Vísir - 28.11.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 28.11.1919, Blaðsíða 2
Simskeyti óska eftir stúlku sem treystir sér til að taka aö sér gjaldkerastörf og sem er vðn að skrifa á ritvéi. Simskeyti i?á Srétt«rlUur« Viaie. Khöfn. 26. nóv. Samsæri gegn Venizelos. Símaö er frá London, aö Reu- ters fréttastofan segi uppvxst orh- ih um samsæri me'iSal liiSsforiugja Konstantins íyrv. Grikkjakonungs með því markmihi, aö taka grísku þjóShetjuna Venizelos af lifi. Eftirmaður Haase. Frá Berlín er síma'S, aö i staft Haase. foringja óháðra jafnafiar- manna, sem er nýlátinn aí skot- sári, lxafi verih kosinn á þing ann- ar óháður jafnaðarmaður, Heuke ah nafni, einn meðal hinna allra róttækustu óháðu jafeáðarmanna. Bandamenn ásaka Þjóðverja. Frá Berlin er síniað, að banda- tnenn hafi lýst því yfir i skriflegu ávarpi, a‘ð Þjóðverjar einir eigi sök á því, ef friðarsamningarni - verði ekki í gitdi gengnir 1. des. n. k. Khöfn í gær. Scialoja er oröinn utanríkisráðherrá á ít- atíu. Brauð-sparnaður. Frá Berlín er símað, að ríkis ráðið hafi fallist á að minka brauð- skamtinn um 50 grönthr á mann, daglega, til þess að geta miðlað Austurríkismönnum því, sem þá sparast, en það eru 2 miljónir kg. á vikvx. Forsetaefni í Bayem. Síniað er frá Mtinchen, að mið flokkuritm styðii Ruprecht prins tif forsetatignar í Bayern. Kosningarnar. Nú eru fregtiir komnar af tu- stitum þingkosuingatma í öllum kjördaemum, nema einu, en í því kjördæmi vita menn úrslitin fyr- irfram. Af hinnm nýkjörnu þingmönn- nm ertt r2, setn ekki áttu saeti á síðasta þingi, og af þeim hafa 9 aldrei á þiugi verið. En 9 af gömlu jiwigjnÖHnunutn voru sjátfkjörnir; kepki Mgiua vi* ]*á uw þÍH£*ietií. Um ítokkaskipunina á næsta þingi verður lítið sagt með vissu; cnginn flokkur nær þar meiri- liluta og verður því ekkeri sagt um það, hverjir muni mynda hina. væntanlegu nýju stjórn. Undirbúningur var lítill undir t-.osningarnar af hálfu þriggja flokkanna, af þeim fjórúm, sem til voru á sxðasta þingi, enda timi naumur til undirbúnings. Einn flokkurinn hafði þó atlmikinn viðbúnað, en árangurinn varð ekki eftir þvi. Sá flokkur var „Fram- sóknarflokkuriniV‘ eöa ,,Tíma“- ftokkurinn. Hafði hann búið sig undir það, að lxafa menn i kjöri af sinni hálfu í ölltun sveitakjördæm- uin, en tókst það þó ekki, og' verð- ur því þó ekki um kent, að ekki væri „ráð í tíma tekið,“ því að sá undirbúningur var hafinn þegar í íyrravetur og flokksfundur hald- inn á Þingvöllum í vor. Ósigur þess flokks er þvi alltilfinnanleg'- vr, þó að hamí hafi ekki mist rema eitt þingsæti. Er það einkum merkilegt „tákn tímans,“ að ein- mitt þeir aí gömlu þingmönnun- um, seyi tdað þess flokks, „Tím- ínn“, lagði mesta stund á að felta, tmnu allir glæsilegasta sigur, nenia eixin. Tilfinnanlegt mannfall hefir orðið i „Heimastjórnarflokknum“. Hann taldi sér 15 menn á síðasta j ingi, cn af þeim féllu 5, en 1 bauS sig ekki fram. Hefir flokkuriim þannig mist 6 af sínunt gömlu þingmönnum, og þar á meðal for- ingja flokksins, en komið að eins eimxm nýjum að, sem víst er um. Af gömlu þingmönnunum féllti þessir 7: Björn R. Stefánss., Ein- ar Jónsson, Eggert Pálsson, Jón Magnússön, Sigurður Sigtirðsson (heimastj.menn), J.ón Jónsson frá Hvanná og Magntis Torfason. En Einar Arnórsson, Jörundur Brynj. ólfsson, Kristinn Daníelss., Matth. Ólafsson og Ólafur Briewx buðu sig ekki frant. frá Birmingham Small Arms Co. Ltd., Birmiagham. ,,JE3„ S- A.' vann fyrgtn yerðlaun: H gnllpeninga, 2 silfurpeninga og 1 ejrpening á A. C. U, sex daga kappreiðnnum. Erfiðustu kapp- reiðar er nokkru sinni hafa verið háðar hér“. Kanpiö B. &■ A., mótorhjól og reiðhjól;! þau era be3t á heimsmarkaðinum. Pantlö i tima. Einlxasalar Jöh. Ólafssoa & Co., Sími 684. Reykjavík. Símn. Juwel, Það mttn hafa verið ráðgert fyr- ír kosningarnar, að Heimastjórn- arflokkurinn og Tímaflokkurinn mynduðu hitia nýju stjórn í sam- einingu; sag't er jafnvel, að ráð- herrarnir hafi þegar verið til- nefndir; en nú er sýnt, að ekkert nixxni geta orðiö úr því. Að öðru leyti er alt enn á huldu. Reykjavik. Reykjavík cr ekki lengur neitt smá fiskiþorp í útjaðri hins danska ríkis. Hún er nú höfuS- borg hins íslenska rikis — yngsti háskólabærinn á Norðurlönd- um. Margir gleyma þessu, og helst þeir, sein sífelt ættu að muna það og miða við það allar sínar gerðir í borgarinnar þjón- ustu, — en þeir menn eru í bæj- ai’stjóm og aðrir trúnaðarmenn borgarinnar. Sárt hafa menn fundið lil þess, hve óreglulega og illa borg'in hefir verið bygð á liðn- iim' áratugum, hversu hærinn liefir verið þaninn út yfir öll holl að þarfleysu. en sem valdið hefir því, að vegaviðgerð í bænimi, ef i nokkru lagi ætti að vera, er nær ókleif. Menn hafa fundið til þess, hve húsin hai'a verið Ijót útlits, og staðið óreglulega o. m. fl., sem veldur því að Reykjavík er ekki snol- ur höfuðborg, þvi síður fögur, — eins og hún þó ætti að vera, því hér ætti að vera samræmi i öllu. í fjallalandimí tignarlega, þar sem lita má eitthvert feg- ursta sólarlag í heinii, er sorg- legt að sjá höfuðborg, sem ger- sneydd er allri fegurð, því slíkt er talandi vottur þess, að menn- irnir, sem þar búa séu sneydd- ir fcgurðartilfinningu og stnekk- vísi; — gesti, sem að garði ber, sjá að sönnu nýtískublæ á ytra lífinu, — hið innra sárustn »ekt og andlega fntæbt Nú er verið að leggja nýjar götur um Skólavörðuholtið, einn hinn fegursta slað í allri borg- ínni. Ætla mætti nú, að hér yrði séð um að upp risi fagur bæjar- hlul'i; þó að byggingar yrðu smáar, að þá yrðu þær hafðar méð góðu ski])iilagi, og götur breiðari en í gamla bænum. Sérstaklega ber þess að gæta. að með þessum götum eru og verða reist s t e i n h ú s og við þeim verður ekki hreyft um aldur og æfi, þau standa þar sem þau eru komin. ]?að mun nú flestra mál, er séð hafa byggingar þæ.r, sem upp hafa risið nú nýlega við Óð- insgötu og framhald Baldurs- götu, að aldrei hafi fyr úr hófi keyrt með ósmekkvísi í bygg- ingu hér i bæ. Húsin cru flest ömuiiega ljót og sviplaus, standa sum í beinni línu eB önnur miklu innar, en alt þetta gerii' útlit strælisins nauðaljótl. Og svo mætti spyrja bygging- árnefnd og bæjarstjórn: Hvað þau þýða, þessi sund og skot, sem látin eru vera milli hinna nýju steinhúsa, eru þan vegna brunahættu, eða svona iil ]>rýðis? Sagi ér, að hver stræt- isspotti, sem lengdur er, se geisilega dýr, er það þá forsvar- anlégt að fara svona kæruleys- islega með byggingarstæði hæj- arins. Og mundu ekki hin nýju stræti og hinir nýju borgarhlut- ar, sem rísa upp á næstunni líta betur úl, ef steinbyggingamar væru saiuanhangandi á stórun* svæðum með uægilega mörgum opnum portum fyrir vagna eím og er á Barónsstig 12—14 t. d. peir, sem bera framtíðarvel- ferð bæjarfélagsins fyrir brjóste jettu að geta gerl þá kröfu tfl byggingarnefndai’ og bæjar- stjómar, að ekki vseri svona gá- lauslega farið að, hvað snerlir byggingu bæjarins, — og bygg- íngamefndin ætti nú að bregtia við skjótt, áður én meíra er áSS gert, og fyrirskipa samfaster steinhásbyggiugar við allar ftin-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.