Vísir - 14.10.1919, Síða 3
V»SIR
Hvað er „Sterno Canned Heat”?
Til Sands, Ólafsvíknr og Stykkiskólms
fer M b. Svanur
héðan væntanlega annað kvöld (miövikudagskvöld).
Vörur afhendist íyrir lil. 2 á morgun.
Afgreiaslan
ódýrustu og bestu i bænum, fáið þið í
Bókaversl. Signr jöns Jönssonar Lvg. 19.
G.s. Botnia
Farþegar komi á morgun (miðvikudag)
að sækja farseðla.
C. Zimsen.
Biíreið
fer auatur að Eyrarbakka á morgun kl. 1Ö. Þrir menn geta fengið
sæti.
r
Agætar kartöflur
ódýrar í heilum pokum.
Verslnnin „Skógafoss4-, Aðalstr. 8. Talsími 35B
Bandalag
ætla þoir Davið Kristjánsson
Ilafnarfirði og síra Friðrik
Rafnar að gera með sér í kosn-
ingabaráttunni i Gullbringu- og
Kjósarsýsln í haust. Hyggja
menn, að það bandalag muui
hvorugum happadrjúgt. Er síra
Friðrik af „Tímaus“ sauðahúsi
eii l)avið sócialisti, on kjósend-
ur oiga ilt moð að álta sig á þvi,
hvornig slíkl bandalag oigi að
geta hlossast, onda er sagt að
þessir bandamonn liafi lítið fylgi
kjördæminn og kosningin talin
vis þeini Birni Kristjánssvni og
Kinari þorgilssyni.
Kóstþjófnaður?
]?egar póstinum var skipað
upp úr Villemoes í morgun, kom
Jjóst, að suint af bögglapóstin-
uin liafði verið rifið upp og var
Jögreglan kvödd til að athuga
það. þegar þetta er skrifað, er
'óvist, livort nokkru hefir verið
sloliö úr póstinum, en sennilegt
þykir, að hann hafi verið rifinn
•upp á ieiðinni milli Vestmanna-
oyja og Reykjavikur.
Pundur
i st. „Verðandi" i kvöld, og er
Visir heðinn að beina áskorun til
templara að fjölmenna.
Hjvískapur.
Ungfrú Sigriður Hetgadóttir
«g Magnús Magnússon stud. jur.
'Voru gefin saman í hjónaband
þ. m.
t Hafnarfirði voru nýlega gef-
in saman ungfrú Margrét Guð-
niundsdóttir (Hjaltasonar) og
Hnseign til söln
á hentugum stað í miðbænum
Ein íbúð laus nú þegar.
Semja ber við
Kjöria Halldórisson,
Fisohessundi 3.
Stnlkn
vantar mig nú þegar.
Dórothea Þórarinsd. Bræðrabst.ló
Agæl ar tunnur
undir kjöt og slátur fást keypt-
ar í Banka8træti 12.
Jóh. Norðtjðrd.
A. V. Tulinius.
Bruna og Lífstryggingar.
Skólastræti 4. — Talsími 254.
-ikrifstofutími kl. 10-11 og 12-5%
Sjálfur venjulega við 4%—5%.
Hálldör Kjernested (var rangt j
• farið með nafn hrúðgmnans á i
dögunum i Vísi).
; . i
«Barnalesstofa
I„ F. K. R. verður framvegis i
opin á mánudögum miðviku- j
dögiim og föstudögum kl. 4-—6 j
i Aðalstr. 8.
Gjöf til Landsspítalasjóðsins
frá farþeguin á m.b.„Trausta“
kr. 17,75, afgaugur af fargjaldi.
Magnns Bjarnason bitreiðastjöri
Bókhlöðustíg 1(3.
Uppboðsauglýsing.
Næstkomandi miðvikudaginn 15. þ. m. ki. 12 á hád.„
verður opinbert uppboð haldið á
Hvalsnesi á Miönesi
í Gullbringusýslu og
seldur saltaður fiskur
er bjargað hefir veriö úr mótorák pinu „Á % a“ frá
Reykjavik, eign H. P. Duus, er strandaði sunnan á
Hvalsnesi 9. þ. m. Ennfremur veröa þar og þá seld
i
segl, kaðlar og margt fleira, sem bjargað hefir
verið úr hinu strandaða skipi, og a ð ö 11 u m 1 í k-
indum skipíð sjálft, þar sem það nú liggur,
með því sem í því verður óbjargað og við þ-iðorfest.
Uppboðsskilmálar veröa birtir á uppboosstaðnum.
Skrifstofu Gullbriugu- og Kjósarsýslu 12. okt. 1919.
Magnús Jönsson.
Bifreiðin RE. 53
fer austur tii Eyrsrbakka og Stokkseyrar á morgun, miðvikudag,
kl. 9 árdegis frá versl. Björns Gunuiaugsconar Laugaveg 48.
Stefáu Þorlákssoo.