Vísir - 09.11.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 09.11.1919, Blaðsíða 1
Ritstjórl og eigandi JAKOBMÖLLER Síml 117. | Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9B Sinii 400. 9. ár Sannadagisa 9. nóvembcr 1919. 308. tbl. GAM LA B 10 Mr. Raffles (Amatertyven) Framúrekarandi sbemtileg kvikmynd í 6 þáttum eftir E. Hornnngs víðfrægn sögu. Þetta er ein af Worlds bestu myndum, og sjaldan fer jafnvel saman merkilegt efni, góður leiknr og listfengni i undirbúning eins og hér. Að hér er um meira en venjulega mynd að ræða má marka á því að þessi saga vur nýlega leikin á leiksviði Casinos í Höfn nær heilan vetur og sem kvikmynd var hún sýnd í Cirkus i sumar í 2 mánuði. Sýningar standa yfir l1/, klst. Tvær sýningar í kvöld er byrja kl. 8 og kl. 91/,. Leikfélag Reykjavíkur. Nýársnóttin verður leikin í Iðnó, sunnudaginn 9. nóv, kl. 8 siðd. til ágóða fjrir leikhússjóðinii, Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag kl. 10—12 og 4—7 fyrir 10 kr. og á sunnudaginn kl. 10—12 og 2—8 fyrir 5 kr. Tekið á móti pöntunum í Bóbaverslun ísafoldar í dag. E.s. Suðurland fer oæstkomandi þriðjudag (11. þ. m.) til Tsafjarðar, kemur við í bakaleiðinni á Bildudal. Flutningnr komi sem fyrst á morgnn. Farseðlar seldir á morgnn. Nic. Bjarnason. Yerls. Goðafoss Langaveg 5. Útsala á neðantöldnm vörnm, sem stendnr trá 8.—11. þ.m. Taukðrfur, Eldhiísstólar, Afþurkunarklútar, Skóburstar, Ofnbnrstar, Baðehettur, Bandprjón- ar, Rakkústar. Piiinr 17 ára, gagnfræðingur, greindur. siðprúður og af góðu fólki óskar eftir skrifstofustarfi A. v. 6. PAKKHDSPLÁSS óskast leigt. A. v. á. NÝJA BlÓ [ýrarkoís- stelpan sýnd i kvöld kl. 6, 7‘la og 9. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeirn, sem auðsýudu samúð og hluttebningu við fráfall og jarðarför Einars B. Halldórssonar. Aöstandendur. Trésmiðafélag Reykjaviknr beldur tund sunnudaginn 9. þ. m. kl. 8 síöd. i Bárunni (uppi). Kaupgjaldsmál, og fleira, á dagskrá. Mætiö stundv'vslega. Stjörnln Jörð til sölu Hálfir Hamrar i Hraunhreppi ’ Mýrasýslu, eru til kaups og á- Lúöar í næstu fardögum 1920. Jörðin er ein með bestu heyskapar- jörtSum í Mýrasýslu, vetrarbeit ágæt, og margt fleira májelja henni til ágætis. Framtíöarjörö Þeir sem vilja eignast, snúi sér til undirritaðs eiganda og ábúanda jarðarinnar, sem er nú næstu daga á Grettisgötu 51 (ttppi). St. i LLeykjavík, 8. nóv. 1919. Porv. Helgi Jónsson. Á fundi stnknnnar ,Framtíðin‘ nr. 173 mánudaginn 10 þ. m. les leikritaskáldið Indriði Einarsson upp kafla úr hinu nýja leik- riti sínu. Pleira verður til ánægju og gamans á fundinum. FjölmenniS! Það borgar sig að koma. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.