Vísir - 24.11.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 24.11.1919, Blaðsíða 2
V 1 i ti Símskeyti {ri fré&fcrftairt WitíM. Khöfn 22. nóv. Spitzbergen. Símað er frá París, að yfir- ráð friðarráðstefnunnar hafi nú endanlega viðurkent drottinvald Noregs á Spitzbergen. Mál Vilhjálms keisara. Símað er frá London, að hinn opinberi ákærandi, Hewart, hafi verið skipaður til þess að hefja málssóknina á hendur Vilhjálmi keisara. Bandaríkin og friðarsamn- ingarnir. Opinberlega er tilkynt, að Wilson forseti ætli að senda Bandarikjaþinginu ávarp um friðarsamningana. Gunnar Gunnarsson skáld hefir hlotið ferðastyrk Anckers. Khöfn 23. nóv. Bandalag Breta og Frakka. Símað er frá París, að Bretar og Frakkar hafi nú fuUgert bandalagssamninga sína. Koltschack. Frá London er símað, að her Koltschacks hershöfðiiigja sé nú 100 enskar mílur fyrir auslan Ob. — I Kolavandræðin í Ameríku. hafa aukist vegna þess, að verka- menn hafa neitað taka til vinnu aftur. Fjárhagur Frakka. M. Klotz, fjármálaráöh. Frakka, komst svo aS oröi 6. þ. m. um fjár- hag Frakka og framtrð þeirra: Utanríkisskuldir vorar eru laus- lega áætlaðar um 30 miliarðar franka, og af því fé skuldum vér Bretlandi og Bandaríkjunum 27 miljarða. Móti því höfum vér á takteinum allmikið fé handbært, og meir en 12 miljarða í erlendum Reminiton, 3 „magasin“-ri{flar og nyssur, er smiðað af stærstu og frægustu skotvopnaverksmiðju heimsins (stofnsett 1816). Fallegt útlit og gæði fylgjast að. Birgðir væntanlegar með næstu skipsferð frá Ameríku. Biðjið kaupmenn yðar nm Re- mington U. M. C. Aðalumboð Jóh. Óíafsson & Co. Sími 684. Rtykjavík. Símn.: Jnwel. skuldabréfum, sem út voru gefin fyrir árið 1912 og loks skaðabótafé það, sem Þjóðverjar hafa hátíð- lega lofað að greiða. En enginn hinna stærri peningamarkaða heimsins stendur Frakklandi opinn pnn sem komið er. Það hefir reynst óhjákvæmilegt að taka lán heima fyrir, til þess að byggja að nýju hinar eyddu sveitir og úr rikisfjár- hirslunni hafa þegar verið teknir 10 miljarðar franka til þess. Þegar vér göngum að fjárhags- legri endurreisn landsins, þá ætti fyrst og fremst að vaka fyrir oss íullkomin sanngirni. Vér verðum að vaka yfir því að allrar varúðar verði gætt i útgjöldum, og auðs- uppsprettur landsins notaðar svo vel og kappsamlega, sem framasí má verða. Gjaldabyrðir ríkisins verða að koma jafnt niður, svo að hver beri sinn hlut að tiltölu og möglunar- laust. 1 meir en fjögur ár urðum vér að láta meir en tvo þriðju allra verkfærra manna vera undir vopn- um, en tíu mestu auðsuppsprettur landsins voru í höndum fjand- manna vorra. Meðan þessu fór fram, urðum vér a8 komast af með hlutfallslega minni framleiðslu, en innrás óvin- anna að norðan og austan, svifti oss hér um bil einum fimta hluta af sköttum landsins. Vér áttum fleiri skuldir að greiða, en heimta og fjármálastjórnin varð um ettí skeið svo illa mönnuð, vegna styrj- aldarinnar, að hún hafði ekki nægi- lega mörgum mönnum á að skipa til að innheimta skatta. Þess sjást nú dæmi, að Frakkar skilja þá ábyrgð, sem hvílir á þeim í fjármálum, og fara alt af vaxandi þeir óþeinu skattar og einkaleyfis- gjöld, sem greidd eru í ríkissjóð." Slys. Húsgafl hrynur og verður manni að bana. Sunnarlega við Baldursgötu er tvílyft steinhús i smíðum. Veggirnir eru fullgerðir en gafl- arnir voru hlaðnir tir holsteini á laugardaginn. 1 morgun um kl 7 % hrundi suðurgaflinn á húsinu ofan að efri hæð, og tókst svo slysaiega til, að maður var staddur undir húsgaflinum og varð undir grjótinu og beið þegar bana. J?að var aldraður maður, sem margir þekkja, Sveinn Sveins- son, bróðir Ólafs sál. Sveinsson- ar gullsmiiðs. Hann var að vinnu við hús- ið, ásamt tveim öðrum mönn- um, sem voru nýskeð- gengnir frá honum. Mörgum mun verða að spyrja, hverjar. orsakir séu til þessa fá- tiða slyss. v Eins og fyr er frá skýrt, var húsgaflinn nýhlaðinn (á laug- ardag) og bindingsefnið nieð öllu óharðnað, en veður mjög hvasl af norðri og stóð beint i gaflinn. Hefir hann ekki þolað sveigjuna, brotnað niður við efri veggbrún og fallið í einu lagi niður og þar molaðist liann í smáagnir. ]?að- er alkunnugt, að vara- samt er að fást við steinsteypu þegar vænta má í'rosta á hverri nóttu og hins vegar hætt við, að holsteinninn, sem notaður var, hafi ekki verið fullharðnaður. þ>etta sorglega slys ætti að verða til þess, að strangara eft- irlit yrði haft á húsagerð en ver- ið hefir. Fjármálaráöherrann sagöi aB lokum, a'ð Bretar og Bandaríkja- menn þyrítu ekki aB örvænta um fjárhag Frakklands, því aB hann væri betri en viB mætti búast, þeg- ar gætt væri allra þeirra eldrauna, sem landiB hefBi gengíB i gegnum síBan 1914. Dánarfregn. Kristján Jónsson, fyrrum bóndi í Marteinstungu í/Rang- árvallasýslu, andaðist s. 1. föstu- dag að heimili sínu, Marteins- lungu, þar sem hann hafði bú- ið myndarbúi um mörg ár, en Nýkomið: Ullarflauel margir litir Silkiflauel Dömuklæði Káputau margar teg. og margt fleira MaríeinnEinarsson&Co c A. V. T u 1 i n i u s. Bruna og Lífstryggingar. kólastræti 4. — Talsími 254. krifstofutími kl. 10-11 og 12-5% jálfur venjulega við 4y2—5%. nú var hann liættur búskap fyr- h- nokkrum árum. Hann var íaðir A. J. Johnsons bankarit- ara hér i bænum og Sigurðar Kristjánssonar kaupfélagsstjóra í Hafnarfirði. Kosningin í Suður-Múlasýslu. I S.-Múlasýslu féllu atkvæði við alþingiskosningamar þann- ig: Sveinn Ólafsson 615, Sigurð- ur Kvaran 457, Bjami Sigurðs- son 301, Magnús Gíslason 253, Björn R. Slefánsson 200. Margir seðlar höfðu verið ógildir. Veðrið í dag. Frost var hér í morgun 2,3 st., ísafirði 4, Akureyri 5, Grims- stöðum 6, Seyðisfirði hiti 0,2. en úr Vestmannaeyjum koma enin skeyti (síminn bilaður?). Hvöss norðanátt er um land alt og hríð á Ak„ Sf. og Grst. Geysir er á leið hingað frá Dan- mörku, með vörur til kaup- manna. Hann leitaði inn til Friðrikshafnar vegna stórviðris og fór þaðan siðastl. fimtudag. Aftaka veður «« var hér í nótt, og má vera að tjón hafi hlotist af því, þó að ekki sé það frétt, þegar þetta er ritað. Enskur botnvörpungur kom frá Önundarfirði í morg- un með þrjá farþega: Kjartan Rósinkransson, Halldór Eiriks- son stórkaupmann og Guðmund Sveinsson. Smáufsi hefir veiðst í Hafnarfirði og verið fluttur hingað og seldur á 6 aura stykkið. Hið ísl. kvenfélag heldur fund í kvöld. Bandalag íslenskra kvenna heldm* fund kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.