Vísir - 08.10.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 08.10.1919, Blaðsíða 2
yisiR hann meS járnsinklum og renna sementsblöndu í sprunguna. JarSrask nokkurt varö af jarö- skjálftanum í nánd viö vitann. Eru þar hverir nokkrir, og lieitir einn Gunna og annar Geysir. Eru um 200 metrar i milli þeirra, en þar sprakk jöröin í jaröskjálftanum og geröi tvær mjóar jafnhliöa sprung- ur í milli þeirra. \ all sjóSandi vatn upp úr þeim báSum fyrstu dagana cftir jarSskjálftann, en uú oröiösést þar ekki annaö en guía. Tvær nýjar holur mynduöust í Geysi. og cru þær nú 4, en voru tvær áöur. Skemdir uröu ekki af þessum jaröskálfta annarstaSar en þarna, en allharöur varö hann líka í. Höfn- um og Grindavík, svo aö elstu menn þar muna ekki annan eins. STÚLKU vántar mig. Valgerður Briem, pingholtsstræti 3. iendisveiim trá tr«ttarltara ?lsáð. Khöfn 6. okt. pjóðabandalagið Frá París er símað, að þjóð- þingið krefjist þess, að stofn- fundur alþjóðahandalagsins sé þegar haldinn. Fiume. D’Annunzio hefir lýsl Fiuine i umsátursástandi. Enska verkfallinu lokið. Járnbrautarverkfallinu í Eng- andi er lokið með fullkomnum sigri Lloyd George stjómarinn- ar. Verkamenn taka til vinnu aítur, en liafa ekki fengið svo sem neitt af kröfum sínum framgengt. pjóðaratkvæðagreiðsla fer fram i Noregi í dag og á morgmi um það, hvort áfengis- bann skuli leitt í lög. Bókariregn. KvæSi eptir Jón ÞórSarsonThorodd- sen. 2. útgáfa, auk- in. Kliöfii. Kostnaö- ármaöur Siguröur Kristjáusson. Langt er siSan kvæöi Jóns Lhor- oddsens uröu þjóökunn, fyrst af „NorSurfara" og „Snót"; er hann gaf út meS Gísla Brynjólfssyni uni miöja fyrri öld, og öSrutn ritum þeirrar tíöar, en síöar aí kvæöa- bók hans, er Bókmentafélagiö gaf út aö honum látnum. Sú bók hefir lengi veriö ófáanleg, en nú er bót ráöin á því mcö þessari annari úl gáfu kvæöanna, sem bæSi er aukin og aö sumu vandaöri en hin fyrri. Hér er endurprentaö æviágrip J)aö. er íylgdi i. útgáfu kvæöanna. Þaö er eftir Jón forseta Sigurös- son. og þarf |>ess vjirla aö geta, aö þaö er í alla staSi hiS merkilegasta. Auöséö er þó, aö j. S. hefir þar sumstaðar íariS nokkuö fljótt yfir iögu, af ásettu ráöi, og því var 'þaö, aö vér höfSum gert oss i hug- arlund. aS prófessor Þorvaldur Thoroddsen mundi auka nokkrú viö æviágripiö, en þaS hefir þó eigi orSiS, en vera má, aö þaö btöt betri tíma. Jón Thóroddsen haföi náin kynni at" öllum helstu mönnum sinnar sam^iöar. Hann nam skóla- lærdóm fyrst af sira Siguröi, föö- ur Jóns forseta, en var, síöar i Bessastaðaskóla. og þá mjög hand- genginn Sveinbirni Egilsen. Síöar kyntist hanti Bjarna skáldi Thor- arensen. Hann var góöuf vin Jóns SigurSssonar, en mesta vináttu tnun hann hafa bundiö viS Gísla skáld Brynjólfsson. sem sjá ntá af bréíköflum þeim, sem prentaöir eru í ævisögunni. Þeir Gísli og hann ortu stundum saman, aS sögn, og áttu mikiö saman aö sælda. Snemma hefir Jón fariö aö yrkja, en iSkað þaö þó litiö fyrr en á fullorSins árum. Rímgáfa hans nýtur sín misjafnlega og viröist þaö mjög fara eftir yrkisefnunum. Þegar honum býr mikiö i skapi og heitar tilíinningar ráöa oröutn hans, þá er eins og hver hending sé valin af hitini mestu snild, og kernur þaö best fram í því Rvæöi hans, sent fíestir kunna, og orSiö er aö þjóbsöng vorum, kvæSinu: „Ó, fögur er vor fósturjörö". Vér höfum ekki eignast ágætara ættjaröarkvæöi, aö hinum ólöstuö- um. ÞaS er hæfilega langt til þess aö allir geta numiö þaö frá upphaíi til epda. ÞaS er þrungiö ásf Og lotningu til lands og þjóöar, fellur ókjósanlega • viö lagiö og !vex aö tign og þrótti meS hverri vísu. Nokkur fleiri kvæöa hans mega heita á hvers manns vörum, og eru oft sungin, og vafalaust verSur bók þessi kærkomin um land ah Skáldrit J. Th„ í óbundnu rnáli, hafa eigi síöur oröiö vinsæl en kvæöi hans. Væri gaman aö eiga þau í> jafnvandaSri útgáfu sem kvæöi j)essi. ásamt bréfum þeim.i sem kynnu aö vera til eftir hann. JarðskjáUtinn á Reykjanesino. „Vísir" hitti i gær vitavöröinn á Reykjanesi aö máli og spuröi hann fregna af jaröskjálftanum, sem varS á Reykjanesinu á dögun- um og sprengdi Rcykjanesvitann. SagSist honuni þannig frá: ÞaS var á sunnud.morguninn. 21. f. m., kl. j 1,10, sem fyrsti kippurinn varö. \ ar jraö haröur kippúr og sprunglt jtá rúöur i íbúSarhúsimi og framhúsinu, og alt lauslegt hrundi niöur af veggjum og úr hill- um. Fór vitávöröur ])á þegar út í vitanii, og var J)á alt kvikasilftir fáriö úr íjóskerinu. Eftir þetta var jaröskjálftinn óslitinn jxingað 'til kl. 2, misjafnlega harður, en alt af svo. að hreyfing sáet á jörð- inni. Harðasti kippurinn varö um kl. 1. Sprakk þá vitastöpullinn þvert yfir. 6 metra frá grunni, en allur er vitinn 26 m. á hæS. Um sprung- una cr vitaveggurinn 4 álnir á þyk! og 90 fet aS ummáli, en viö grunn- inn er veggurinn 6 álna þykkur. Allmiklar skemdir urSu á íbúö- arhusi vitavaröar, og sprungu veggir jiess frá göflunum að fram- an. Haföist heimafólk viS í tjöld- um i tvo daga, en flutti þá aftur í húsiö, cr hráSabirgSaaögerS á j)vi vav lokið. Daginn cftir jarðskjálftaiin var tekiS að gera viö ljóskeriö á vit- anttm. kvikasilfrinu, sem runniS hafSi úr ]m til jarSar,, safnaö sam- an og síöan kveikt á vitanum aft- ur. BráSlega veröur fariö aö gera viS vitastöpulinn sjálfan, treysta Vandræði. Ólag nokkurt hefir verið á út- burði dagblaðanna bæði hér í bænum og i Hafnarfirði undan- farna daga, ,og eru menn beðnir yelvirðingar á, en sú er orsökin, að margir drengirnir, sem hafa borið út blöðin, eru nú farnir að sækja barnaskólann og hefir reynst mjög erfitt að fá aðra i þeirrá stað. En starf þetta er þó allvel borgað, því að i kaup er borgað 30—40 kr. á mánuði fyr- ir 1—2 tíma vinnu á dag, og verulega duglegir drengir, sem vildu taka það að sér nm lengri tíma gætn jafnvél fengið enn liærra kaup. Dansleik ætJar „Skandinavisk Bold- klub“ að halda á laugardaginn. Vinir meðlimanna fá að taka þátl i dansleiknum. Veðrið í dag. Hiti var bér i inorgun 1,3 st., Isafirði 0,7, Akureyri — 2, Seyð- isfirði 4,6, Grímsstöðum 6, Vest- mannaeyjum 4,3. Iíægviðri um land alt. Bcgn á ísafirði. „Sterling“ fór i hringferð í morgun, vest- 11 r og norður um land. Farþegar voru mjög margir. \ - „Lagarfoss“ kom frá Austfjörðúm í gær- dag; farþegar voru á annað bundrað. Hann fer béðan á morgun áleiðis lil New York, með nokkra íarþega. „Suðurland“ er á Akureyri í dag. Kvennaskólinn var settur kl. 2 síðdegis í dag. G. Sommerfeldt endurtekur upplestur sinn í Iðnó kl. 9 í kvöld. óskast slrax. H. AnHersen & Sön. Dreng vantar til sendiferða í Báruna. STÚLKUR sem bródera vel, óskast. Uppl. á Bóklilöðustíg 9 uppi. Dugleg stnlka óskast í visl nú þegar. Alice Bergsson, Tjarnargötu 14. til sölu. Laust lil íbúðar nú þeg- ar að miklu leyti. Litil útborgun. Uppl. á Njálsgötu 11 í kvöld kl. 6—7. Síra Kjartan Helgason í Hruna ætlar að bregða sér lil Vesturheims, að tilblutun fé- lagsins „íslendingur“, til að ferðast um bygðir íslendinga og lialda fyrirtestra. Alþingi veitti félaginu styrk, sem varið verður til þessarar farar. pað munu tæplega skiftar skoðanir un» það, að sira Kjartan sé ágætlega hæfur til slíkrar farar, og má óefað vænta bins besta af föf bans. Hann fer á Lagarfossi á morgun, og kemur að líkinduiT1 ekki fyr en með vorinú. Sigurður Guðmundsson magister er hættur að keni,a i Mentaskólanum, og er nú a® seluja æfisögu Arhljóts ÖlafS' sonar frá Sauðanesi. Sigurður c’ ágætis kennari, að allra dómi, oé skólanum tjón að missa bahs* Bogi Ólafsson verður adjiuikt 1 stað Sigurðar, en Halldór Jónas sou kemur í stað Boga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.