Vísir - 11.10.1919, Page 3
VlSIR
íðasti knattspyrnukappfeikur ársins
verðnr háðnr á Iþráttavellinam kl. 3^ i morgan.
IJrval ls.nattspyrmxmanna lx.eppir.
Dómori lir. kaupmaður E, *TaCOlDSeil.
Aðgöngamiðar kosta: Sæti 1 kr. Stæði 75 aa. Barna 50 an.
leyti. sem þau snerti sig. og; blöó
þau. sem honum eru vinveitt. vara.
uienn \-ih ah leggja nokkurn trún-
ú oró Bullitts.
■ ---- 1—M---------------------------- -»■ «»-«■ |„
Bajarfréllir.
Síra Jakob Kristinsson <
er fyrir skönunu kominn hingab
111 bæjarins, og' býst viíS aú vcrfia
•ter i vetur. i laun ætlar aö prédika
1 frikirkjunni ú morgtin.
^tgurður Guðmundsson.
niagister, flytur erirnli um Jón
1 horoddsen á morgxm.
’>Kóra“
fór frá Bergen kl. X í gærkveldi.
>Skjöldur“
komsi ekki til Borgarness i gær.
Vegna þoku. fer i dag, ef rofar t.i 1.
15—-16 ára, sem get-
ur borið út reikninga
og' farið í sendiferð-
ir, v.antar
EGILL JACOBSEN. ^
W/m t\m
Messur á morgun.
1 dómkirkjunni kl. it f. h.. sira j
Bjarni jónsson. Kl. 6 sí'Sd. síra ;
Jóhann Þorkelsson.
1 fríkirkjunni hér kl.. 2 sí'ðd. síra ■
Ólafur Ólafsson og kl. 5 sira jakob
Kristinsson, fýrir próf. Harald
Níelsson.
Veðrið í dag.
Hiti hér 7 stig, ísafiriSi 7. Akureyri ^
4. Grímsstöðuin 0,0, Seyöisfiröi 9,9,
l'estmannaeyjum 7,9 s.t.
Oddur Jónsson,
liafnarlógeti, SmiSjustíg ix,.á
fertugsafmæli á ntorgun.
Dánarfregn.
Krú Helga Arnadóttir, kona Páls
Þorkelssonar gullsmiðs, andaSist
í morgun hér í hænum, 61 árs ati
aldri.
áskar eftir herbergi, má vera með
annari. Upplýsingar í síma 14
Slys.
kouu, ásamt tveini ungum börnuiu
þeirra, borinn úl úr íhútbsinni, og
er hann nú húsnæðislaus.
Konan veröur aiS sjálfsögöu a8
liggja alllengi á spitalanum, og
væri þaö drengilega gert af bæjar-
niönnum. ;iö hlaupa undir bagga'
! með ]>essu fólki, í þessum vand-
i ræöum ]>ess.
í fyrradag skaðbrendist kona
ein hér í bænum á hendi og hand-
legg. Var hún að hreinsa sót úr
ofni, .rak höndina inn í ofninn. en
eldur var í honum og kviknaði ;
sótinu og brann hörid og handlegg-
ur konunnar upp að olnboga, og
]>að svo mjög, að jafnvel er búisx
viii ]>vi, að taka verði höndina af
heniý, og var hún þá þegar flutt
á spítalann. — En ekki er ein bár-
an stök. í gær var maður þessarar
Anuað slys variS sama dag
í kvikmyndaleikhúsbyggingunni
nýju, sem verið er að byggja á
baklóð gamla ]>restaskólans. Þar
hrapaði mafiur úr nokkurri hæö
í'iiSur á steingólfið, kom niður með
olnbogann og braut hann, og er
þaö brot ilt: viSureignar. ^
MaiSuririn heitir Axel Grímsson.
smekklegn8t og ódýrust. Nýja verslunin Hveríisgötn 34.
22;
>
22(>
227
Crichlon Langdon var fölur sem nár, og
Mafeon, öðru nafni Hunter, var nú að visu
ÞöguJl, en lxar öll ytri merki æðislegrar
tíyllingar.
xKoinið þiíS nú,“ sagði Langdon, og bar
að brosa kæridcysislega.
>,Bíðið þið við. Hér eru fleiri inenn imii
eii svo, að okkur sé ráðlegt að fara út sam-
H*t. rétt eins og við ætluðum að fremja
111 °rð á riæsta götuliorni. Fáið þið ykkur
Syetl- Við skulum fá okkur visky-sopa.
^Cdið þið nú um veðreiðar, kvenfólk eða
"’að scm ykkur þóknast af þvi tagi, og
SVl> förum við liéðan, eins og ekkcrl sé
Ul11 að vera.“
órenier liafði rétl að inæla. Leyniliig-
V(ígltiþjónn einn var þar nærri og gaf þeim
lf)rnauga, og bvíslaði að sessunaul sín-
ritn;
»Fað er svo að sjá, sent þessir pillar
Utl' komið auga á einhverja bráð. ()g
*111,1 veiðiniaðurinn er i miklum veiðihug.
Pað er best að Kal'a gát á þessum l'ugl-
rim.“
Hanu hafði auga á þeini í spcgli, scm
Mi var. Hann sá, að (irenicr var að reyna
H -spekja íélaga sína, og elti þá, þegar
,.|U íuru' °S spurði dyravörðinn, í ltvf.ða
,< ir hefðu Jialdið. Hann gekk liratt og
kom brátt auga á þá, og sá þá fara inn í
bús eitt.
„Herbergi Grcniers,“ lautaði liann.
„Státinn náungi, það! Kemur á lögréglu-
stöðina í hverjum mánuði, eins og í'yrir
hann hefir verið lagt, og býr eins og greifi
rétt á næstu grösum. Hvað sJcyldi liann
ltafa fyrir stafni? J>vi verð eg að reyna
að lcomast eftir.“
„Ileldri" glæpamenn I.undúuaborgar
liaga scr að ýmsu Jeyti undarlega. Grenier
vissi, að lögreglan hafði gát á lionum. —
Hann vissi, að i veitingalxúsi því, sem hann
líðkaði mesl komur sinar i, voru ekki að
eins hans likar daglegir gestir, heldur
einriig snjöllustu leynilögregluþjónamir.
Og þó leitaði liann oftast þangað, þegar
Jiann Ixafði eitlhvað á prjónunum. Og
þangað leita liræfuglarnir, scm liræið er
fyrir. Grenier liafði aldrei komið til lnig-
ar að byrja „nýtt líf“ í framandi landi.
Hann liafði alla dýrð veraldarinnar fyrir
augum, þar sem hann var, og gat elvki
slitið sig frá henni.
Greniér hafði hh.xtið golt nppeldi, en
komist saml snemma úl á ghepabrautina.
Hann var góðum gáfum gæddur og liugð-
ist að gera sér þær arðberandi með því
að gerast Jeikari, en námið og örðugleik-
ar þeir aðrir, scni margir lcikarar verða
við að stríða, féllu honum illa.. Hann
komst nú í félag við farandleikara og var
Irúað fyrir fjárreiðum t’lokksins, en ekki
leið á löngu áður en liann tólc að gerast
of frekur til fjárins. Ekki varð hann þó
uppvís að fjársvilviim, en grunur féll á
lumn svo lxann misti slarfann. Söklv lumn
síðan smátt og smátt dýpra, tólt að spila
fjárhættuspil, beitti preltum, sveik úl fé
og framdi innbrot og loks varð'liann upp-
vís að ýmsu af þessu og var dæmdur í
þuuga liegningu.
Nú var lxann orðinn frjáls maður og
liafði litinn hug á þvi að fá aftur vist í
hegningarhúsimi, ef li.já því mætti kom-
ast, og hugðist þvi sjálfur að gæta sin
svo framvegis, að vöndur laganna næði
ekki lil lians, cn nota aðra meira til fram-
kvæmda. Hann ætlaði sér að nola til lijálp-
ar tvenskonar aðstoðarmenn, flón eins og
Langdon og venjulega glæpamenn eins og
Máson. Og þar sem hann var sjálfur vel
greindur, þá Jxugðist hann að geta ávalt
komið ár sinni svo fyrir borð, að svo liti
út sem hann kæmi hvergi nærri glæp-
um þeim, sem hinir kynnu að verða upp-
vísir að.
Hann hugði nú að eitthvað mundi vera
Jiægt að færa sér í nyt fjandskap þessara
tveggja manna til Filippusar Anson. Hanu