Vísir - 25.11.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 25.11.1919, Blaðsíða 2
v i H haia fyrirliggjandi: Handsápur ca. 20 teg. Raksápur Tannpasta Cold Cream Complexioncream Talcum Andlitspudder UM\ Pudderkvasta Manicurehnífv Manioureskæri. <SigíLL ^Joucobýen selur 250 pr. ULLARVETLINGA handa karlmönnum á 2,25 pr. ,0ft má af máli marka', Simskeyti ftri fréil&ritwa ¥is4s. Khöfn í gær. Ráðherraskifti? Símað er frá London, að tal-- ið sé líklegt að Churchill verði að segja af sér, ef tillögur Lloyd Georges um Rússlandsmál nái fram að ganga. Galisia leigð! > Frá París er simað, að yfir- ráðið hafi samþykt að láta Pól- land taka Galisiu á leigu i 25 ár. Frá pjóðverjum. Símað er frá Berlín, að Schle- sia sé ekki lengur í uppreisnar- óstandi. Frá Ungverjum. Blaðið „Vossische Zeitung“ ,segir að breyting sé orðin á ráðuneyti Ungverjalands: Huszaw orðinn forsætisráð- herra en Friedrich erkihertogi, hermálaráðherra. Frá Eystrasaltslöndum. Fréttastofa Letta skýrir frá því, að Lettar hafi telcið Mitau og virði að vettugi friðartilboð Eberhardts, vegna þess að pjóð- verjar telji hersveitir Ber- mondts liðhlaupa. Vegna breytingar orðsins í Vísi í gær: þ ek k j a í marka (— sparka), býst eg við að smn- ir álíti þetta prentvillu'. þvi flestir munu kunna versið svona, og þannig er það í.nýju útgáfunni 1917: Oft má af máíi þekkjaj. manninn, hver helst hann er; sig mun fyrst sjálfan blekkja,. sá með lastmælgi fer; góður af geði hreinu góðorður reynist víst; fullur af illu einu, illyrðin sparir síst. (ll. s. 15 v.) petta eina orð endurvakti hjá, mér alvarlegt umhugsunarefni. Ilvað lærir unga fólkið nú orðið af Passíusálmunum? Heimilisræknin, og þar a með- al húslestrar og sálmasöngur, er að hniga i hyldýpi hverflynd- is og gleymsku. Mun svo farið hafa að nokkru. leyti fyrir elli- mörk bókanna, en að meira leyti vegna bráðræðis gerbyltinga í kensluaðferðum og uppeldislagi | við æskulýðinn. Geta skólarnir i ekki gert betur en þeir gera? | Hvers vegna er ekki kent það i bcsta úr sólmum Hallgríms Pét- 1 urssonar í öllum almennum j j skólum landsiris? Hvar er til i sú staða i mannfélaginu, frá moldargryfjunni upp í menta- hæðir mannsandans, að siða- speki og heilræðum H. P., auð- ; mýkt hans og bænrækni, sé þar : ofaukið? peklcist nokkurl Ijóðaskáld ; um viða veröld, sem komist hefir Itfngra í þessum atriðum? ; Ætlar hún sjálf, litla þjóðin is- lenska, að litilsvirða slikan höf- und og gleyma honum? Á hann að gjalda þess, að hann fylgdi ; fast trúargreinum samtíðar sinnar, eða var ekki m e i r a en 1—2 öldum á u n d a n sam- tíð sinni í rímlist og íslensku orðfæri? Nei og aftur nei. „magasia“-ri{flar og Dyssur, er smiðað af stærstu og frægustu skotvopnaverksaiðju heimains (stofnsett 1816). Fallegfc útlit og gæði fylgjast að. Birgðir væntanlegar með næ3tu skipd'erð frá Ameríku. Biftjift kaupmetm yðar utn Re- mington U. M; C. Aðalamboð Jóh: Ólafsson ét Co. Sími 681. Rtykjavík. Símn.: Jawel Nefndin er stjórnarráðið liefir skipað til'þess, að ráðstafa austurrískit börnupum, sem ráðgert e.r að hingað' komi, skorar hér með á almenning, að skjóta saman fé lil fararkostnaðar. fatakaupa og annara útgjaldá, sem leiða af flutningi barnanna hingað. Nefndin býst við, að öllum sé það ljóst, hvíJíkt kærleil sverk og nauðsynjaverk hér er um að ræða, og að almenningur fyrir þvi bregðist vel við. En mikilla; peninga er vant, eigi fyr- irtækið að fara sómasamlega lir hendi. Samskotum veitir • mótttöku gjaldkeri nefndaririnar. hr. bankastjóri L. Kaaher í Landsbankanum. % Beykjavik, 2.4.. nóvember 191f9. Krisfjan Jónsson formaðmv nfifridkrinnar, > K. Zimsen, ritari neftidárinnar. Heilræði H. P. og Passiusálm- arnir, sumix að mestu leyti; (t.. d. 1., 30., 34., 36., 37, -f- 13. v... og 44. — að 48 ógleymdum),. sumir að, nokkru leyti og vers, úr þeim flest öllum, hljóta að þola eldraunir aldanna „með- an sól á kaldan. jökul s1tín,.“ Prestarnir gætu lirifið betm' hjörtUi safnaðarmanaa, með efni og anda frá Hallgrími Pét- urssyoi, en með úreltji. kristni- boðsaðferðinni við útskýring gömlu guðsp.iallaniia. Og skól- arnir gætu gert annað þarfara við nómfúsa æskumenn. -— hvað þa hina — en að eyða dýrmæt- um tíma þeirra, þreyta þá og sljógva, m.eð þvi sem úrelt er orðið og aidrei kemur að noL- um i lífinu. Nefni eg þar t. d. erfiða reikningsaðferð almennu brolanna. Hún er orðin tugum ára á eftir timanum. Alxnenningi öllum nægir að vita, hvað 44» 44* o .s. frv. gildir í tugabroti, óg einföldu aðferðiria við það að breyta al- mennu broti í tugabrot. Ályktun: Úrvalið úr ljóðum Hallgríms Péturssonar inn í skólana, kirkjurnar og heimilin. — En almennu brotin og ur- slitið dót á forngripasafnið. 22.. nóv. Vigfús Guðmundsson. <1; '8 V rsr&Hítir. K. F. U. M. í dag eru liðin 11 ár frá þvíií 1 að unglingadeildin í BL F. U. M, j var stofnuð. Sú deild er fyrii* ! pilta 14—17 ára og hefir sú; 1 deild veitt mörgum pilti á ma- ; brotaárunum mikla blessun. ■—« I fyrra varð ekki haldið 10 áraj affttælið vegna inflúensunnar. Fundarkveld deildarinnar er [ miðvikudagskveld, og ertfc þá alt af allir piltar á þeim aldri velkomnir. Næstu tvö miðviku- dagskvcld verða hátíðahöld; hiS j fyrra (á morgun) verður byrj- | að með hátíðlegri upptöku nýrra ’ meölima. Hið síðara (í næstu ! viku) verður aðalhá tíðahaldið. ! pingkosningarnar. 1 I Eyjafj.sýslu lilutu kosningu Stefán Stefánsson í Fagraskógi j með 638 atkv. og Einar Árnason ! á Eyrarlandi með 585 atlcv. j (háðir endurkosnir). Björn Lín- dal yfird.lögm. varð þeim næst- ; ur með 520 atkv., þá Páll Bergs- son kaupm., með 347, og loks Jón Stefimsson ritstj. með 135»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.