Vísir - 06.11.1919, Síða 3

Vísir - 06.11.1919, Síða 3
V!»IR Evenkápur og telpukápur nýkomnar A T A “ í versl. ■a • Eg tek að mðr að atandsetja gamlar sildarttmn- nr og einnig að setja upp nýjar tnnnur hvort Jbeldur er uppá akkorð eða tímavinnu eftir því sem um semur. A. v. á. A. y. Tulinius. Bruna og Lífatryggingar. Skólastræti 4. — Talsími 254. Rkrifstofutími kl.lO-llog 12-5% Sjálfur venjulega við 4%—5%. „Gylfi“ fór héSan i gærkveldi. Farþegar voru: Halldór Kr. Þorsteinsson, skipstjóri og Bjarnhé'Sinn Jónsson, jámsmiSur. Halldór fór til aö sækja botnvörpung fyrir Forseta- íélagiS (Alliance), sem rá'Sgert er aiS verÖi fullgerður fyrir e'ða um áramót. i t'j Veðrið í dag. Frost hér í morgun 1,4 st., ísa- iirði hiti 2 st., Akureyri frost 1 st., Grímsstöðum frost 7,5 st., en hiti Vestmannaeyjuin 3,1 st. Símslit ' ’ Landssíminn hefir slitnað (i nótt?) milli Seyðisfjarðar og Grímsstaða. Stöðin gat ekkert full- yrt um það i morgun. hvenær að- gerð yrði lokið, en sennilegt að þess verði ekki langt að bíða, þvi að ágætisverður er um land alt. Stúlku vantar á kaffihús. VÉLAMAÐDR ábyggilegur, vanur Alfa-vél get- ur fengið atvinnu á 30 smál. mótorskipi nú þegar. Uppl. hjá Helga Helgasyni (hjá Zimseu.) Iþröttafélag Reykjavíkur heldur skemtifund á langardaginn í Iðnó. Bifreið fer til Keflavíknr á morgun kl. 12. Uppl. í síma 687. Nokkrir menn geta fengið far. Bill til sölu ná þegar með tækifæris- verði. A. v. á. Skriístoía Asg. Sigurðssonar er flntt i Austurstræti 7 ________(efri hæð).____ Bilstjörafjelag Suðurlads heldur fund í kvöld 6. nóv. kl. 8 e. h. í hási K. F. U. M. ______________Stjórnln. Dugl. matsveinn getur fengið atvinnu á Sterling nú þegar. Upplýsingar hjábrytan- um um borð. if. iimskipafélag islands. 277 lausi fantur vildi hætta öllu til þess að komast yfir auðæfi. Meðan hann sat að miðdegisverði, barst honum svolátandi skeyti: „f’ú gleymdir að tilgreina utanáskrift þína, en eg fékk liana hjá lir. Abingdon. Mér leiðist að þú skulir tefjast. Hvað eig- um við að gera við Bláögn? Evelyn.“ Skyldi nokkur kona hafa borið fram meiri áhyggjuspumingu en þessa, sem skeytið endaði á? Hvað var Bláögn? Hann misti matarlystina yfir þessum hugleið- ingum. Hann hafði reynt að búa svo í hag- inn, að ekkert kæmi honum á óvart. En nú varð hann að geta talið Evelyn Ather- ley trú um það næstu daga, að Filippus Anson væri á hfi og önnum kafinn við nauðsynleg störf í Yorkshire. pað var hon- um bráðnauðsynlegt. En áttu nú aliar hans ráðagerðir að stranda á einni „blá- ögn“? Spuming hennar varð hann að svara. Loforð hans um bréf gaf honum auðvitað frest. pað væri óðs manns æði að senda henni vélritað bréf, en þó að hann gæti vel stælt nafn Filippusar, þá þorði hann ekki að skrifa henni heilt bréf, hvað stutt sem væri. Loksins kom honum ráð í hug. Hann símaði: „Klaufaskapur úr mér að gleyma utan- 278 áskriftinni. Seinasta setnmgin í skeyti þínu hefir ruglast. Skil ekki vel, hvað við er átt. Finst eg eimnana. Filippus.’ Svo reyndi hann að laka til miðdegis- verðarins, en matarlystin var horfin. Póstsamband er gott milli York og Lon- don. Klukkan 9 um kvöldið fékk liann tvö bréf ; annað var þykt ábyi'gðarbréf. pað var frá lir. Abingdon. Hann gal stuttlega um að hann hefði fengið skeyt- ið og skýrði frá, að maður frá Athenæmn, sem þekti Sir Philip Morland, hefði sagt sér, að hann væri vel frískur. En að öðru leyti vakti liann atliygli hans á nokkrum skjölum, seni hann legði i umslagið, og ættu að undirritast. Hitt bréfið var frá Evelyn. pað var ásl- úðlegt og innilegl, en ekki nema fáar lín- ur, sem lutu að hinu dularfulla orði í skeytinu: „pegar þú fórst svona skyndilega af stað í gær,“ stóð í bréfinu, „þá gleymdum við að tala uni Bláögn. Hvað finst þér? Verð- ið er hátt, auðvitað, en það væri líka skemtilegt á ekki sinn 'líka í heimin- um.“ Rétt á eftir kom nýtt skeyti, svoliljóð- andi: það var auðvitað Bláögu, sem eg skrif- 279 aði um. Hvað var gert úr þvi i skeytinu? Evelyn.“ Bláögn fór nú að verða æði mikilfeng- leg! Hann bölvaði henni af heilum hug. Hún var dýr, hún var skemtileg og áttt ekki sinn lika. Hvað gat þetta verið? Loksins hætti hann að hugsa um það; og sló ákvörðunum á frest til morguns. Taska Eilippusar kom með náttlestinni. Hún var lokuð og lyklarnir í skápnum. Grenier fór með liana inn í herbergi sitt og braut lásinn. En þá fyrst datt yfir fantinn, þegar hann skoðaði, livað i henni vpr. — Einir gáml- ir fataræflar, götóttir skógarmar, ein segl- garnshnota, eitt rúmteppi, stór jámlykill, smávegis, sem engin sæmileg skranversl- un hefði viljað nýta. 1 Hann vak upp óstöðvandi skellihlátur. „Hamingjan sanna!“ kallaði hann upp yfir sig. „Skárri eru það dýrgripimir! pelta mun vera Clarkenwell-kjóllinn, býst eg við, og kvensvunta og treyja, held- ur en ekki á eftir tískunni. Líklega af móður hans. Honum' hlýtur að hafa þótt vænt um hana.“ Meðan þessu fór fram, sat Jocky Mason þungbúinn og las bréf, sem komið hafði til hans tveim stundmn áður en hann

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.