Vísir - 21.12.1919, Síða 2
VÍSIR
margar tegundir.
— Snowflake, Cabin —
Þeir, sem hafa hugsa‘8 sér aö fá þessa ágætu bifreiö fyrir voriS,
þurfa helst aS gera pöntun fyrir næstu ferö E.s. „Lagarfoss" til
New York.
Jóh. Ólafsson & Co.
Sími 684 Símn. „Jawel"
Eiukajsalar á. sslandi.
Simskeyti
tvi trtnorHafi VI
ágíli ^Jouaob^en
hefir fengiiS:
Ullarpeysur,
Ullarsokka,
Ullarvetlinga
handa kvenfólki,
karlm. og börnum.
Khöfn 19. des.
Erjur í Elsass.
Franskir námamenn hafa sam-
þykt þaö á fundi, aö gera allsherj-
ar verkfall, ef franska stjórnin
kalli ekki heim aftur þýska náma-
menn, sem reknir hafa veriö á
brott.
Franska stjórnin afsakar brott-
rekstur Þjóöverja frá Strassborg
meö húsnæöiseklu.
Setuliöiö í borginni hefir fengið
skipun um, aö vera viö öllu búið.
Bifieiðarslys
varð á Laugaveginum í morg-
un. Ö druð kona, KristínFilippus-
dóttir í Skólastræti 6, varð und-
ir bifreið og viðbeinsbrotnaðí.
Tvö tölnblöð
boma út af „Vísi“ í dag, nr.
348 og 344 samtals 12 síður.
Villemoes
kom í morgun með ýmiskon.
ar vörur og póat frá útlöndum.
Hann hefir legið nokkra d<ga í
Vestmannaeyjum vegna stórviðra
Munið
aö láta allsherjarfriðarmerkiö á
jólapóstinn.
Styrkur
úr sjóöi Hannesar Árnasonar
veröur veittur á næsta ári. Um-
sóknir eiga að sendast innan 6
mánaða.
„Rósin horfna“
heitir ástarsaga, sem nú er aö
koma á bókapmrkaðinn. Höfund-
urinn er kona, sem kallar sig Duld
— Veröur nánara getið síðar.
Snorri Sturluson seldur.
Kveldúlfsfélagið hefir selt botn-
vörpunginn Snorra Sturluson til
Englands.
Jólamessur.
í fríkirkjunni:
Aöfangadagskvöld : í Rvík, kl. 6
síðd., síra Ólafur Ólafsson. — í
Hafnarf., kl. 9 síðd., síra Ólafur
Ólafsson.
Á jóladaginn: í Rvík, kl. 12 á
had., síra Ól. Ól. — Kl. 5 síðd. síra
Haraldur Níelsson.
Á annan í jólum: í Rvík, kl. 2
síödegis, skírnarguösþjón.
sira Ólafur Ólafsson.
„Litla búðin“,
tóbaks og sælgætisverslun Þor-
steins J. Sigurðssonar, er nú flutt
úr Þingholtsstræti 1 niöur í Aust-
urstræti 17, verður opnuð þar á
morgun, í viöbyggingunni nýju,
milli Sápuhússins og pósthússins.
Er þar öllu smekklega fyrir kom-
iö, búöin rúmgóö og vel prýdd með
speglum o. fl.
Símabilanir
höföu orðið talsveröar noröan-
lands í ofviðrinu í fyrrinótt, en
gert mun hafa verið við þær að
mestu í gær.
Goðnr tahmaðnr.
Lögþing Færeyinga hefir, eins
og áður hefir verið sagt frá í
,rVísi“, farið þess á leit við þing
og stjórn Dana, aö ýmsar endur-
bætur yrðu gerðar á stjórnarfyrir-
Ixinbaup
til jólanna gera menn best í verslun
Helga Zoeg-a & Co.
Aðalstræti 10.
Miklar birgðir af nýlendu og nið ursuðuvörum o. fl. Gott verð.
Ýmsar vörur nýkomnar, svo sem: hvítkál, rauðkál, gulrætur,
Rödbeder, Selleri, Gaffalbítar, Beinlaus síld o. m. fl.
Sími 239. . .Sími 239.
Cigarettar
Confect
Súkknlaði
Kökur
Ö lum þykir best að versla við Guð-
jón Jónsson. Þar fæat alt, sem fólk
þarfnast mest til jólanna, allskonar matvara,
tóbak og sælgæti. N^ir og niðursoðnir ávextir.
Sími 414. Hverfisgötn 50. Sími 414.
V n, Vindlar
Kerti, Spil
komulaginu hjá þeim o. fl. Meðal
annars er líka farið fram á, að
íæreyskan verði gerð að skólamáli
í færeyskum skólum. Danska
stjórnin hefir tekið þessum mála-
íeitunum líklega, en segir þ’ó, að
því verði ekki við komið, aö sinni,
aö gera færeyskuna aö skólamáli.
En þaö er dálítið einkennilegt, aö
þjóðþingsmaður Færeyinga, Sam-
uelsen sýslumaður, hefir fundiö sig
knúöan til þess að víta þaö, að
danska stjórnin skyldi ekki meö
öllu vísa þeirri málaleitun á bug.
Þaö er haft eftir þingmannin-
um, í danska blaðinu „Nationaltid-
ende“, aö hann hafi sagt í danska
þjóðþinginu, aö það gleddi sig aö
vísu, að forsætisráðherrann hefði
lýst því yfir, aö ekki væri hægt aö
veröa viö kröfu sjálfstjórnar-
flokksins um skólamáliö að svo
stöddu. En hann kvaöst verða að
mótmæla því, sem forsætisráöherr-
ann heföi bætt við þá yfirlýsingti,
aö þaö skifti ekki máli, hvert
skólamálið væri, að eins ef danska
væri kend í skólanum. Skólamáliö
ætti aö vera eitt og hiö sama um
alla Danmörku. Ef færeyska yrðl
skólamál í Færeyjum, myndi
danskan fljótlega týnast þar niöur
meö öllu.
Þá mælti þingmaöurinn því bót,
aö ' sambandsflokkurinn færeyski
haföi lagt á móti því, að skipuð
yröi nokkur nefnd til þess aö íhuga,
málaleitanir Færeyinga um Umbæt-
ur á stjórnarfyrirkomulaginu.
Til voru þeir íslendingar, fyrir
rúmum hundrað árum, sem höföu
svipaðar mætur á íslensku eins og
hr. Samúelsen hefir nú á móöur-
máli sínu, færeyskunni.