Vísir - 11.12.1919, Síða 2

Vísir - 11.12.1919, Síða 2
Ví SIR )) Mmrwm Qlsem ClM Handklæði, hafa fyrirliggjandi: 9 teg i '■jr-'-'m + Jóu Narðuuuu pianoleikari andahist að heimili sínu hér í bæn- um í morgun. Hann veiktist fyrst a: taugaveiki og síöan af lungna- hólgu og lá lengi ]>ungt haldinn. <Sg'íll ^Jacobýert selur 250 pr. ULLARVETLINGA handa karlmönnum á 2,25 pr. Sig. Sigurisson fyrv. héraðslæknir í Búðardal. druknaði i fyrradág á höfninni i Búðardal. milli lands og skips Hafði hann verið á leitS í land úr „Svaninum1' á lítilli kænu, með öðrum ma.nni, og hvolfdi undir Jieim, en samferðamanni hans tókst að bjarga. Meðal farþega á Botniu voru þessir, auk áður- talinna: — Pétur Ingimunadrson, Kjartan Gunnlaugsson, tvær dætur Scheving Thorsteinsson, ungfrú Þuríður SigurSardóttir, Sigurður Kjartansson frá Hruna, Carl Ol- "sen og fjölskylda hans, o. fl. Fisksöluskúr er nú veri að reisa niður við höfnina, framan við Höepfners- pakkhús. S-teinolíufélagið » ' er að koma sér upp skúr undir steinolíu austan vert við battarí- garðinn. Lyfjabúðin í Stykkishólmi, er seld dönskum lyfsala, sem Christensen heitir. Andersen, sern þar var áður, er á förum af landi burt. „Gullfoss“ er væntanlegur í kvöld. Allsherjarfriðarmerkið verður framvegis selt á aðal- skrifstofunni i Austurstræti 7, að eins kl. 6—7 síðjjh „Botnia“ fer héðan ti! útlanda laugardag- inn T3. ]>. m. Síra ólafur Stephensen er kosinn prestur í Bjarnan.es- prestakalli, Nesjum, Hornafirði, með jóo atkv. Var einn i kjöri. ,.Sterling“ mun koma í dag úr strandferð. Veðrið í dag. Hiti hér 1,1 st., Isafirði 1, Akur- cyri 0,0. Grímsstöðum frost 4 st., Vestmannaeyjum hiti 5,9 st. Engin skeyti frá vSeyðisfirði (siminn hil- aður). Ástarljóðin fást nú hjá bóksölumi plussbandi og gylt í sniðum á kr. 11,50 (að eins 40 eintök þannig). Langbesta jólagjöfin. „Glíman við guð og menn“ heitir ræða e'ftir síra Ólaf Ólafsson frí- kirkjuprest, sem þegar er full- prentuð, og verður seld um bæinn um helgina á einá krónu eintakið. Agóðinn gengur allur til jólagkðn- ings fátæku fólki í bænum. Guðmuiður Mosdal Nýlega var eg á gangi og hitti þá Guðmund Jónsson frá Mosdal. Við höfum þekst áður, og vissj eg ekki ánnað eu hann væri á ísa- iirði, en nú er hann hingað kom- innóa leið til útlanda. Guömundur er merkilegur mað- ur. Hann er dvérg-hagur og nam tréskurð hjá Stefáni Eiriksgyni og utskrifáðist þaðan vorið 1916, og þótti verið hafa mesti snillingur í íkólanum. Margir þektu hann þá hér, en svo hvarf hann þeim og ‘ýndist vist gersamlega fyrir sum- ura. (4 teg.) éi lager. Jöh. Ólaissou & Co. Símí 584. Reykjnvík. Símnefni: Juwe!. Maður vanur bókhaldi óskast 2—3 tíma á dag. Uppl. á trósmiðavinnustofunni á Skólavörðustíg 8. Aktiebolaget Sveusk-Islándska Handelskompaniet (Hlutaíélagið Sænsk-Islenska I Yerslunarfélagið) Sfeockholm. Reykjavík, Utflutningur. Adflutningur Aðalskrifstoía: Malmtorgsgatan 3, Stockholm. Framkvæmdarstjóri: f Ragnar Lnnðborg. öll brjefaviðskifti við fsland fara fram á íslensku. ' j! Stórt hús til sölu neðarlega við Laugaveg. Stór íbóð ians 14. maí. A. v. á. Síð’an er á fjórða ár, en þó að litlar sögur hafi farið af Guðmundi .síðan, þá er það víst, að mikið hef- ir hann unnið þau ár, unnið gott verk og þarft. Hami hefir átt heima á ísafirð'. og unnið sér það að maklegleikum lof og virðing allra bæjarbúa. Það stóð exiginn gnýr af Guð- mundi, þegar hann kom til tsa- fjarðar, og ekki voru skrautlég I.’úsakyunin, sem hann settist að i við smíðar sínar. En skamma stund hafði liann verið þar, þegar gestkyæmt tók að verða á vinnu- stofu hans. Þangað flyktust börn og unglingar, dregnir og stúlkur, lil að horfa á smiðisgripi hans, og aður en varði, var Guðmundur far- inn að kenna jréskurð. Enginn var þar skólaskylda, exi nógir neniend- ur. „Sollur og gjálífi“' létu fljótt í minni pokann þegar þau ætluðu að tog-ast á um ungíingana við Guðmund. Það var hvergi skemti- legi'a en á vinnustofu hans. Jafn- í vel á hinum fyrstu jólum Guð- ■ rnundar á ísafirði, færðu börnin j íoreldrum sínum jólagjaíir, sem | ]iau höfðu sjálf smíðað undir liand- ; arjaðri hans. t hitt eð fyrra fór Guðmundur vestur -i önundarfjörð og kendi þar um hríð, og í fyrra var hann unt tima í Bolungarvtk og á þrenx stöðum t Dýrafirði. Nemendttr hans eru mt alls orðn vandað og á góðum stað, að nokkru eða ölln laust til íbúðar .4. maí, óskast keypt handa líþ'- illi fjölskyldu gegn peningaborgun út í hönd. Tilboð, merkt: 1925, af- hendist ritstj. Vísis fyrir 21. desÁ ]'■■• á. ir á fjórða hundrað, og þótti bæðj ] eim og ölhtm ísfiröingum mikii eftirsjá að honum, er hann varS að fara. < Bæjarstjórn ísafjarðarkaupstað- ar fann sér skylt að sýna honum etnhverja viðttrkenningtt fyrir st'arf hans og veitti honum 1500 krónur í viðurkenningarskyni áður cn hann fór þaðan. Auk þess hefír h.ann hin bestu meðmæli merkra’ borgara þar i bænum. Eins og áður er frá skýrt. er Guðmundur að fara af landi burt og er förinni heitið til Danmerkur, Noregs og SvíJjjóðar. Hann hefic fengið 600 kr. ntanfararstyrk a-f opinberu fé, og býst við að verð'tt eitthvað á annað ár að heiman. Hann ætlar að kyilna sér heitm- ilisiðnað í þesstím löndum, og xná vænta þess að 'hann eigi eftir atf skreyta rnörg íslensk heimili me5 smíðisgripum sínurn, þá er haaii kemttr heinu. \ J*-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.