Vísir - 03.12.1919, Page 3
V 1 s I H
Piano
íil sölu með tækifærisverði.
A. v. á.
Lái'us H. Bjamason og Páll Eiu-
»rsson baijarfógeti á Akureyri.
Skrifari hæstaréttar er skip-
a®ur cand. juris Björn pórðar-
son skrifstofustjóri.
Veðrið í dag.
Frost var liér í morgun 1 st.,
Isafirði hiti 2 st„ Akureyri 2,
Seyðisfirði 2,2, Grímsstöðum
frost 2,5, Vestmannaeyjum hitp
5 st.
Afli
hefir N'ei'ið góður undanfarna
áaga og nægur fiskur hér á torg-
*hU. í Hafnarfirði hefir veiðst
Svo mikið af ufsa, að farið er
að selja hann í funnutali.
í kvöid
verður haldin ársliátið U-D i
F . U. M. Margbreytt skemtun
allir unglingar velkomnir.
M frétttófsrs wm.
Khöfn í gær.
Stjórnarfar Rússlands.
Símað er frá Berlín, að Deni-
hershöfðingi hafi lýst yfir
>vi, að eina ráðið til að friða
^ússland og frelsa, sé að koma
^ar á einveldisstjórn með her-
v»idi.
Forsetaefni.
Símað er frá London að farið
sé nú að ráðgasl um eftirmann
Wilsons forseta.
Viðurkend stjórn.
Simað er frá París að yfirráð-
ið hafi viðurkent hina nýju
stjórn Ungverjalands og boðið
henni að senda fulltrúa á frið-
arráðstefnuna.
Wiison forseti.
Hann hefir tekið sér mánaðar
livíld og á meðan gegnir Mai's-
hall varaforseti störfum hans,
og kemur til hans kasta að imd-
iíTÍla friðarskitmálana.
Pýsku herfangarnir í Frakk-
. landi.
Franska blaðið Humanitémót-
mælir því að Frakkland lialdi
þýskum herföngum.
j?akkir
hel'ir austurriska þingið vottað
pjóðverjum fyrir þá hjálp, sem
þeir liafa veilt, með því
að takmarka brauðskamtinn
heima fyrir og láta Vinarbúa fá
það, sem sparast.
S. R. F. L
Fundur í Sálarrannsóknafélagi
íslands, fimtudaginn 4. nóv.
nsestk. kl. S1/^ í Iðnaðarmanna-
húsinu.
Frú Marta Jónsdóttir segir
frá dularfullum fyrirbrigðnmj
ev fyrír hana hafa borið-
Fyrirspurnum frá síðasta
fnndi svarað.
Stjóruin.
Gnðnmiiðnr ásbjörnsson
Laugav. 1. Sími 656.
Landsin* besta úrvai af* rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt
og vel. Hvergi eina ódýrt.
Hús
með la usum ibúðum 14. maí og einnig bygg
ingarlóöir, hefi eg til sölu.
Sigúrðar Þorsteinsson, Baronsst. 10.
heima kl. 6—8 siðd,
Nýkomið
Allskonar
• I
[ latnaðir.
Siœrst urval, Vandað, Ódýrast. Best að\.versla í
Fatabúðinni
ytri
og ínnri
Hafnaratrætí 16.
Sími 2 6 9.
Aldan
fundur verður haldinn í kvöld í Bárubúð uppi.
Áríðandi að félagsmenn fjölmenni.
iímskeyt! fpá SafnarfíFði
- 3. desember.
Hér fæst ódýrasta fiskmetið, nýr ufsi á stærð við hafsíld, að
eius 12 krónur tunnan, sem verður 21/* eyrir stykkið.
Pöntunum veitt móttaka í síma 42 B. Hafnarfirði.
skapnaður í svip barnsius eins og á mynd-
úmi, og hún var nauðalík gaupu. Mér
stóð stuggur af því, og eg gat ekki skilið
að þetta væri barn okkar Jaeks. Hún var
«ins og umskiftingur. Eg varð hamslaus
af örvæntingu. Eg kaus heldur að deyja,
en að látá Jack — sem hafði hlakkað svo
niikið lil þess að eignast dreng — sjá
þennan umskifting.
Eg sagði lækninum frá þessu og gaf
úonum í skyn, að eg hefði í hvggju að
stytta mér aldur. Hann varð óttasleginn
'°8 reyndi að koma l'yrir mig vitinu.
Við töluðum um málið fram aftur
Sv« datt mér skyndilega ráð j hug. Et
Si’átbændi lækninn að úlvega mér nv-
fseddan dreng og biðja móðurina að skifta
a honum og stúlkubarni, eg skyldi auð-
Vltað borga henni það ríflega. Eg lofaði
greiða lionum þrjátiu þúsund krónur.
'f hann gæti komið þessu í kring fyrii
^*úg. j?að varð að fara algerlega leynf
•^Vð mátti engin vita um þetta nema hann
°fi Anna Wickham. Fyrst færðist læknir-
undan þessu, en eg bað hann þvi á-
Aafar og að lokum lét hann tílleiðasl
nna hjálpaði mér. Hún hefði gengið í
^ouin fyrii’ mig. Og hún þekti Doran-
•§' bás* vissi, að Jadk nuutdá aldtai
28
verða samur við mig eftir að hafa séð
þetta barn.
Læknirinn þekli unga hermannskonu,
sem nýlega hafði eignast dreng. Hann
hafði sjálfur tekið á móti honum. Faðir
hans var með herdeild sinni í Algier. pað
var heitasta ósk komumar, að komast til
manns síns, en til þess skorti hana fé.
Læknirhm gat þess til, að hún myndi fá-
anleg lil þess að láta son sinn i skiftum
gegn góðri borgun. Ættin hét Delatour,
eins og eg hefi getið um áður.
pað fór alt að óskuin. — Læknirinn
hjálpaði mér. Hann vottaði, að barn mitt
væri drengur. Hann fór jal'nveí til París-
ar og seldi þar nokkra af skrautgripmn
mínum. Eg liafði sem sé ekki svo mikið
t'é handbært, sem þurfti til þess að koma
þessu í kring.
pað hefi eg verið glöðust á æfi minni,
er eg tók á móti þér. Eg hafði enga sam-
visku af þvi, að láta hitt barnið af hendi.
Mér fanst eg ekki eiga það.
Eg var í fyrstu dálítið óróleg yfir því,
hve dökkur þú varst yfirlitum, og eg gerði
mér aldrei neitt far um að láta þér þykja
vænt um mig. Að vísu mat eg mikils, livcrs
yirði þú varst mér. Sama er að segja um
Önnu. pegar Jack kom heim og sá þig
var* Iiíuw* frá sér uuminn af fögiauði.
29
og hann kallaði þig oft i gamni „litl*
Frakkann sinn“. Hann grunaði aldres
neitt og hafði ekkert á móti því að þú
værir kallaður Max. pú hafðh’ þegar ver-
ið skírður Maxime eftír föður þínum, og
móðir þín setti það skilyrði fyrir skiftun-
um. að nafnið héldist óbreytt.
Læknirinn hét Paul Lefebre, og þorp-
ið Latour. Er þú varst sex vikna fóimm
við burtu. Siðan hefi eg hvorki heyrt
löeknisins eða Delatour-f jölskylduimar
getið. Eg kærði mig heldur ekki mn það.
Síður en svo. —- Eg gerði alt til að gleyma
dvöl minni í Fralddandi og öllu því, sem
stóð i sambandi við hana. pað lá við a$
eg væri fegin er Anna gamla dó. Hún var
meðsek mér i svikunum. pað var ekki fyr
en við dauða Jacks, að svikin fóru a#
önáða mig. Eg' var þess sannfærð, að guí
hafði verið að hegna mér með daúða
Jacks.
En sú imyndun mín hvarf með timau-
um. -—Sennilega vegna hverflyndis mins
og léttlyndis. —- Eg var fegin því að ciga
barn, annars Iiefði eignin runnið iil hinnar
ættkvislarinnar, að mér látinni, — og
mér var það mjög á móti skapi. pú hafð-
ir altat verið mér góður, Max, og mér var
hlýtt til þín. Eg minntist sjaldan liðinua
túusa, — o£ oi' það koiæ fyrlr, þá buge-