Vísir - 20.12.1919, Side 6
V I S 1 R
Ölgerdin
oiöm heiöraða viðskifíavmi sína að senda jóiapantanir sin-
ar^sem allra fyrst, svo hægt sé að afgreiða þær nógn
snemma.
Hringið upp 228 og þörfum yðar er fullnægt.
Terslu Jðns frá Vaðnesi
•Jólavöruraar
verður áreiðanlega best að kaupa i
N^Höfn
Stærsia
úrval
til iólanna
Regnkápur
Rykfrakkar
Vetrarkápur
Vetrarfrakkar
Alfatnaðir
Milliskyrtur
Manchettskyrtur
Tíærföt
Slaufur — Slifsi
Hálslín
Sokkar
Peysur..
Morgunkjólar
Svuntur, hv. og misl.
Sjöl og Klútar
Göngustafir, Regnhlífar o. fl.
Vandaðar vörur og ódýrar,
Fyrir jðlin er besl að versla i
Fatabúðinni.
Lítið á!
Mjög einstætt tækifæri til þess að kaupa ódýri Jólaskraut.
Óvanalega stórt úrval af jólaskrauti, selst óheyrilega ódyrt.
Bazario nnðir Uppsölnm.
Kaupið ekki fyr cn þið hafið skoðað þetta s l ór a úrval.
AUra bezta jólagjöfin
frá vin til vínar. eru
nötur
og skal hér niælt ine5 eftir-
fvlgjandi:
/
Beethovens Sonaten — Mozarts
do. - Chopins Valse (ný útgáfa’
í.udomir Kozycki) — Mendelsohn :
l. ieder ohne vvorte ( Friedmann) —
(irieg-Albuin (nýtt) — Gluntarne
m. tekst Hjemmets Musik-Al-
bum (nýtt, 57 úrvalslög, i skraut-
bandi. aö eins 5.50) — Musik for
alle, io. Iiofti (nýtt) — Operaens
Melodier — Sönglög eftir: Heise
— Grieg — Lange-Miiller — Schu-
mann - Sclutbert —- Gounod —1
Sjögren o. fk -— Norges Melodier
(3 bindi ) Danmarks Melodier
(3 bindi) Hartmanns Melodier
— Melodier fra alle Lande — Frid-
tiofs Saga — Blandait Kór I. II.
— Kóralbækur - Jólasöngvar íyr-
ir öll hljóðfæri — Nýtisku dans-
lög — og mörg. mörg hundruji
íalleg einstök lög frá sönghöllum,
leikhúsum — Jólasálmar nie'ð
Variationum: ..Heims uin ból“.
,,FríS er himins festing blá“,
,,Syng gu8i dýr<S“, o. fl., o. fl.
Kaupið að eins nótur í sér-
versluninni
Hljóðfærahós Reykjavíkur
(Aðalstræti 5).
/\íh. Börnenes Musik Sange, Danse
og Lege 'er besta jólagjöfin
handa börnum.
leikningsspjold
komin í bóVaverzlun
Eigarjóns Jónssonar
Laugaveg 29
Appelsinur
Epi
Vínber
Tytteber
Níðörsoðnir ávextlr
Alskonar í vcrzlun
Ebnars Araasoixr.
Sennilega
Besta KAFFIÐ í bænum
fæst í
verslun Helga Zoega & Co.
Verö kr. 3.50 pr. kg.
SAMKOMU
héldur Páll jórísson, trúboöi í húsí
HjálpræSishersins í kvöld kl.
Efni : Þúsund ára ríki og djöí-
ullinn í endasjóiSnum.
Allir velkomnir!
Allskonar
SALTFISKUR,
þurkaSur og óþurkaöur, fæst í
portinu í Hafnarstræti 6, kl. 10—
12 og 2—3.
Þ R ó T T U R
veröur seldur á götunum á suimu-
daginn. Drengir, komiö kl. 10 árd.
til afgreiöslumanns, til aö selja.
hann. Borgarar, kaupið Þrótt!
Lifstykki.
Fjölbreytt úrval nýkomiö frá
Englandi.
Sömuleiöis hinar ágætis, ómiss-
andi Octio-fjaörir, sem allar sver-
ar konur eiga aö nota.
Lífstykkjabúðin,
Kirkjustræti 4.
St. „M ÍN E R V A“
nr. 172
heldur fund í kvöld, þ. 20. 'þ. m,
kl. 8)4 síöd. Mimið umtáliö írá
síöasta fundi.
MYNDAALBÚM,
SEÐLAVESKI,
PENINGABUDDUR,
SPIL
og margt fleira hentugt til jóla-
gjt 1 í
Nótna- og riifaiigaversluninni,
Austurstræti 17.
Varíngjirl
I. og II. sveit hafa æfingu
saman á morgun
kl 10.