Vísir - 15.12.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 15.12.1919, Blaðsíða 3
V 1 S IR Afsláttur á öllu til jóla! Daiskur skófatialur og fleira. Claiiscnsbræður - Hotel I verslun minni Bröttugetu 7, Hatnariirði fásfc margar heatugar jólagjafir einnig allakonar áteiknað í u 11 o g h ö r. Gyða Þorvaldsdóttir. Halldór Stigurðssou skrautgripaaali Ingólfshvoli 14. des 1919. Kæru vidskiftavinir! Vegna þess hvað ösin er mikil á eltirmiðöögnm eru allir þeir sem geta komið því við, vinsamlega beðnir, að koma fyrripart dagsius, 8vo þeir geti valið jólagjafirnar í næði. Með mikilli virðingu jðar Halldór Sigurðsson. Svartasti bletturinn. Blaðið ,,Dagur“ á Akureyri seg- ir, aö kosiningin i Reykjavik sé „svartasti bletturinn i nýafstöön- um alþingiskosningum“, og hefir þaö um leiö, eftir merkum manni i höfuöstaönum, aö kosningin veröi vafalaust dærnd ógild og kosiö á ný ; ,,þá veröur gaman aö iifa í Reykjavík." haföi hann bætt viö, þessi „rnerki". Þaö er óþarfi aö vera aö geta sér neins til um þaö, hver þessi „nterki“ maöur sé. Vísir trúir því vel, aö hann telji þessa kosningu „svartasta blettinn“ — já, kol- svartasta blettinn í kosninguntmi! Itn þaö er ekki alveg eins víst, aö iionum þyki „gaman aö liía i Reykjavík1'. þegar kosiö veröur á ný, ef kosningin skykli veröa dæmd ógild! i í»SKWSS Btsefsyffí ttl? Ingibjörg H. Bjarnason, forstööukona Kvennaskólans. átti fimtugsafmæli í gær. Island. Rollo kom í nótt frá Ameriku íneö steinoliufarm. Hann fór inn í Viö- ey i morgun. Snorri goði kom i nótt frá Englandi. hlaö* inn kolum. Hann hefir veriö þar í aögerö um hríö. Ayo fór.í morgun, hlaöinn fiski, á- leiöis til ftaliu. Svanur kom í nótt frá Breiöafiröi. ólafur ó. Lárusson, læknir á Brekku i Fljótsdal, hef- ir sagt: lausu embætti sínu og ætl- ar aö setjast aö 1 Vestmannaeyj - um eftir nýár. Hann hefir mörg ár yeriö læknir þar eystra, fyrst á Út- Héraöi, en síðar á Brekku í Fljóts- dal, eftir jónas lækni Kristjáns- son. Hanh hefir reynst ágætur læknir og áhugasainur um héraðs- mál þar eystra. Þykir Austfirðing- um mikill skaöi aö missa hann þaöan. ; Island kom til Leith i gær. 51 52 53 honuin litiö lii ungu stúlkunnar. Hann varð raunar ekkerl uitdrandi, þó liann nú kæmist að raun um, að unga stúlkan var sú saina, seni hann hafði verið að Ifugsa um ujipi á þilfarinu, sú meö gullnu flétturnar. Hún lá þarna i rúminu, náföl og graf- kvr. Bara að hún væri ekki dauð! Max varð skyndilega hræddur, því hann hafði aldrei séð stúlku falla í ómegin. Fyrst datt honum í hug að kalla ú skipslækn- inn. En hann hikaði við það. Hvemig átti hann að skýra það, að hann og ung stúlka voru saman í svefnklefa? Með erfiðismunum iekk hann komið nokkrum dropum inn fyrir varir hennar. Titringur kom í augnalok hennar, og eft- ir örstutta stund opnaðl hún augun og fullu. Guð sé lof! hrópaði Max glaður. Eg var svo hræddur um yður. Hún brosi til hans. Andlit þeirra konni næstuni þvi sánian, og fögru hái'flcttum- ar hennar snertu axlir hans. Max hafði næstum gleymt hínum einkennilegu kring- umstæðum, i fátinu, sem á hann kom. Unga stúlkan varp öndinni mæðilega og tautaði: pað er ekki svo agalegt að falla i ómegin, maður nær sér vonbráðar aftur. En, ó, hvað eg er veik. — Er nokkur yður samskipa, sem eg gæti kallað á, yður til aðstoðar, spurði Max með meðauinkvun. Enginn, stundi hún. Eg er aléin .... eg .... er ekki númer 65 á þessum svefn- klefa? Eg held að hann sé númer 63, llýtti Max sér að segja. En það er alveg snniii. Berið engar áhyggjur út af þvi nú. E£ . .. . .* — }?egar eg kom hingað inn í morgun. hringdi eg undir eins á skipsjómfrúna, til þess að grenslast.eftir, hvorl eg ætti ekki að vera hér, mælti unga stúlkan. En af því að jómfrúin koiii ekki, og eg sá engin merki þess, að nokkur hefði tekið sér liér bólfestu, þá skildi ek handtöskuna mína hér eftir, fullviss um að hér væri mmn rétti bústaður. pegar eg kom hingað seinna hafði einhver flutt töskuna niina upp i efra rúmið. Eg lagðist undir eins til hvilu, og sofnaði skjótt, en lieyrði þó ógreini- lega að einhver kom hingað inn, og satt að segja kom mér það aldrei til hugar að það væri karlmaður. — Nei, auðvitað ekki, skaul Max inn i. Og þegar eg í hálfrökkrinu kom hingað og sá að einhver svaf í efra rúminu, kom mér als ekki til liugar að það væri kven- niaður. Og mér fellur það aafr illa að eg skuli hafa valdið yður þessum óþægindum. En . .. . En það var þó milt ián, að þér vor- uð hér, sagði unga slúlkan liughreystandi. Ef þér hefðuð ekki náð' i mig, hefði eg sennilega dottið niður, og ef til vill dauð- rotast. Og eg vildi ógjarnan devja núna. Eg þrái svo mikið að hitta föður minn í Afríku .... og .... Eg held áreiðanlega að þér hafið borgið lífi miiui. pað væri mér sönn ánægja ef svo hefði verið, sagðí Max intiilega. Eg fyrir mitt leyti hefði mi ekki eins mikla ástæðu til að gleðjaSt vfir komu minni til Afríku, eins og þér. í dag lá mvrri því, að það væri min heitasta ósk, að eg aldrei hefði verið í þennan heim borinn. En liafi það orðið hlutskifti mitt, að frelsa lif iingrai' stúlku, þá er eg ánægður. Og þar sem yð'- ur líður nú vonandi betur, ætla eg að fara. Hún horfði eitt aug'nablik fast á hann, en sagði því næst hálf stamandi: Yður virðisi það sennilega ósvil'iS af mér, en eg vildi næstum óska, að þér færu'ð ekki. Eg 'nefi sjaldan ferðást sjó- veg, og aldrei lent þar i óveðri. Eg liélt ekki að eg væri bleyða, og eg fyrirlít hug- ieysi. en tilbið hugdirfsku sérstaklega hjá karlmönmun, og það er þess vegna aS eg .... en það stendur nú á sama. En eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.