Vísir - 18.11.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 18.11.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR í smærri og stærri kaupum besta tegund, ávalt til og ódýrust í versiuu Jóus Zosga. Send heim hvert sem er í bæinn, pantið i Síbu 128. Stúlls.a óskasl til innanhússverka 3 vikur til mánuð. Hátt kaup. lippl. Gre.ftisgötu 24. Trúloíun sína hafa birl ungfrú Rann- veig' Jónsdóttir og Helgi ívars- son, fiskimatsmaður, Bergstaða- stræti 11. Fundur verðui' haldinn i Sálarrann- sóknafélagi íslands á fimtudags- kvöldið 20. þ. m. kl. 8V2 i Iðnó. Einar H. Kvaran flvtur erindi. Jarðarför konunnar minnar elskulegu, Sólránar” Stefáns- dóttur, fer fram fimtudaginn 20. nóv. og byrjar kl. 12 með húskveðju. Reykjavik 18, nóv. 1919. Jónas P. Árnason, Vatnsstíg 9. og fríttstandandi í=»VOttapOtta.r komið. í>eir, sem hafa pantað, geri svo vel og komi strax, nöí n og eyðibýla á Skógar- strönd, merkileg ritgerð og sam- in af mikilli vandvirkni eins og alt, sem sira Lárus heitinn Hail- dórsson lagði hönd á. Ef hver prestur á Jandinu semdi slíka ritgerð um örhefni prestakalls sins, að fornu og nýju, eða fengi til þess þann eða þá menn, sem til þess væri hæfastir, þá gæti slikl safn orðið afarmerkilegt, því að íslensk örnefni geyma margan fróðleik og vísbending- ar um hitl og þetta og ætti liver kynslóð að lála sér ant um, að þau gleymdust eigi. Síðari hluti þessa heftis er upphaf mikillar ritgerðar um Dómkirkjuna á Hólum i Hjalta- dal, eftir Guðbrand Jónsson og hafa tveir fyrstu kaflar hennar verið sæmdir verðlaunum af Gjöf Jóns Sigurðssonar, og er það full trygging fyrir gæðum bókarinnar. Margar myndir og teikningar fylgja riti þessu til skýringa. Meðal farþega á Botníii var íngimundur Ög- mundsson. Veðrið í dag. Frost var i morgun á ölium stöðvum nema Vestmannaeyj- um. Hér var 1,3 st., ísafirði 4,8, Akureyri 2,2, Seyðisfirði 2, Grímsstöðum 9,5 og í Vest- mannaeyjum hiti 0,2 st. Föl hef- ir nú fest hér í bænum og grend- inni. I Jón forseti kom af veiðum í nótt með á- gætan afla. Egill Skallagrímsson kom frá Englandi i gær. Ayo kom í fyrradag frá Danmörku (um Leith), hlaðið vörum. Suðurland kom frá Vestfjörðum i gær. léks. laast&s l&ks. ÞEIR, sem eiga vörur með mótorskipinu Ayoe, eru beðnir að borga tolla sina hjá lögreglustjóra og framvisa farmskýrteiai, ella má búast við, að vörurnar verði ekki afhentar. Reykjavík, 17. nóv. 1919. G. Kr. Gnðmnnösson & Co. H.f, Sjóvátryggingartélag Islands r Austurstræti 16, Reykjavík. Pósthólf 574. Simnefni: Insurance Talsími 542. Alskonar sjó- og stríðsvátryggingar. Skrifetofutími 10—4 — laugardögum 10—2. 213 þegar Anson og Dr. Scarth komu til York. peir höfðu lengi talast við í lestinni og ráðið ráðum sínum. peir ætluðu ekki að gera lögreglunni við vart undh- cins. peir voru tveir, og gátu fengið hjálp starfs- manna gistihússins, ef á þyrfti að halda. peir flýttu sér til stöðvarstjórans. — Nokkur símskeyti til Ansons? Já. Nolckur orð frá Evelyn. Svo fóru þeir til gistihússins og spurðu eftir veitingamanninum. „Býr hér nokkur maður, seni þykist heita Filippus Anson?“ Spurningin var óvenjuleg og óvænt. Sá, sem spurði, var bleikur í framan, en ein- kennilegur glampi var i augum hans, stórum og dökkum. Fas hans og fram- koma bar þess vott, að hann var heims vanur, en föl hans voru hversdagsleg og fóru illa, og undir húfunni sá í reifað höfuðið. Og Filippus Anson, miljónamaðm’inn, sem hann talaði um með svona miklum myndugleika, hjó þar í gistihúsinu og horgaði fyirr dýrustu herbergi þess. En veitingamaðui’inn var í alla staði kurteis. Nærvistir Dr. Scarth voru sönn- un þess, að eitthvað mikilsvert væri á ferðum. — Hr. Anson var i herbergjum simun og koma þeira skyldi tilkynt. 314 Dr. Scarth svaraði rólega: „Er hann einn?“ „Já.“ „pá er best að þér komið með okkur sjálfir. pað er hægt að jafna viðkvæmt mál án fleiri manna niilligöngu.“ petta var kvíðvænlegt. Veitingamaður- inn fór tafarlaust ofan. peir námu stað- ar við dyr miljónamannsins. „Komið með,“ sagði Filippus, og sneri handfanginu án þess að berja að dyrum. Grenier °S var a‘ð lesa bréf, sem hann hafði nýskrifað. Hann leit snögt upp. Frammi fyrir honum stóð Filippus An- son. \ XXII. KAPITULI. Málalok. peir störðu þegjandi livor á annan. Dr. Scarth og veitingamaðurinn gengu hljóðlega inn og lokuðu á eftfr sér. Gren- ier gat hvorki talað né hreyft sig. Hann gerði sér engar tálvonir. petta var elcki afturganga, sem væri að koma til að hræða hann um hábjartan dag. pað var sjálfur Filippus Anson í fullu fjöri og 315 miklu geigvænlegri en nokkur dauður maður gæti verið. Koma lians í þetta lier- bergi var fyrirboði æfilangs fangelsis fyr- ii' Victor Grenier, fangaklefmn heið háns nú i stað dýrlegra herbergja og brauð og grautur í stað dýrindiskrása hinna dýru veitingastaða. pað var engin l'urða, þó að fanturinn yrði orðlaus og tungan loddi honum við góm. Filippus gekk í áttina til hans. Grenier gat ekki hreyft sig. Hann var eins og hlekkjaður við stólinn. „Hver cruð þér?“ spurði Anson harlca- lega. Fkkert svar! Heili þessa slóttuga mynns gat ekki starfað. Glataður! Ekkert undan- færi! pað voru einu hugsanimar, sem snerust og þyrluðust hvor fyrir aimari. „Eruð þér mállaus? Hver eruð þér, sem dirfist að ganga undir mínu nafni, þegar þér hafið fyrst reynt að ráða mér bana?“ Ekkert svar! Grenier rendi örvænting- araugum ýmist á Filippus eða undrandi veitingamanninn eða lækninn, sem hlust- aði. Filippus var aldrei vanur að nota stór- yrði, en nú freistaðist hann til þess. „Hver djöfullinn!“ kallaði hann upp

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.