Vísir - 13.10.1919, Blaðsíða 1
■■ GAMLA Bld " ™
Ast og anðnr.
Ljómanöi fallegur og áhrifa-
'mikill sjónieikur í 3 þáttum.
AÖaihlutv. leikur
Florence 1 «• TÍJitlie
hin lagra'ameríeka’leikkona
isem oft áður hefir leikið á
myndum 1 Gamla Bíó.
Aukamynd
Af arskemtilegur.gam anleikur
ieggfóðuF
fjölbreytt úrval. Lægst verð.
Guðm. Ásbjörnsson
Laugaveg 1 Sími B55.
Uppboðsauglýsing.
ííæstkomandi fimtudag, þaun 16. þ. ra.. kl. 1 e. h., verður
m. b. „Falkenu, G.K 12. í Hafnarfirði, 20— 23 smál. br. að stærð,
bygður úr eik og furu, með nýlegri 25 hesta „Skandia-vél, eign
fiskiveiðafélagsins „Framtiðin“, seldur við opinbert uppboð með rá
og reiða. —
Uppboöið fer fram við bátinn hér á höfninni, söiuskilmálar
verða birtir við nppboðið og eru einnig til eýnis hér á skrifstofunni
Bæjarfógetinu í Hafnarfirði 9. oktbr. 1919.
Magoús Jónsson.
NfJA B!0
LeyndardOma
New-York borgar
III. kaíU
Eiturörin
Leynil ögreglusjónl.
í 4 þ 4 11 n m.
Tvær sýningari kvöld er byrjal
kl. 8V4 og 9Vj-
stundvísl.
Símskeyti
bri fréttarttara
STÚLKU
vantar mig. Valgerður Briem,
J>ingboltsstræti 3.
Urval af
ódýrum og góðum
TVISTTAUUM
kom með e.s. ísland.
Markús Einarsson
Laugaveg 44
Til sölu er eitt allra vandaðasta mótorskip þessa lands.
Skipið er ea. 60 tou’s með 48 hesta þrigg ja ára gamalli Alfa-
vél.
Ágætlega útbúið til þorsk-, «íldar-, og hákarlaveiða. — Ný
sildveiða veiðarfæri geta fylgt.
Verði ekki kaup farin fram t/rir 1. nóvember, verður skipið
ekki selt, því þá ætlar eigandinn sjálfur að ráða fólk til næsta
árs veiða.
ti Mahognirúm
meS f jaðradýnum til sölu nú þegar.
A. v. á. ■)
Eldhússtúlka
ÓBkast nú þegar á veitingahús
út á landi.
Uppl. Njálsgötu 12.
A. V. T u 1 i n i u s.
Bruna og Lífetryggingar.
Bkrifstofutimi kl. 10-11 og 12-5%
Skólastræti 4. — Talsími 354.
Sjálfur venjulega við 4%—5%.
SÖLUTURNINN
Hefir ætíð bestu
bifreiðar til leigu.
Nékvæm lýsing á skipinu liggur hjé ritstjóra Vísis sem gefur
" %
nánari upplýsingar.
= 8ILKI =
»
Peysufatasilki,
Möttlasilki,
Sjalasilki,
Á KápusiUú,
Dragtasilki,
Kjólasilki,
Svuntusilbi,
: « Slifsasilki,
Skúfasilki,
Bródersilki,
i Silltibixöinni
------ Banl5.a8tr«eti 14. — . ’ ..
Khöfn ii. okt.
Þýskar hersveitir herjast við Letta.
Bandamenn hóta að leggja hafn-
bann á Þýskaland á ný.
bréttastofa Letta símar:
Þrátt fyrir bann triðarráðstefn-
ttnnar i \ ersölum og þvert ofan
í friöarsaniningana, hefir „járn-
herdeildin'* þýska” nndir stjórn
(ioltz hershöföingja, tekið höndinn
saman við hinar rússnesku her-
sveitir Berniondts og ráðist á Letta
á 35 kílómetra svæði rnilli Stolai
og Riga, og er þar barist af mikillí
grimd.
Herskip bandamanna í Rigahöfn
eru búin til orustn.
Bermondt ofursti. sent er yfir
foringi bolshvíkingafénda á vest-
urvigstöðvunum, hefir hátiðlega
lýst því yfir. að Kúrland og Mitau
séu hlutar hins rússneska ríkis.
Borgin Riga er lvst i tunsátiirs-
ástandi.
Frá París er símaB, ati Goltz
hershöfðingi hafi neitað að verða
á burtu úr Kúrlandi með her sinn
og að bandamenn búist því til að
leggja aftur hafnbann á Þýska-
land.
Ráð ítala á reiki.
Konungurinn hefir við orð að
segja af sér.
hrá Róm er simað, að ráðuneyt-
ið leggi það til. að italskar her-
sveitir verði látnar taka Fiume og
hafa borgina á sinu valdi. þangað’
til úrskurður fn’ðarþingsins í Ver-
söltim fellur, og gerir j)að ráð fvrir