Vísir - 12.11.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 12.11.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi • J UAKOBMÖLiER Sfml 117. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9B Simi 400. 9. ár MiövikadagÍBH 12. nóvemlber 1919. 806. tbl. B GJLMLA BtÓ ^p, Mr. Raifles | (Amatörtyvðn) Framúrskarandi skemti- leg mynd i 6 þáttum. Letta er án efa sá besti og skemti- legasti leynilögregluleikur sem enn hefir sóst hér, og tefir veríð sýnd viða erlend- is bæði á leiksviði og á kvik- mynd. Aðalhlutverkið leiknr Jolm Barrimorre sem er einn af bestu leik- urum New-Yorkborgar. Sýningin stendur yfir l1/, klukkust. og byrjar í kvöld kl. 8' 2« Nýkomið! Fallega, bláa SeíiAtið er komið «ftur! Árni Eiríksson. Kartöflur góðar (gular) fáum við með Botniu. Þórðnr Sveinsson & Co. Oagnr piltnr, sem tekið 'hefir gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu sem fyrst. — Tilboð merkt: „Giagnfræði j guj “, sendist Vísi. Bilstjóri óskar eítir atvinnn við að keyra fólks- eða vöru- íiutninga bíl. A. v. á. Brent og malað Kafíi Hvergi eins gott og í verslun Kristínar J. Hagbarð. Laugaveg 26. LeikfMag Reykjavíkur. Nýársnóttin verður leikin í Iðnó, smiðvilifu.ci. 12. nóv. ltl. siðd. Aðgöngumiðar verða seldir ií ilðnó í dag kl. 10—12 og 2—8. HÆN8N1 TJxigar og arsgömul eru Keypt Tilboð sendist á ryrlr löstudas1 Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar hjartkseri sonar og bróðir, HallurjPálsson, andaðist að heim- iili sínu, Klapparstíg 24, ií nótt. .Jarðarförin verður ákveðin síðar Rvík 11. nóv. 1919. Foreldrar og systkyni hins látna. Hjartans þakkiæti fyrir auðsýnda hjál og hluttekningu við andlát og jarðarför Steindórs Jónssonar. Gfuðríður Porsteinsdóttir. Karl Ó. Bjarnason. i Trawler - Capteiner. Ti! fiskeri ved Island söbes 2 försteklasses llske- capteiuer paa 2 nybyggede helt moderne 146' X 26’ X 24’ trawlere, utstyret med trodlös telegrafi etc;. Fart 12—14 mil. Ansættelse strax. Fordelagtige gode l>etíng-- NÝJA BÍÖ Fjallastúlkan Framúrskarandi fallegur ejónleikur í 5 þáttum. Tek- inn af Nord. Films Co. Myndina hefir útbúið §chnedlerSörensen seni þektur er orðinn af mörgum ágætum myndum. Aðalhlutv. leika: Edith Psilander, Q-unnar Tolnæe, Alf Bliitecher, Aage Hertel og Thorleif Lund. Sýningar byrja kl. 87s. Haflð þér reykt Teofani. Maðnr elser. \ sem skrifar og reiknar vel getur fengið vinnu heim um hálfs mánaðar tíma. Skrif legar umsóknir sendist af- greiðslu þessa blaös merkt „Reikna"' fyrir 16. þ. m. oskar eftir atyinnu í bakaríisbú hálfan daginn. A. v. á. Söngmenn! Þoir meðlimir St. Einingir nr. 14 sem vilja vera með : söngflokk (blönduðum kór) sem verið er að mynda í stúkunni geri svo vel að mæta á næsta fundi miðvikud 12. þ. m. kJ. 81/, til viðtals. Halídór J. Bachmann, Henvendelse til Ole Tynes, Siglefjord. Gnðmnninr Asbjörasson Laugav. 1. Sfmi 666. Laudsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fijótt og vel. Hvergi eins ódýtt. A. LV. >T n 1 i n i a s. Brnna og Lífstryggingar. Skólastræti 4. — Talsfmi 254. Sfcrifstofutími kl.l0-HOg 12-5% Sjálfur venjulega við 4%-5%. leggfóöup (jölbreytt úrval. Lægst verð Gnðm. Ásbjörnsson Laugaveg 1 Simi B66_ f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.