Vísir - 30.09.1919, Síða 1
Kiístjori og eigandi
ÍAKOB MÖLLER
Sími 117.
VI
IR
AfgreiSsla í
AÐALSTRÆTI 14
Sími 400.
0. ár
■ GAMLA BlÖ m
Fagr a stúlkan í V erina
sjónl. frá Skotiandi í 6
þáttum
Mary Piekí'ord
(The Worlds Sweetheart)
Hljóðfærasveit Bernburgs
ieikur meðangu á sýningu
stendur.
Sýning byrjar U. 8V9.
Pantaðir aðgöngum. verða
ftfhentir í Gamla Bió frá kl.
7 8 eftir þanu tima seid-
ir öðrum.
Hús
til
sölo heíir
Sigfús Sveinbjörsson
fasteignasali
KveHaskðliu
Vegna bilunar á hitunartækjum
jNennaskólans gjetur skólinn ekki
, ^jað i. okt., verBur skólasetn-
nánar auglýst síöar. lin hús-
mórnarstúlkur koir.i i. okt. kl.
4 síödeo-ís.
Ingibjörg H. Bjarnason.
'ÚUJt
U-D-fnndnr
.annað kveld.
Alii
lr piltar 14—17 ára velkomnir.
e®Hmir fjölmenni!
Fr. Friðriksson.
°Sk;
INNISTÚLKA
Hst > vist nú Jjegar. Hátí kaup.
Anna Klemensdóttir,
Laufási.
ÞriðjudagÍBn 30. september 1919.
263. tbl.
Agætf Fiano
til sölu með tækifærisveröi, e£
samiö er um kaup innan tveggja
daga.
Uppl. hjá
P. HJALTESTED,
úrsntiö.
Bí
fer austur í Fljótshlíö i fyrra-
rnáliö. Nokkrir menn geta fengi.ð
far. Uppl. í Söluturninuin.
^eggfóðuF
2 hús
til sölu, meö lausum íbúöum, ef
keypt verða fyrir lok þessa mán-
aðar. Agætt verð og skilmálar.
Gísli Þorbjarnarson.
Slmi 168. Slmí 168
Versl. Breiðnblik
Athugiö. nákvæmlega, þegar þiö
kaupiö inn vörur fyrir heimiji ykk-
ar, aö vörurnar séu góðar og jafn-
framt ódýrar.
Þetta uppfyllir
Verslnnin Breiðablik.
Enska Franska
Kensla og þýöingar.
PÁLL SKÚLASON,
Bergstaöastr. 9 A. Hittist kl. 1-2.
50 króna þóknnn
fær sá, sent útvegar 2 þægileg,
samliggjandi herbergi nú þegar.
A. v. á.
Sendisveinn
óskast nú þegar.
Versl. Einars Árnasonar. ..
fjölbreytt'-úrval. Lægst verð.
Gnðm. Ásbjörnsson
Laugav. I. Slmi 56B
Úrval af
ódýrmn og góöum
TVISTTAUUM
kom með e.s. ísland.
iarkús Einarsson
Langaveg 44
p a k K h U s.
Ungur maður með góð með-
mæli og vanur pakkliússtörfum,
óskar eftir atvinnu 1. okt. eða
1. nóv. Afgr. v. á.
SÖLUIURNINN
Hefir setíð bestu
bifreiðar til leigu.
NÝJA Blð
New M tagar.
Stórfenglegur leynilögreglu-
sjónleikur.
I. kaiii í 4 þáttnm:
Kynie ga höndin
9
Litið herbergi
I.ancla stúlku, án húsgagna,
óskast nú þegar, eða herbergi
rneð annari. A. v. á.
Tilkynning
Það tilkynnist hér með háttvirtum viðskiftavinum vorum, að
símnefni vort fyrir Reyfejavík er „Express“, en aftur á móti höf-
um yér símnefnið „Vidar“ fyrir Leith eins og áður.
A. Gnðmnndsson hcildverslnn
Bankastræti 9.
Jarðarför bróðurdóttur minnar, húsfrú Helgu Pálsdóttur,
sem andaðist 14. sept. slðastl., fer fram á fimtudaginn kem-
ur, 2, október. >
Húskveðja hefst kl. ll1/^ f. h. í húsi K. F. U. M.
Fr. Friðriksson.
Hér meS tilkynnist að jarðarför minnar elskuðu konu
fer fram miðvikudaginn 1. október 1919 frá heimili hinnar
látnu, Bergstaðastræti 41, kl. 1 e hádegi.
Gísli Þorkelsson.
Etið síróp i sykurdýrtíðinni.
F'sest hjó öllvrm heldri kaupmönnum bæjarins.
\