Vísir - 03.12.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 03.12.1919, Blaðsíða 4
Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekst hann. Símnefni „N E T“. Hafnarstræti 18. Heildsala Símar}« Reykjavík. Smásala Manilla, allai' stærðir. Grastoug, aliar stærðir. Fiskilínur, allar stærðir. Taumar, 18“, 20“, 22“. Önglar. ex. ex. long, nr. 7 og 8. Handfæraönglar. Lóðarbelgir, stórUv góðir. Netagarn, 4-þætt, ódýrt. Síldarnetagarn, iitað og ólitað. Trawlgarn, 3- og 4-þætt. Fiskiumbúðagarn, i 6 lbs. hnotum. Umbúðagarn, i V4 Ibs. hn. Skipmansgarn. Saumgarn. Tjörutoug, allar stærðir. Tvistur, hvítur. Hampur (tjöru). Axir, smáar og stórar. Hamrar, smáir og stórir. Naglbítar, smáir og stórir. Tangir (flatar). do. (rúnnar). pjalir, flestar teg. Fiskihnífar, margar teg'. Vasahnífar, margar teg. Skæri, stór og smá. Kósar. allar teg. og stærðir. Mergelspírur. Diktjárn. Dikthamrar. Skrúflásar, allar stærðir. Blakkarhljól. Blakkir galv. do. tré. Áragaflar. Bátshakar. Hverfisteinar. Mótorlampapumpur. Eldavélar (f. mótorbáta). Mastursbönd, allar stærðir. Slökkviáhöld. Smurningsolíukönnur. Handluktir. Hliðarljósker, stór og smá. Bojuluktir og glös. Járnsagir. Járnsagarblöð. Logg i'yrii- gufuskip. do. fyrir seglskip. Logghjól. Loggflundrur. Blýlóð, 7 j)iind. )?okuhorn. Lóðarstokkar. Seglhanskar. Seglnálar. Björgunarbelti. Borðstokkshlífar. Saumur, 2“, 3“, 4“, 5“ Pappasaumur. Klossasaumur, Gluggastifti. Byggingarsaumur, galv . Fiskburstar. Tjörukústar. Kústasköft. Handburstar. Naglaburstar. Dekk-kústar. Málningarpenslar. Stálvír, 1“, li/4“, 1 1%“. 2“, 21/2“, 2%“. Benslavír. FATNAÐUR: Trawldoppur nr. 1, 2 og 3v Trawlbuxur. Vetlingar. Peysur, ísl. Vélamannaföt. Hlífðarjakkar (síðir). Sokkar (hálfir og heilir). Axlabönd (Leður). OLÍUFÖT: Olíustakkar, síðir & stuttir. Treyjur og buxur. Skálmar. Sjóhattar. Svuntur, tvöf. Ermar, työf. Pils, tvöf. Gúmmíkápur (karla og kvenna). PAKNINGAR f. gufuvélar og mótorbátá: Leður. Gúmmí. Asbest. Gúmmíslöngur. Strigaslöngur. Prímusar m. Iátúnsgeymi Prímusnálar Prímuslyklar. Prímusmunnstykki. Pr í m uspakn ingar. Mótorlampar. do. hausar. do. hringar. MÁLNINGARVÖRUR: Zinkhvíhi, Blýhvíta. 2 tegundir í dósum, smá- um og stqj’um. Löguð málning i dósum. Flestir litir. Vélalökk, ýmsir litir. Eldtrygg málning, ýmsir litir. Allskonar lökk. Fernisolía. Terpentína. purkefni. Krít (muliú). Rautt okkur. Menja. OLÍUR: Cylinderolía, 2 tegundir. Lagerolía. Dynamó-olía. Skilvinduolía. Carbolineum. Hrátjara. Vagnaáburður Öxulfeiti. Blásteinn. Barkarlitur. Hellulitur. Klossar fyrir börn og unglinga. Nýjar vörur°meÖ hverju skipi, Munið að korna fyrst til S i g u r j ó n s. pað margborgar sig. Pétursson Þeir sck eri al PuMun^l byggja og vildu kaupa nokkur hundruð tunnur af SANDI og MÖL, geri svo vel að senda nöfn sin Í2 lokuðu umslagi, merkt: „SANDUR OG MÖL“, á afgreiðslu \rísis fyrir 6. þ. m. GótSur vagnhestur til sölu. Cppt- á Óöinsgötu 5. (24 Ódýr fóöursíld til sölu. A. v. á. (3 76 Verslunin ,,Hlíf‘‘ hefir gert hag stæð innkaup á kaffi, og vili a® aörir njóti þeirra. Selur hún þvh rneSan birgöir endast, kaffi á kr 3,60 pr. kíló, ef minst 5 kg. erts keypt í einu. Einnig selur hún þekta ho) tenska vindla, meö mjög góðt3 veröi. Simi 503. ' (lö- Lífstykki saumnð eftir máli við hverrar konn hæfi. ITiölbreytt úrval af tilbúnum lífstykkjum fyrirliggj- andi í Kirkjnstræti 4. Inngangur úr Tjarnargötu. Skólar og skrifstofur og allÍL sein nota skrifhlek í smáum og stórum stil, spara peninga sína um helming með þvi að kaupa það í versl. Vegamót, Laugaveg 19. (40 Peysufatakápa til sölu á Grett- isgötu 10 uppi. (38 Fallegir morgunkjólar fást aft- ur í Herkastalanum (noröurálm- unni uppi, dyrnar vinstra megin). (1 IdjOUs. í glösum fæst dagiega. Caíé „Fjallkonau“. Stór ferðakista til sölu. A. v. á. (34 Nokkrar góðar ungar varp- hænur óskast keyptar. A. v. á. (37 Svört jakkaföt til sölu. A. v. á. (36 I IIHI - VNIII § Peningabudda með rúmum 4 krónum og 2ja krónu minnis- pening, tapaðist síðastliðið laug- ardagskveld. Skilist, ef finst, á Spítalastíg 10, uppi, gegn fund- arlaunum.- (42 3 fallegir silkikjólar til sölu Tækifærisverð. Til sýnis á afgr- Vísis. • (33 Stórt og' gott eikarskatthól ei’ til sölu á Suðurgötu 1 1. Viðtals- timi 3—4. (32 Brjóstnál í gullumgerð, með bláum steini, tapaðist síðastlið- iim sunnudag. Skilist á Bjarg- arstíg 15, niðri. (41 Nýr kjóll, á tclpu 9—10 ára, silkisvunta og olíumaskína lií sölu á Bergstaðastræti 6 C. uppi. (35 Sá, sem kynni að finna hring, merktan: „E. p. E,“ er vinsam- lega beðinn að skila honum á Bergstaðastræti 8. (30 Kransar og blaöplöntur fást á- valt á Hveríisgötu 47. Sigr. Sig- fússon. (11 f tievA 1 1 Kiiai! | Stúlka óskast í hæga vist nú Herbergi fyrir einhleypan ósk- asl nú þogar. Uppl. hjá Baldvin Björnssyni, Bankastræti 11. Sími 668. (43 þegar. Uppl. á Laugaveg 11 B. (44 Stúlka óskast strax á Berg- staðastræti 28 niðri. (39 2 ungir skrifstoíumenn óska eft- ir herbergi, helst með húsgögn- um. FilboíS merkt: ,,1“ sendist Vísi. (487 Föt eru hreinsuð og pressúð á Bergstaðastíg 9 B. (28 g fmmmm* f Ekkjan Jóhailna G. Jónsdótl- ir, vitji bréfs á Laufásveg :i;) niðri. (3i Félagsprentsroiðjan | KBNSLA | Byrjendur geta fcngið tilsögn í ensku og' þýsku. A. v. á. (29

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.