Vísir - 13.12.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 13.12.1919, Blaðsíða 4
V1S 1 H ikemiun ierkalyðsfélaganna 5 Bánibúfi byrjar kl. 6 annaíSkveld (sunnud. 14- des.) og hefst meö jjví ;.8 ungfrú GUNNÞ. HALLDÓRSDÓTTIR syngur gamanvísur. Er þaö aö flestra dómi einhver hin besta skemtun, a'ð heyra gam- anvísur hjá ungfrú Gunnþórunni. Að því loknu byrjar með fleiri haþpadráttum, eil menn liafa áður þekt. -Vf gjöfum,sem enn er kunnugt um. tná nefna tunnu af molasykri (hátt á þriðja hundrað Inngangur kostar 50 aura. — Drátturinn 5° aura. NB. Að eins fyrir meðlimi i verkalýðsfélögunum. Pabbiminn«mamma Kornið og lítið inn í skóbúðina í Herkastalanum. Mikið úrval af telpu- og drengjastígvélum, og hvergi eins ódýrt. Ef þiö ætlið að kaupa handa mér jólagjöf, þá kaupið hana þar. OLE THORSTEINSEN. „LðDdon String Qnartette" hefi,* hálfvegis ráöger't ferð hingað næsta sumar, ti! þess að halda ’.ér bljó.mleika. T þess aö m 'nn geii átt kost á aö kynnast þessum heimsfrægu íonKí'.ií •.•möimtnn áöur eti þeir koma hingað, hefir verslunin ARNAi\LiTAPi f.ngið gran.mófónplötur með þeim á. (1 11 í svo ve! aö koma og heyra! XJtYiHmm-iazxtcl nr. 1 heldur fund á morgun kl. 5 c- U í G.- Auk venjulegra má!a verður r-ætt mti næstu ba . ir '.arkosnmgar. n Til Vífilssta fer bifreið á sunnudögum frá Vesturgötu 17, kl, ix. Pantið far í sírtía 231. Skrifstofustúlkar kelsr vön, getur fengiö óvenjulega vellauliaða stöðu nú þegar. — Eigxnþandarumsókn með upþlýsingum sendist Vísi fyrir \y. þ. m., auök „SK RIFSTOFUSTÚ í .KA“. Skóataska fundin. Vitjist á afgr. Vísis. (((240 YFIRSÆNG fauk af snúru við Vitastíg í gær. Finnandi vinsamlega beðinn ;tö skila henni á Grettisgötu 46, uppi. Sjúkraskýli Skaitfellioga i Vik í Mýrdal Þar sem í ráði er að koma upjt sjúkraskýli í Vík, sem allra fyrst að kleift verður, liefir verið áformað að leita samskota til þess nauðsynjamáls um alt héraðið, því að sýnt er. að kostnaðurinn verður mikill. Það þykir og sennilegt, að einhverjir Skaftfellingar utan héraðsins ktinni að vilja taka einhvern þátt i þeim samskotum og leggja þannig nokkurn skerf til fyrirtækisins, og er þess fyrir því beiðst, að þeir, karlar og konttr úr Skaftafellssýslu, sem heima eiga í Reykjavík og grend og hugsuðu til þessá, vildu snúa sér uni það til skólakennara Páls Sveinsfionar, Hverfisgötu 14, sem er að hitta heima á mánudögum kl. 2—-3 síðdegis. Vík. í nóvbr. 1919. F, h. sjúkraskýlisnefndarinnar. GÍSLI SVEINSSON. Peningabudda liefir tapast, meö 10 kr. o. fl. smádóti. Skilist í Fé- lagsprentsmiðjuna. (245 f gær tapaöist ljósadúkur á leiö- inni frá Klapparstíg niöur í .A|Usl- urstræti. Finnandi beðinn að skila honum á afgr. Vísis. (243 flffffA Stúlka óskar eftir aö gera hreint herliergi og þjóna einum manni. Uppl. á Njálsgötu 48 A. niðri. (237 Stúlka óskast í vist frá nýári. — Uppl. á Lindargötu 10 B. (238 Mig vantar stúlku um tveggja mánaðatíma. Ingileif Bjarnadóttir, Laugaveg 42. (217 Stúlka óslcast á heimili nálægt Reykjavík um lengri eða skemri tíma. Uppl. í síma 679. ( 239 Kvenmann.til að þvo búð nokkr- um sinnum í viku, vantar strax. A. v. á. (172 Ábyggilegur eldri maðsr óskar nú þegar eftir atvinnu, helst fastri. A. v. á. ((25! Stúlka óskast i vist. Uppl. á Laugaveg 27, niöri. ((249 Stúlka óskast fyrri hluta dags, til hjálpar við innanhússtörf, á barnlausu heimili. Uppl. á Óðins- götu 3. (248 Stúlka óskast til aö gera hrein tvö herbergi. A. v. á. (247 Ungur ínaður óskar eftir búðar- eða afgreiðslustörfum. A. v. á. (215 r LEIQi 1 Til leigu kjallari við eina aðal- götu bæjarins til verslunar eða vörugeymslu, stærð 12' X (> X 4 aln. A. v. á. (236 Ritvél óskast leigð strax, lil ný- árs. A. v.á . (241 Lítið skrifborð óskast leigt. — v. á. (244 r HIIIK íhúð óskast til leigu. A. v. á. (170 Herbergi lielst meö eldliúsi eöa aðgang aö eldhúsi. óskast nú jleg- ar um stuttan tíma. Annars lier- bergi, sem ehla mætti i. Fátt íólk. Há horgttn. A. v. á. (242 Söðlasmíðabúðin, Laugaveg 18 B. Sími 646. Sími 646. Söðlar, hnakkar (rnargar gerðir), drengjahnakkar, klifjatöskúr, hak- töskur, hViakktöskur, skjalaveski (fyrir innheimtumenn), seðlaveski, peningabtíddu, herra og dömu. —- Dömutöskur o. fl. Alskonar ólar tilh. söðlasmíði. Aktýgi og allir sérstakir hlutir til jieir, Einnig listivagnsaktýgi. Ýnisav járnvör- ttr, ís!. beislisstangir, margar teg.. svo og nýsilfurstangir, tautnalásar. reiðmél, teymingarmél, keðjur, keyri, o. i!. Af álnavöru: i'jalda- strigi, segiastrigí, hessingstrigi, töskustrigi. stoniífatatau.plusso.fl. Svo má ekki gleyma hinuin ágætu hesthústeppum, keyrsluteppum og hesthúsmúlum. Mjög vöndfíð og fín reiðbeisli albúin. Flestar vör- urnar ágætis jólagjafir. Söðlasmíðabúðin T.augaveg 18 B-. Sími 646. Sími 646. E. Kristjánssön. (230 Ágæt tegunci af unglingalegg- hliftttn til sölu meö 15% afslætti til jóla í Söðlasmíðabúðínni Lattga- veg 18 B. Sími 646. (231' Tvær kápur í ágætu standi ti! sölu á 14 -16 ára telpu á Laugaveg 32 A. • (232 Af sérstökum ástæðum er utig nýborin kýr til sölu. A. v. á. (213 Til sölu: Löber, faÍÍegur og fá- séður. Tækifærisvcrð. Grettisgofft 59- (233 Nýtt sjal til sölu tneð tækifæris- verði. A. v. á. (234 Upphlutsskyrta til söltt og einnig rúm á sama stað. A. v. á (235 Lítiö fjögramannafar til sölu. A, v. á. (186 Velverktið sauðskinn ti! söltt hjá Ólafi (Tuðnasyni, Rauðarárstíg 1. * ((25« Saumavél, sama sem ný, er til sölu; sanngjarní verð. Bergstaða- stræti 6 C. (24(1 Ágæt epli til sÖlu á 60 aura ýá kg'. á Hverfisgötu 72. (179 Vers!. íílíf, Hverfisgötu 56, sel- ur: Hænsabygg (egta tegund), heilan maís, kártöflumjöl, sagó- grjón, bygggrjón, hrisgrjón, hveiti. haframjöl, rísmjöl, Libby’s- og Hebe-mjólk, sæta mjólk. rúsínur. sveskjur, sykur og saft. Sími 503. (U*, Félagsprentsiuiðjan /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.