Vísir - 14.10.1919, Side 4

Vísir - 14.10.1919, Side 4
KISIR Sleði og leiknr. Pað má vera, að sorgir og þjártingar þroski og fullkomni nppkomið fólk, og er dýrmætt, ef menn geta huggað sig við það á þessum hörniungatímum. Um börn og unlinga er alt öðru máli að gegna. Hugraunir og sorgir skaða þau og veikja, og menn ættu að leggja þann Ijóta sið niður, að stilla grát eða óþægð barna með þvi að hræða þau með grýlum, draugum, tröllum og hverskonar ófreskj- *im, þó þetta væru nú helstu leik'föng barna fyr á tímum og jafnvel fram á daga þeirra, sem nú lifa. Hræðslan er ein tegund sorga og hugrauna sam- anblandaðra og einhver hin þjáninga mesta og skaðlegasta tilfinning, sem getur gripið mann, og stórspillir þeim mönn- um, sein hún nær miklum völd- um yfir. Oft hefir grundvöllur þessa kvilla verið lagður á barnsaldri af hugsunarlitlum foreldrum eða aðstandendum. pað er merkilegt, að menn hafa reynt að ná sama tilgangi með g r ý I u m og t r ö 1 1 u m, sem með spilum og 1 eik- föngum, en auðvitað hafa á- hrifin á barnssálina verið ger- ólík. L e i k f ö n g, svo sem b r ú ð- u r, d ý r, v a g n a r, s k i p, h ú s g ö g n, b ú s g ö g n og s m í ð a t ó ! eru ekki einungis huggarar al' beslu tegund, held- ur djúp læidómslind fyrir börn- in. þau þroska hugníyndir þeirra um margt, sem þau ekki hafa séð. Fiskimannssonurinn liefir gott af því að fá eftirmynd af lystiskútu og skýring á mis- mun á henni og fiskibátnum, og svona má telja iengi. Verslun Arna Kirikssonar hef- ir alt af stórar birgðir af margs- konar leikföngum, og menn ættu, með jólin fyrir augum, að birgja sig i tíma, auk þess sem vetrarveðráttan og þar með slöðuga inniveran útheimtir góð leikföng handa ungdóminum. A n n o n s o. Stúlka óskast í hæga vist Laugaveg 17 niðri. E. Skagijörð. ■■■■■■■■ Drifhvítu fínu Léreptin 1,25, 1,45 og 1,65 ÁfDÍ EÍDlSSOD » Austurstræti 6 Stúika vön húsverkum óskast. Lanra Nielsen Upplýsingar í búðiuui Aust- urstr. 1. Ungan, reglnsaman mann vantar herbergi. Upplýsingar Fjelagsprentsm., s/mi 133, Stúlka óskar eftir herbergi með annari. Uppl. í síma 14. Vetrarfólk getur fengið gott búsnæði nálægt bænum. A.v.á. (392 Einhleypur, reglusamur mað- ur óskar eftir að komast í ber- bergi með öðrum. A.v.á. (391 Orgel óskast til leigu. Há borg- un,- A. v. á. i (367 Fallegir mórgunkjólar eru á- valt lil sölu í Ingólfsstræti 7 frá 1—6 e. h. (179 Sjal með silkikögri til sölu og sýnis í Austurstræti 7, efstu hæð. (383 GUMMISÓLAR fást hjáHvann bergsbræörum. (334 Hjólhestur til sölu. Uppl. i versl. Vegamót á Laugaveg 19. (381 Talsímaáhald óskast keypl. Uppl. í versl. Vegamót. (380 Til sölu alveg ný stígin sauma- vél, 2 fínir hengilampar og 4 stólar. A. v. á. (379 Tilsölu: kúluriffill, skrifborð, stofuskermur, gasvél, myndir, ferðastígvél, vagga, marghleypa, gólilampi, eggjasafn, steinasafn, fuglasafn, 7 ný úr o. m. fl., hjá Kjarval, Hótel ísland. (405 Hús óskast til kaups nú þegar. Tilboð merkt „Hús“, leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir 15. þ. m. (378 441 sölu 2 samstæð rúmstæði með fjaðradýnu, sófi og eikar- matborð. A. v. á. (377 Legubekkur til sölu með tæki- færisverði. A. v. á. (376 Skólatöskur, sterkar og góð- ar, miklar birgðir, lágt verð, fást hjá Hjálmari þorsteinssyni, Skólavörðustíg 4. Simi 396. (400 95 aura borga eg fyrir vel skotnar rjúpur. Bjargmundur Sveinsson, Laugaveg 44. (375 Vandaður fermingarkjóll lil sölu. A. v. á. (384 Stólar og blómsturborð til sölu. Uppl. á Smiðjustíg 4. (407 Ný kvenkápa íæst með sér- stöku tækifærisverði. Uppl. á Grettisgötu 53. (382 Góðar vðrur. — Gulli betr*. Nýkomið í ver.'lun Guðm. Olseu Reyktóbak vindlar og sigarettnr. 6 gluggar til sölu hentugir í bifreiðarskúr. Uppl. hjá Árua & Bjarua. 1 »11 | 3 menn geta fengið læði á Vitastíg 8, í kjallaranum. (394 1 Júlíus Schou steinsmiður er fluttur (í Exeter) á Vesturgötu 16 B. . (404 Drengurinu, sem spurði eftir vasaljósinu á afgr. Vísis, getur vitjað þess á lögregluskrifstof- una. (393 Bleikrauður hestur, niark: slýft vinstra, er v óskilmn á Laugaveg 70. Réttur eigandi vitji hestsins þangað. (401 Félagsprentsmiðjan I tát-r«»»i» ' § Tapast hefir svipa, merkt „Jói“. Skilist á Bræðraborgar- stíg 21. (403 Gullhringur og snúra hefir fundist i Öafnarstræti. Vitjist á Bræðraborgarstíg 21. (402 Gullhringur fundinn. Vitjist til jóns Rafnssonar. Hverfisgötu 3zB- (363 Fundiiir peningar. Uppl. á bókbandsvinnustofu Landsbóka- safnsins. (406 Gul korl-hálsfesti tapaðisl 1 K. F. U. M. eða á leið þaðan upp í bæ. Skilisl á Vatnsstíg 16. (364 Fundist héfir armband a sunnud. Vitjist á Bræðrab.st. 31- (398 Silfur-brjóstnál með steini tapaðist i gær. Skilist á aígi'- Vísis, gegn fundarlaunum. (397 Peningabudda tapaðist a sunnudagskveldið frá Vesturg- up]i á Stýrimannastíg 7. A.v.a. (399 Ur i armbandi hefir tapast tra Laugavegi niður í bæ. Finnandi vinsamlega beöinn áö skila a Laugaveg 34 B. (3Ö5 flHffi Ungnr maðnr, vel að séf í skrift og reikoingí óskar edir aivinntj. A. v á. Stúlka óskast fyrri hluta dags- Getur fengið húsnæði. Sigríður lensson, Amtmannsstíg 5, niðri- (390 Unglingsstúlka óskast í hæga vist nú þegar. Uppl. á Grundar- stíg 5. 389 Stúlku vantar að Vífilsstöð- um 1. okt. Uppl. hjá yfirhjúkr- unarkonunni. Sími 101. (6U VÖNDUÐ STÚLKA óskast i vist. Anna Bjarnason, Suðurgötu 8- Til viðtals kl. 6 9 síðd. prifin stúlka óskasl til nýárs að Ártúnum. Uppl. á Laugáveg 60. (388 Dugleg og þrifin stúlka óskas' strax. Ragna Jónsson, Laugaveg 53 B. ' (89' Hreinlegan og þrifinn dreng vaptar mig strax. Eyjólfur J°11S son, rakarastofunni i Pósthússt'- 11. ' ____(g Góð og þrifin stúlka óskas| strax. Vesturg. 10, uppi. (38() Stúlka óskar eftir vist. A-V.á- (387 Eldhússtúlka óskast að Laag' arnesspítala strax. Seinja beT við ráðskonuna eða frk. Sign^1 Gilsdóttui’ í Hegningarhúsiu11' Kona óskar eftir að saun1‘| fyrir verslanir. Tilboð mer^ „Atvinna", sendist afgr. fyrir 20. þ. m. yjsis (385 ús^' þrifin og vönduð stúlka 0 ast i formiðdagsvist á barnlauS heimili. pórdis Jónsdóttir, móðir, Laugaveg 20 B. (jj_______- : 7 7 ’ gotf Lipur stúlka óskast a & heimili Ih’t í bæmini. UpP(- Guðrúnu Jónsdóttur, pingl'^ g stræti 25, niðri. ( Maður óskast strax lil J ^ að læra bókfærslu hjá g° 1 ancta- kennara, með öðruin nellia r A. v. á. (39a

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.