Vísir


Vísir - 30.09.1919, Qupperneq 2

Vísir - 30.09.1919, Qupperneq 2
yisir Slmskeyti tffá fréiiftiltara Visfta. kafa fyrirliggjandi Borðsalt Corned Beef. Tomater Sinnep. Sóputeninga Leverpostej Sardinur Grrænar baunir Champignons Kex ósætt. Veðrið. í niorgun var 3.5 stiga hiti hér i hænum. 0.3 á ísafir'ði, 2.0 á Ak- ureyri, 1.3 á Sey'ðisfirði 02 5.5 í Vestmannaeeyjum; en 2 s.:. frost á Grímsstöðum. t Grímnr Jóusson cand. theol. Hann andaðist á Landakotsspit- ala í gær, eftir langvinnan sjúk- léik. — Gríniur Jónsson var fædd.ur 14. júli J855. varð stúdent 1875 og kandidat i guðfræði 1878. Eftir það fór hann til ísafjarðar og gegndi þar lengi kensjustöríum og var skólastjóri barnaskólans þar .11111 mörg ár. Siðustu árin gegndi hann skrifstofustörfiun og hafði á héndi afgreiðslu Kimskipafé- lagsins frá stofnun ]æss. Grímttr varð hverjum manni minnisstæður, sem honum kyntist. Hann rrar fríður maður sýnum, glaður og skemtilegur, fluggáfáð ur bg stórlega fróður og fjölhæf- ur. — Hann hafði míkið yndi af söng lék sjálfur á júanó og orgel og. bjó til eitthvað af lögum. Hann var tungumálamaður mikill vel tið sér í grísku og latínu og hjnuiú nýju málum, las t. d. spánversku og ítölsku. Hann .var afar 'ett- fróður og sögufróður, en þó mur. stærðfræði hafa verið sú fræði- grein. sem hann hafði á c-inna mestar írjætur. Grímur Jónsson átti góða vin: og er þeim öllum að houum mik'.i eftirsjá. ■i«k Bnjarfréttir. Prófessor Haraldur Níelsson kom frá Bretlandi í gærinorgun á VíöL 4 Hrakningar. Siglufjord, gufuskip. fór héðan á laugafcþigskveld áleiðis til Vest- mannaeyja, en hrepti ofsaveður á súnnudaginn og kom h.ingað í nótt. Slcipið hafði eitthvaj bilaö, og leki koinið að því. Sterling kom í morgun með fjölda far- Lagarfoss fer austur unr land í dag , með þingmenn. Meðal farþega verður Heridrik Erlfendsson, lækmr. ísfisksala. / \ iðir seldi afla sinn í Englandi •fyrir 1500 st. pd., en VmiV fyrir 3465 st. pund. — Vmir m.m enn liggja í FleetwQod vegna verk- fallsins; fær ckki kol til heimferð- ar. Jarðarför j Sigríðar Guðmundsdóttur, Bcre- 1 0 j staðastræti 41. fer fram á morgun kl. 1. I i i i Suðurland \ er vænt«anlegt frá Vestfjörðum • i dag. R. Braun kaupmaður j fer utan með íslandi i dag og i verður i Hamhorg i vetur. Hefir i hann beðið Vísi að geta ]k‘ss, að j bann muni fúslega veita íslending ] um. kaupsýslumönnum og öðruir, allar upplýsingar um viðskifti við i Þýskaland. og sömuleiðis meg'i j visa lil sín að fá upplýsingar um hérlenda kaupmenn, sem vildu . koinast i viðski ftasamband vjð ] Þýskaland. Utanáskrift hans verð ur; Hamburg 36, Neuerwall 69. ísland fer til útlanda í dag. með margt farþega. Það á að taka hesta til Danmerkur. Khöfn 28. sept. Verkfallið í Englandh Erá Londou er símað. ao 600 þúsund manns taki þátt í járn- brautaryerkfallinu. Matvælaskömtuh' sú, sem var ó- friðarárin, liefir verið lcgleidd aftur. Bretar í Rússlandi. Reuterskeyti herma, að breski meginhérinn í Norður-Rússlandí sé farinn á burt. Fiume. Frá Róm er símað, að Wilson neiti'að slaka til í -Fiunjp-málinu. Suður-Jótland. Símskeytí frá-París hermir, að vegna þess hve ]tað dragist léngi að samþykkja friðinn í ýmsum ríkjum, geti þjóðaratkvæði i Suð- ur-Jótlándi ekki farið fram fyr en um _nýár. SteÍHalia í Þýskalanöi. Tímiritið „Prometlieus” seg- ir frá því, ;ið anilin- og soda- verksmiðjurnar í Baden hafi undanfarið veriff að lála gera lilraunir lil að búa til steinolíu- liki. og hafi þær tilraunir tekist vel. Eins er það liaft eftir jarð- I ra'ðingmim próf. Giirich, að allar líkur söu á, að miklar sleinoliuuppsprettur séu. í jörð fólgnar hjá Neiiengaminc við Hamborg. Reynist þetta rétt, þurfa pjóðverjar ekki i fram- tíðinni að vera uj)j3 á neina konmir nm steinolíu. Lánstraust Þjóöverja. Símað er frá New York á i þessa leið: Neí'nd ameriskra t i hankara, sem er nýkómin heim ! úr férðalagi til pýskalands, seg- ; ir í „Wallstreet Joumal“, að Evrópa sé'mjög hrjáð af ófriðn- um, og muni ln'm ttm næslu 12 mánuði ekki þurfa á minna en 2 miljarða láni amerískra dala að halda. Af þ’essu fé þurfi Fýskaland beinlínis að fá 500 miljónir dala. Búast megi við þvi. að Ameríka kaupi nú ínikið af þýskum víxlum, meðfram af því hve crfitt hafi verið að koma péningum frá Ameríkú lil , Þýskalands fyrir ófrið. 11 Noktið tækifærið til að gera ódýr kaup. Athngið verðið í giaggnnnin Basarinn Témplarsundi. Rösk nnglingsstúlka cskast til að ganga um beina » matsöluhúsi. Uppl. á Vestur- götu 20. Rösknr og trúr drenguf getur fengið atvinnu við brauð- keyrslu. THEODOR & SIGGEIR Frakastíg 11. Sími 727»- Stulka Dugleg og þrifin óskast' fra 1. okt. Uppl. í Miðstræti 8 A niðri. Grár hestur mark: sílt vinstra; liefir lap" asl af tiini hér í Reykjavik. Finnandi beðinn að afhenda Sturla Jónssyni. STÚLKA óskast í vist nii þegar til H a r a 1 d a r Á r n a s o n a t, Hvei’fisgötu 44. STÚLKU duglega og þrifna vanlar tíité- nú þegar. INGA HANSEN, Hverfisgötu 30. Greindur og gððui’ drengur um fermingu, getur fengiú stft^8 við Timbur og Kolaverslunio Reykjavík. MIG'VÁNT AR Jirifna og góða vetrarstulku- Margrét Magnúsdóttir (f- Olse11 SkólavörSuStig 31 • ___ Bruna og Lífstryggingar' Skrifstofutími kl. 10-11 og Bókhlöðustig 8. — Talsími 25 • Sjálfur venjulega við 4^' A. V. Tulinius. '—5Va*

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.