Vísir - 06.11.1919, Qupperneq 2
VÍSIR
Verðiag
Lititt ber enn á því, aö nauö-
synjavörur ætli aö lækka i veröi
i heiminum, þó aö ófriöurinn sé
á énda Nokkur lækkun varö þó á
sumum vörutegundum, strax éftir
ófriöarlok ; stafar sú lækkun héi
á landi aö minsta kosti, aöallega
af því, aö stríösvátryggingin er nú
svo aö segja algerlega fallin úr
sögunni. En i raun og veru mun
svo aö segja allar vörur hafa
hækkaö allmikiö í veröi, fram-
leiöslukostnaöurinn aukist, vegna
hækkandi kaupgjalds. Aörar vör-
ur hafa einnig hækkaö í veröi
vegna aukinnar eftirspurnar.
Nú er mikiö,rætt og ritaö i heim-
inum um það, hverjar likur séu
til þess, aö verðlag lækki aftur aö
nokkrum mun. Kemur öllum sam-
an um þaö, aö í sama horf, og fyrir
ófriöinn, rnuni þaö aldrei komast
aftur. Það er jafnvel ætlun margra,
aö verölagið muni haldast svo aö
segja óbreytt, frá þvi, sem nú er.
um langan aldur. Þó munu fleiri
hallast aö þeirri skoðun. aö all-
mikil verölækkun hljóti að koma
fyr eöa siöar.
Verölagiö stjórnast nú aöallega
af ástandinu i þeim löndum. sem
mestan þáttinn áttu í ófriönum.
Þar hefir framleiöslan minkaö
mest og framleiðslukostnaðurinn
vaxiö mest. t Noröurálfunni er
veröhækkunin á ýmsum vöruteg-
undum oröin margfalt meiri en i
öðrum heimsálfum. T. d. i Suður-
Afriku, Indlandi og Ástralíu, er
verðhækkunin ekki orðin meiri en
•^5%, en í Noröurálfunni 'alnjent
20O—300%. Framleiðslan á nauð-
synjavörum er margfall ódýran
5 hinum heimsálfunum, og það
hlýtur aö hafa áhrif á verölagiö
um allan heim, fyr eöa siðar. í
japan eru daglaun manna svipúð
þvi, setn timakaupiö er á Englandi.
Af þessu er dregin sú ályktun,
aö verölagið hljóti að lækka smátt
og smátt, jafnvel svo. aö þaö verði
að lokum ekki nema 50% hærra
en það var fyrir ófriðinn. Þessi
breyting á verðlaginu, getur jafn-
vel veriö byrjuð, þó að litið beri
á henni.
En hvernig fer þá í Noröurálf-
unni, þar sem hið háa kaupgjald
hlýtur að lialda framleiöslukostn-
aðinum uppi ? Ef kaupgjaldið
lækkar ekki, samfara verölækkun
þeirri, sem að utan kemur, hlýtur
það að bitna á framleiðendunum
í Norðurálfunni, sem ekki geta þá
staðist samkepnina ; þeir verða aö
leggja árar í bát, veröalýðurinn
verður atvinnulaus og að lokum
verða ríkin gjaldþrota!
Það er þannig óvist, að það sé
sérlega eftirsóknarvert, að verð-
lagið lækki! Að minsta kosti er
það fyrirsjáanlegt, að það mundi
vakla allmiklum glundroða og
fjárhagsvandræðum, — ef það yrði
ú þennan hátt.
D’Anneozio.
Kanpfélag Verkamanna.
KJ0T.
Þeir sem pöntuða hjá 03S kjöt í sumar, og eigi hafa fundiS
oss’ að máli eru hérmeð áminntir um að tala við oss í dag, annars
mega þeir eiga á hættu að það verði selt öðrum.
„Dauði er sigur!“
Skáldið og hermaöurinn D'Ann-
unzio lýsti svo fyrirætlunum sín‘-
.um viö enskan blaöamann 18. f. m
„Eg býst viö eg láti bráöum til
skarar skríða.
Ef enginn vill ráöast á mig —
en eg er reiðubúinn til aö verjast
öllum ásóknmn — þá fer eg herför
til Rómaborgar, eöa ræðst á næstu
óvinina meö félögnm mínum. Vér
viljum fórna oss. Vél viljum kynda
þaö bál. sem brenni skært og leiki
hátt. I ægilegum logupi skal þaö
vekja sviknar vonir hinna kúguðu,
og ekkert af! auðæfa né vopna ska!
kefja þaö.
Eg liefi margsinnis sagt. hvaö
fvrir mér vekti. Eg skal ekki yfir-
gefa Fiume. Ef hersveitir Nittis
eöa hresk skip reyna aö ná Fiume,
bá munum vér berjast.
Ef þeir hafa fallbyssur, þá höf-
mn vér þær eigi siöur. Eg he.fi ráö
a manni. sem getur sökt skipum
(þ. e. Rizzo sá, sem sökti austur-
riska vígdrekanum Szent Istvan)
og vér höfum flugvélar.
Vér getum aldrei oröiö sigraðir,
af því að dauði er vor sigur! Eg
get ekki heldtir séð. hver getur
•sigrast á oss. Eg trúi ekki að Bret-
ar vilji fórna ást sinni til ítalíu
og viröingu fyrir fornrómverskri
frægö og menning, meö því að
fara í móti oss.
ítalskir hermenn eru boðnir og
búnir til orustu, ef eg gef þeim
merki, undir fána Fiume.
Eg skal segja yður nokkuð, sem
skeði þ gær. Giulietti skipstjóri,
forseti í sambandi ítalskra sjó-
manna. var sendur hingað aí
stjórninni, til a'S semja um, að fá
skipið „Persia'1 framselt, en Arditi
hafði komið með það hingað hlað-
ið vistum og hergögnum.
Vér aetlum að senda það tómt
aftur, en Giulietti hefir svarið mér
það, að hvert ítalskt skip, setn vér
þurfuin á að halda, skuli sent úr
höfn eða látið víkja af leið og
halda til Fiume. Með orðum hans.
liefi eg loforð og- trygging fyrir
því, að ítalskir sjómenn munti hve-
nær sent eg vil. koma með ö!l ítölsk
skip hingað.
Þetta sýnir og sannar, hvað
stjóroir eru máttlausar gegn vilja
og tilfinningum heillar þjóðar, en
öðrum þjóðum mun skiljast, að
]>ví fer íjarri, að eg sá einvalds-
stjóri eða herstjóri, þegar þeir vita,
að eg hefi á mínu bandi alla sjó-
menn þjóðarinnar.
Eg trúi bví fastlega, að vér get-
mn jafnað allar viðskiftadeilur,
undir drottinvaldi ítaliu.
Fittme verður að vera frjáls
höfn, vegna þess, að hagur hennar
og nærliggjándi landa krefsí þess.
Fulltrúar Króata í Fiume ög
helstu iðnaðaffrpmuíSir, kaupmenn
og fjármálamenn áttu fund með
ser í gær og undirrituðu ávarp til
friðarráðstefnunnar, samhljóða þvt
sem eg haföi áður sent. þar setn
þeir staðfestu það, að ekki verði
ráöið fram úr Fiume-deilunni með
cöru móti en því, að gera hana aö
frjálsri höfn, undir drcttinvaldi
ítalíu.“
D’Annutizio hefir mist annað
augað i styrjöldinni, og er sjón-
dapur orðinn á hinu, en áhugi hans-
og kjarkur er sainur sem fyr, segir
fréttaritarinn, sem við hann talaði.
Strokníangar.
Tveir írskir þingmenn og fjórn
aðrir fangar strjúka úr fangelsi
í Manchester.
Laugardaginn 25. í. 111. sluppu
sex írskir Sinn Fein fangar úr
fangelsi í Manchester, og vorti
tveir þeirra þingmenn. Annar
pingmannanna heitir Beasley.
Hann er blaðamaður og rithöfund-
ur. Hann var viðriðinn uppreisn-
ina, sem gerð var um páskaleytið
1916, og þá dæntdur í fangelsi, en
nú sat hann inni fyrir landráða-
ræðu, sem hann hélt í maí í vor.
Hann var kosinn þingmaður i síð-
ustu kosningum. Hinn þingmaður-
inn lieitir Stack. Hann var hneptur
í varðhald í fyrra, fyrir æsingar,
en gagnsóknarlaust var hann kjör-
inn á bVeska þingið í desember s. 1.
Fangar þessir voru allir í sama
fangagarðinum fyrneínt laugar-
dogskvöld, um klukkan 5, og einn
maður að gæta þeirra. Þeir höfðu
fyrir nokkru verið fluttir til Man-
chester frá Irlandi, og hegðaö sér
mætavel. En þetta kvöld visss
fangavörðurinn ekki fyrri til, en
cinn fanganna sló liann til jarðar
og í sönut svifum komu hinir og
lögðtt hánn í bönd, kcfluðu hann
og settú hann í handjárn, sem ekki
voru úr fangelsinu, og létu hann
í fangaklefa. En að því búnu hlupu
þeir út að garðinum, sem er um-
hverfis fangelsið, og var þá kaðal-
stiga kastað inn yfir vegginn, sem
er 35/feta hár, og lásu þeir sig upp,
hver af öðrum og sluppu allir, áð-
ur en fangaverðimir urðu við var-
ir. Svo var fáment á götunni utan
við fangelsið, að enginn rakst þar
á þá, nema eiti kona sá til þeirra,
þegar* þeir voru að hverfa, og
sagðist hún hafa séð, að einhverjir
voru fyrir, til að taka á móti þeirn,
en allir tóku þeir til fótanna, og
er haldið, að þeir hafi komist í
bifreiðir og flúið í þeim.
Etiginn þeirra hafða náðst tveim
dögum síðar, en yngri blöð hafa
ekki komið hingað.
Jarðarför
Einars Halldórssonar fór fram
í gær, að viðstöddu miklu fjöl-
rnenni. ,
Síra Sigurður Jóhannesson,
fyrrunx prestur á Tjöm, er ný-
kominn að norðan á leið til síns
nýja prestakalls i Landeyjum.
Hann mun fara austur í dag. Að
líkindum sest hann að á Bergþórs-
hvoli, sem gert verður þá að prests-
setri.
Rannsókn
liefir verið hafin út af spreng-
ingunni, sem varð í smiðju Gísla
frá Dalbæ, og hefir einn drengur-
inn játað, að það hafi verið dýna-
mít, sem þeir köstuðu á smiðjuafl-
inn. Dýnamítið höfðu þeir tekið í
skúr uppi í holtum.
Olaf Fönss
þykir einn besti kvikmyndaleik-
ariv sem hér heíir sést, og leikur
hann aðalhlutverk í mynd þeirri.
sem nú er sýnd í Gamla Bíó. Sjálf-
myndin þykir og tilkomumikil.
Nýja Bíó
sýnir nú 6. kafla í mynd þeirri,
sem heitir Leyndardómur New
York borgar. Sá kafli heitir Kín-
verjabærinn, og sýnir háttu Kín-
verja.
Bríet
getur verið meinleg og fyndin.
Hún segir í síðasta Kvennablaði,
að Jón Magnússon g e t i verið á-
hrifamestur maður á þingi,
ef hann vilji!! En ekki lætur hún
þess getið, hvers vegna hann viljí
það ekki.
Lestrarfélag kvenna
biður að láta þess getið, að enn
séu auð sæti á les9tofu barna i
Aðalstræti 8. Þar geta börnin feng-
ið hjálp við skólalestur sinn, ef
þess er óskað, og þar er flest af
barnabókum, sem til eru á íslensku.
P. Þ. J. Gunnarsson,
kaupm. var rneðal farþega héðan
á „Gullfossi“ síðast.