Vísir - 21.12.1919, Síða 6
VÍSIR
Góöar f éttir.
í erlendum dagblöSum má oft
sjá fréttir af samkvæmislífinu, t.
d. stærri brúSkaupum, minningar-
hátíöum og þess háttar. Er þar
getið um hvaöa heldra fólk hafi
teki'ð þátt í samkomunni og hvern-
ig það var klætt; einkum er kven-
búningum, er þykja fagrir og meS
uýtísku sniði, nákvæmlega lýst aö
lit og efnisgæðum, t. d. aS ung-
frúrnar N. N.....hafi verið í fal-
lega sni'önum kjólum úr t. d. bláu
eða bleikrauðu hertogaynju-silki
v Duchess-) eða hvítu hrjúfu Kína-
silki (Crépe de Chine). Að frúrnar
N. N......háfi verið í laxrauðum,
r-ráum, dökkgrænum eða dökk-
rauðum hertogaynju-silki-kjólum
með ýmiskonar leggingum úr silki,
eða í hrafnsvörtum silkikjólum,
sem mjög eru tíðkaðir. í svona
fréttum er ekki annað nefnt, en
það, sem vel þykir skarta, enda
eru nöfn hlutaðeigenda oftast
trygging fyrir smekklegu vali.
Þessar fréttir eru auðvitað góð
leiðbeining fyrir tískuna; jiær
benda á að margt sé um að velja,
svo ekki hlaupi allir til að fá sér
nákvæmlega það sama eins og hér
vill eiga sér stað. Verslun Árna
Eiríkssonar hefir fjölbreytt úrval
af kjólasilkjum þeim, sem hér voru
nefnd. Vandinn er bara að velja
það sem best á við persónuna eða
iækifærið.
Reykjavik, 20. des. 1919.
Inserat.
Mótorista
vantar til Vestmannaeyja. Upplýs-
mgar gfefur Guðm. GuSjónsson,
Bráðræði. Heirna kl. 9—10 f. h.
Sími 208.
Tilboð
ósRast
i að byggja einlyft hús með
kvisti, sem íyrst. A. v. á.
Athugið
að kaupa jólaleikfíing-
in til jólagjafa í tíma.
Hjálmar Þorsteinsson,
Skólavörðustíg 4.
m GAMLA BÍÓ H
Leyadardomnr
Rodins
Afarspennandi sjónleikur í
6 þáttum leibinn af 1. fl.
amerískum leikurnm.
p—--j
íbúð óskast til leigu. A. v. á.
308
Verslunarmaður óskaP- eftir her-
hergi, með eða án húsgagna. Má
vera með öðrum. Rífleg borgun
í boði. Tilboð merkt „Rífleg borg-
un‘‘ sendist Vísi. (347
Herbergi og eldhús óskast nú
þegar, eða síðar. Fátt fólk. Há
borgun. A. v. á. (335
Einhleypur maður óskar eftir
lierbergi frá 1. jan. A. v. á. (368
Nýr telpuhattur tapaðist á mið-
vikudagskvöldið á Suðurgötunni.
Skilist í Valhöll. (353
Tapast hafa tvö svæfilver. Skil-
ist á afgr. Vísis. (352
Peningabudda tapaðist í gær frá
Bergstaðastræti 40 að Laufásvegi
13. Skilist til Viggó Jónssonar,
Bergstaðstræti 40. (372
Bögull með gardínutaui, hefir
tapast. Skilist í Grettisbúð. (371
3 Tllffá
Stúlka óskasí í vist frá 1. jan.
til loka. Uppl. á Kárastíg 8.
(296
Góð stúlka eða unglingur ósk-
ast á fáment heimili til léttra verka
írá 1. jan. n. k. Upplýsingar gef-
ur Júlía Magnúsdóttir, Lindar-
götu 7 A. (316
Stúlka óskast. Uppl. á Frakka-
stíg 14, bakhús. (341
Stúlka óskast í árdegisvist nú
þegar, á Hverfisgötu 80 (niðri).
(350
Stúlka óskar strax eftir vist
hálfan daginn. Uppl. í Austurstr.
i8. (349
Föt eru hreinsuð og pressuð á
Baldursgötu 1 (uppi). (256
Útgerðarmenn!
Ef þið ekki viljið láta segl ykk-
ar fúna, þá látið lita þau hjá Run-
clfi Ólafs, Vesturgötu 12. (317
Stúlka, helst úr sveit, óskast í
vist frá 1. jan. A. v. á. (370
Sfúlka óskast hálfan daginn nú
strax, yfir stuttan tíma, húsnæði,
ef vill, á sama stað. Uppl. á Grett-
ísgötu 24. (369
Saumavél, sama sem ný, er til
sölu; sanngjarnt verð. Bergstaða-
stræti 6 C. (246
Munið að best er að kaupa til
jólanna i versl. Vegamót, Lauga-
veg 19. (345
Spilin og kertin eru ódýrust í
versl. Vegamót. (346
Munið eftir fallegu og ódýru
harnaleikföngunum i versl. Vega-
mót. (361
Til sölu tóm bensíntunna með
j krana. Ágætt olíuílát, á Njálsgötu
i 40 (uppi). (355
Ágæt tegund af unglingalegg-
hlífum til sölu með 15% afslætti
til jóla i Söðlasmiðabúðinni,
Laugaveg 18 B. Sími 646. (276
Blá cheviot-föt lítið notuð, til
sölu á Hverfisgötu 68 A (uppi).
Einnig rykfrakkaefni. (373
Alveg nýtt orgel til sölu á Grett-
isgötu 8 (uppi). (374
Litið notaður vetrarfrakki á
ungling til sölu. A. v. á. (375
Til sölu: Saumavél. Laugaveg
46 B. (376
Góð föt á meðalmann úr Iðunn-
artaui og frakki á dreng, nýr, ti!
sölu á Vitastíg 8. (377
Olíuofn, sem nýr til sölu. A. v. á.
(378
F élagsprentsmíð j an
n NÝJABÍÖ m
„Paradisar-
fngliao"'
ástarsjónleikur i 3 þáttum
tekin af
Svensba Biografteatern.
Aðaihlutverkin leika:
Lily Beck. Richard Lund,
John Enkmann og C 0 n-
rad Talroth.
Sýningar kl. 6, 7, 8, og 9
Ný jakkaföt á meðalmann, til
sölu á Grettisgötu 45. . (367
Kaupið sælgætið til jólanna í
versl. Vegamót. (360
Vandaður maskinukassi, nýr,
með skúffu, til sölu á Laugarnes-
spítala. Þorsteinn Jónsson. (359
Dyratjald til sölu með tækifæris-
verði. Hverfisgötu 80. (357
Versl. Hlíf selurr Niðursoðið,
kirsuber, jarðarber, ananas,
sultutau, fiskabollur, grænar
baunir, leverpostej og sardínur.
Eúnfremur epli, appelsínur, vín-
ber og súkkulaði, sælgæti,
búðingsefni og efni i kökurnar
með jólasúkkulaðinu og kaffinu.
(279
Eikarskatthol og yfirsæng til
sölu á Suðurgötu 14 (uppi). Við-
talstími frá 7—8 í kvöld. (365
Sjal til sölu. Tækifærisverð. A.
v á. (364
Harmoníkur til sölu, með tæki-
færisverði á Norðurstíg 5 (niðri).
(353
—----------------------V-
2 litlir ofnar til sölu með tæki-
iærisverði á Njálsgötu 36 B (niðri)
(363
Söðlasmíðabúðin
Laugaveg 18 B.
Sími 646. | Sími 646.
Söðlar, linakkar (margar gerð-
r), drengja hnakkar, klyfja-
öskur, baktöskur, hnakktöskur,
skjalaveski (fyrir innheimtu-
menn), seðlaveski, peninga-
buddur herra og dömu, dömu-
töslcur o. fl. Alskonar ólar til-
heyrandi söðlasmíði. Aktýgi og
allir sárstakir lilutir til þeirra.
Einnig lystivagnsaktýgi. Ýmsar
járnvörur, svo sem beislisstang-
ir, margar gerðir, silfurstangir,
taumlásar, reiðmél, teyminga-
mél, keðjur, keyri o. fl. Af álna-
vöru: Tjaldstrigi, seglastrigi,
hessianstrigi, töskustrigi, storm-
fatatau, pluss o. fl. Svo má ekki
gleyma hinum ágætu hesthús
teppum, keyrsluteppum og hest-
húsmúlum. Mjög vönduð og fín
reiðbeisli albún. Flestar vörurn-
ar ágætis jólagjafir.
Söðlasmíðabúðin
Laugaveg 18 B.
síma 384. (277
E. Kristjánsson.