Vísir - 01.12.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 01.12.1919, Blaðsíða 3
V1SIR Hin ódyru Svuntutau verðn seld í dag og á morgun, m eigí síðar. Markús Einarsson Laugav. 44 Það tilkynnist vinum og vanda- mönnum, aðkonan Guðrún Björns- dóttir. andaðist r>0/n, að heimili «inu Skólavörðustíg 16 B. Magnús Gunnlaugssoift ur 'i leyndarskjalasafnimi í Berlín. 1-Iann fékst sérstaklega viö heimildarrita og fornskjalarann- sókn og g'at fu „Acta Pontificum Romanoruni" og „Specimina Char- tarum Pontoficum Romanorum". sem orfiin eru heimsfræg verk. Auk þess hefir hann ritati fjölda ritgeröa og bóka sögulegs efnis, sem þótt hefir bera af ööru því Ííku. Harm var liösforingi i ófriðnum viiS Frakka 1870—71 og 71 ár.s þegar hann dó. Tundurduflin og Fisher lávarður. Endurntinningar hans eru aö birtast í bla'ðinu ,.Times;‘. Skýst þar upp úr honum einkennileg játning um tundurduflalagningar Breta. Hann segist þegar í1 stah . hafa rá'ðifi til þess aS fylla svo Norðursjóinu meö tundurduflum, að þar yröi engum flota við kom- ití, en því miöur hafi stjórnin hik ;.ö alt of lengi. Siöar hafi hún aö visu tneö hjálp Amerikumanna sáö út þúsundum á þúsundir ofan sem i Er Austurríki að gefast upp? Stjórnin i Austurríki er aö yfir- í vega þa'ö, hvort hún eigi ekki aö þeir nú séu enn aö reyna aö vei'Sa j afhenda bandamönnum ríkis-„bú- j iö“ til meöferöar, vegna þess aö hún telur þaö alveg aö þrotum j komi'S og ósjálfbjafga efnalega. upp. Mesti hagnaöurinn viö þes'sa aöferö var sá. aö hægt var aö draga búrst úr nefi hlutleysingja vneö þessu móti, Þegar aö skip þeirra sprungu í loft upp, hafi þegar i staö veriö unninn aö því sáluhjálpareiöur, aö tundurdufli'5 hafi veriö þýskt. Tundurdufl, sem eru sprungin, segja ekki til þjóö- ernis. —. Fisher leggur mikla á- herslu á aö öll brögð séu heimil í ófriöi. Ófriöur sé eitt stórt o.f- beldi og ati þaö væri barnaskapur tiö auösýna mildi ef út í hann væri komiö. Simskeytí m fréiarStsr# fíifei, Khöfn 29. nóv. Fjárhagsbandalag allra Slava. Frá Vín er símaö, aö í ráöi sé aö allar slavneskar þjóöir geri fjár.hagsbandalg meö sér. Bretar í Egiptalandi. í í símskeytum frá París er þaö ! haft eftir blaöinu „Chicago Tri- i bune“, aö formaöur sendiherra í sveitarinnar í Egiptalandi kvarti j undan framferöi Breta þar. og hafi i beöiö Wilson forseta aö skerast i j leikinn. í Khöfn 30. nóv. 1 l ! Alt í uppnámi milli bandamanna og Þjóðverja. j Frá Berlin er símaö, aö banda- | menn krefjist þess, a'S Þjóðverjar ! láti af hendi 400 þús. smál. af ým- j iskonar hafnartækjum og efni, sem \ skaöabætur fyrir skipin. sem sökt var i Scapaflóa. Hiö opinbera mál- > gagn. „Deutsche Allgemeine Zeit- ung“, fullyrðir. að þýska stjórniu hafi neitaö aö skrifa undir aúka- geröabókina, en þar er þess enn- tremur krafist, aö Frökkum skuli heimilt aö fara meö her um Þýska- land. Telur stjórnin slíkar kröfur meö öllu óréttmætar og fjárhags- lega tortiming. Vill þýska stjórnin leggja mál þessi undir úrskurö geröardómstólsins íHaag og krefst þess, a'Ö herfangar veröi sendir heim. Öll þýsku blööin, nema „Frei- heit“, eru meö afbrigöum stærilát og vilja meö engu móti láta sér skiljast hlutskifti hinna sigruöu. Frönsku blööin eru óö og upp- væg og krefjast þess, aö Þjóöverj- um veröi þröngvaö til aö ganga að skilinálunum meö hervaldi, eöa hverjum meöölum öörum, sem unt er aö beita, t. d. meÖ þvi aö neita þeim um hráefni og matvörur. Hefir aldrei vériö' úr svo vöndu aö ráöa, síöan bráöabirgðafriöar- samningar voru undirskrifaöir, og hafa bandamenn sett Þjóöverjum frest til 5. desember. Vopnahlé milli Letta og Þjóðverja. er.komiö á, og er veriö aö flytja' þýsku hersveitirnar í burtu. Tilboð ðskast í snoturt hús í austur- bœnum, Stór 165 fylgir. A. v. á. 21 Eg verð því að byrja á aðalefninu inn- gangslaust. Við J'ack erum ekki foreldr- ar þínir.....Jack liéll að liann væri fað- ij- þinn, liann fékk aldrei að vita hið sanna. þessvegna elskaði hann þig en eg ekki, af því eg vissi hvernig í öllu lá. pér hlýtur að hafa þótt það kynlegt hve oft eg bað þig inn að kalla mig Rósu eða eitthvað ann- að, einungis ekki mömmu. Hún þagnaði eins og íil þess að biða eft- ir svari. Honum var sem haim hefði mist alla fótfestu. Hann svaraði: — Nei, mér datt aldrei slíkt í hug. — Fyrsl í stað óttaðist eg, að Jack myndi gruna hið sanna. — )?ú líktisl hvorugu olckar hjóna. pú varst suðrænu á hörund. En Jack rakti það til forfeðra sinna er voru franskir. Hann grunaði ekki neitt. Alt fór að óskum mínum. Og sait að segja datt mér ekki i hug, hvernig eg mundi líla á málið á banasænginni. En er eg ranfeaði við mér eftir slysið, þá var þetta fyrsta lmgsunin mín. Nei, .fyrst spurði eg um, livort eg væri afskræmd. Er því var svarað jatandi, þá óskaði e,g þess að fá að dcyja. — Eg <er reiðubúin tá! að deyja hvenær sem er. )>að er að segja þegar eg hefi sagt þér alt eins og M’. FyiHit í stað ætlaði eg ekki að segja a 22 þér neitt. Fansl það vera órétllátt, að ræna þig liamingju þinni. E11 svo fanst mér það vera skylda min, fanst það vera vilji Jacks, að eg segði þér sannleikann, gæfi þér tækifæri lil að velja milli þín og h e n 11 a r. Hún er dóttir okkar Jacks. Eg skal segja þér það alt saman nán- ar. — Eg g e t það. Eg v i 1 það! Eg er viss um, að Jack hjálpar mér. Hann er einasta veran, sem eg hefi elskað meira en sjálfa mig. Alt það, sem eg hefi brot- ið, hefi eg brotið vegna hans. Hann liefði aldrei levft mér það. En fyrir það varð hann hamiiigjusamur. þ>ér hefir oftar eh einu sinni verið sagt, að þú sért fæddur i Frakklandi, um sama leyti og við Jack dvöldum þar. Við tiöfð- um höllina „De la Tour“ við Loise-fljót- ið á leigu. petta var satt — hið cina, sem cr satt. En þú fæddist ekki i liöllinni. — pað var ekki að ástæðulausu, að þcr var svo létt um að læra frönsku. p ú e r t f r a 11 s k u r. Ef eg liefði eigi gert það, sem eg gerði, þá hétir þú nú Maxime Deiatoui'. ; Eaðir þinn hét Delatour. Upphaflega var nafnið „de la Tour“, en ættkvisl lians hafði hnignað — þess vegna cr það skrif- að á þennan borgaralega hátt. Frú Doran þagnaði og varp öndinni. 23 Max var hljóður. Hann ákvað með sjálf- um sér að leiðrétta þessa yfirsjón, hvað sem það kostaði. Hann vissi þa'ð eitt, að cinhverstaðar í veröldinni — hvar vissi hann ekki var sú, sem átti þau rétl- indi, sem hann alt fil þessa hafði áhtið sin. Eg gerði það af því mcr þótti svo vænt um Jack, sagði konan með slæðuna eins og til þess að afsaka sig. — Jack varð ástfanginn, af því að eg var ung, fallég og lápmikil. Hann bjóst við, að eg myndi fæða sér hraustan og myndarlegan erfingja. pér er kunnugt um, hvernig ættinni er farið! Eignirnar ganga að erfðum frá föður til sonar,— eða dóttur, ef eigi er um son að ræða. En all- ir þrá þeir að eignast son. Doran-ættin má ekki liugsa til þess að nafnið deyji út. Og sérhver frú Doran er því að eins metin éinhyers, að hún sé falleg, eða eigi son. Eg vildi sýna mönnum, að eg hefði hvorutveggja til að bera. Ó, hvað eg óskaði þess heitt og innilega, að eg gæti það. Fyrsl eftir giftinguna dvöldum við lijónm ýmist i Englandi eða Frakklandi. Nokkru eftir komu okkar til Pai'ísar varS eg þess vör, að eg var með barni. Jack varð ákaflega glaður. Hann var saim-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.