á- statt um, kl. i síðd. !E»ri0jiicl&É;inii 30. sept. drengir yngri en 10 ára, sem hafa ekki verið í skólanum áður, kl. 9 árd. — stúlkur yngri en 10 ára, sem hafa ekki verið í skólanum á8- ur, kl. 2 síðd. F'imtud&g'lnLn 3. olit. öll börn, er voru í 4., 5., 6. og 7. bekk næstl. vetur, kl. 9 árd. — öll börn, er voru í i., 2. og 3. bekk næstl. vetur kl. 1. Þéss er óskað, að sagt verði þessa sömu daga, til allra þeirra barna, sem einhverra hluta vegria geta ekki komið í skólann hina tilteknu daga. Börn, sem ekki yeröa 10 ára fyr en eftir nýár, hafi meö sér í skól- ann bréfspjöld frá borgarstjóra, er sýni að þau fái inntöku í skólann. Barnaskóla Reykjavíkur, 24. sept. 1919. Morten Hansen. Vinnnstofa min er fliitt i i Bankastræti 14. Jéh. Árm. Jénasson. Bifreið fer austur að Þjórsá á morgun klubkan 9 árdegis. • 2 menn geta fengið far. Hafliði Hjartarson. Sáni485. Harmoniam Piano Grammofónar Grammofón [‘lötar og nálar Nótur allskonar Ritföng og pappir Dnplikatorar o. m. fl. nýkomlð í Nótaa- 02 riiíanpYersl. Theodórs Árnasonar Austurstræti 17. Gnðmnndnr Asbjörnsson Laugav. 1. Sitni B6B, Laadsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.