Vísir - 01.11.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 01.11.1919, Blaðsíða 5
VÍSIR Jeg undirritud sek að mér öll venjuleg ljósmóðurstörf og hjúkrun á ssBugurkonum. Ef einhverjir óska þess, get eg ráðíð mig á góð heimili þann tíma ■em konan liggur á sæng og stundað þá algerlega k onuna og barnið Eg hef lokið námi á Pæðingarstofnuninni í Kaupmannahöfn rneð fyrstu einkunn. Vonarstræti 11 uppi (Bárubáð). Ása Asmundsdóttir. Sími 327. nýkomið í Braunsverslun Aðalstræti 9. St. Æskan nr. 1 heldur vetraríagnað í stóra salnum kl. 3 á morgun. Til skemtunar verðnr: söngur, upplestur, ræður, hornablástur og gam- anleikur. Munið eftir gjöfinni. Mætið stundvíslega. Skemtineíndin. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. ii, síra Jó- hann Þorkelsson (altarisganga). Kl. 5 sí'Sd. síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni hér k!. 5 síöd., síra Ólafur Ólafsson. . t fríkirkjunni í Hafnarfiröi kl. 1 e. h., síra Ólafur Ólafsson. „Gullfoss" kom frá Vestfjöröum til Hafn- arfjaröar í gær og tekur þar all- mikinn fisk til útflutnings. Hingaö kemur hann i dag. Hjúskapur. 26. f. m. voru gefin saman í borgaralegt hjónaband Páll Jóns- son trúboöi og ungfrú Anna Breiö- íjörö frá ísafiröi. Tveir botnvörpúngar komu í gær, annar *nskur meö bilaða vél; hinn þýskur, með sjúk- an mann. Hægur fiskur fæst nú daglega á fisksölutorg- inu. MikiÖ saltkjöt hefir flutst hingað undanfarið frá Borgarnesi. Kjöttunnurnar liggja i hundraöatali á nýju upp- fyllingunni. Bráðkvaddur varð í fyrrakvöld Steindór Jóns- son sniklcari, á Laugaveg 70 B. Iiann var um sjötugt, orðinn nær- felt blindur og þrotinn að kröft- um. Var mikið búinn að vinna um dagana. Gamall og gildur borgari þessarar borgar. Slys. Á þriðjudagsmorguninn var slasaðist maður við uppskipun, þannig, að úr liði gekk um hnéð. Maðurinn heitir Páll Árnason, á Hverfisgötu 64. Unglingastúkuraar ,,Svava'‘ og „Díanna“ hafa breytt fundartíma sínum, sbr. aug- lýsingu í blaðinu. ' \ Minningar-skjöldurinn um fullveldis-viðurkenninguna. sá er Jóh. Kjarval lét gera, er nú loks kominn, og vitji pantendur hans í Bókaverslun ísafoldar. Að eins eru gerð af honum 90 stykki, og verður hann því sjaldgæfur gripur og dýr með tímanum. Verð- ið á þeim örfáu „plöttum", sem ekki eru fyrirfram pantaðir, er 25 krónur. Veðrið í dag. Hiti hér 6,8, ÍSafirði 3,6, Akur- eyri 2,5, Seyðisfirði — 2,4, Grims- stöðum — 5,0, Vestmannaeyjum 7 st. ■ mikið úrval af Postnlíni, Leirvörn, ElöMsáhöidum og Barnaleikföngnm og fleira. Best kaup gerir fólk í Verslnn Jóns Þórðarsonar. ■..—■ Storm- lugtir fjórar úrvais tegnnðir nýkomnar. Járnvörndeild Jes Zimsen Prímusar ern komnir aftnr. Járnvörndeild JesZimsen Nykomið: Glnggahengsli galv. Hnrðarhengsli Hnrðarskrár Hnrðarhúnar Rúmhakar Rúmskrúfnr HVERFISTEINAR Járnvörndeild les limsen. Stúlka, sem kann að sauma jakka og’ önnur sem kann að gera við föt og pressa, óskast strax. 0. Rydelsborg. Nýkomið Primnshansar, oddar og nálar. Glerbretti, tré- og sínkbretti. Skeiðarhnifar, Bródeskæri, Skólatösknr, Haringler og mýmargt annað. Árni Eirilsson. 'Yoiiabalar og íaínsföíur Sfórt úrvai Járnvörndeild JES ZIMSEN. lenslunóiur fyrir Piano Orgel Fiðlu Tónfræði (teori). Söng. Bestu Norðurlanda og þýskar útgáfnr. I Hlfóðfærahús Reykjaviknr j Aðalstræti 5. Framtíðaratvinna. Góða framtíðaratviunu, vel launaða, getur ábyggilegur mað- ur fengið nú strax. tlpplýsing- ar á Óðinsgötu 32 B. Hús og lóðir til sölu ásamt góðum bnjörðnm. Upplýsingar Grettisgötu 22 0. Kápnr og kjólar og allskonar kvenfatnaður er saumaður á Frikirkjuveg 3uppí. Elfn Helgadóttlr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.