Vísir - 22.12.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 22.12.1919, Blaðsíða 2
Politicos jólavuðiliu géða geta allir veitt sér. Hann er seldur ið gamla loga verflinu. Eistlendingar. SímafS er ff?l Helsingfors, aS stjórn Ifistlendinga hafi 'bannaö norö-vesturliermnn afi hafast vi@ í Eistlandi. nema bandamenn,Kolt- schak og Denikin viíSurkenni sjálf- stætii Eistlands. Samningarnir við bolshvíkinga. Ritzau-fréttastofa tilk-ynnir, a# sarnningarnir vif> Litvinov veröi byrjaðir á ný i París. Landstjarnan. jtHnnaMsQisEMtl fafcfsi nú fengið með Villemoes: Wýjar kosningar í Danmörku. Sendinefnd hefir koiniö á fund Zahle forsætisráðherra með kröftt urn tiýjar kosningar. Zahle kvao stjórnina einnig vilja láta nýjar g kosningar fara franr, þegar búið og hafa fyrirliggjandi. og ailskonar :ti niðursoðna. Special Snnripc cigarettnr. o m. fl. Erlend mjmt. Simskeyti trA tréttarlUra Ttata. Khöfn 19. des. Ástralska svefnsýkin < encephalitis lethargica) lieíii komið ti]tp í Kristjaníu. Stock- hólnti og Málnrey. Nákvæm sjúk- j •dómslýsing hefir ekki fengist cnn. ! Bandaríkin neita að viðurkenna samninga Breta og Persa, nema, Persar tját sér íull- nægt. too kr. sænskar...... kr. 114.00 100 — norskar ........ — 110.50 100 mörk þýsk .......f— n.35 too dollarar ......... — 540.O1I Stcrlingspund..........— 20.50 Næturstrandferðum við Nor«g er nú hætt um hríð, vegna tund- urdufla-reks. Khöfn 20. des. French lávarður liefir orðið fyrir morðtilraun, var skotið á- hann skammbyssuskoti i Dublin, en mistókst. væri að satnþykkja grundvallar- laga og kosningalagabrevtingarn- ar. Frá Rússurn. Símað er frá Reval, að bolsh- víkingar hafi ráðist á Eistlendinga hjá Narva og að Eistlendingar muni verða að ganga að hinum ..vægari kröfum“ bolshvikinga, cf þeir fái enga hjálp utan frá. Lloyd George. hefir gert þá grein fyrir stefnu cnsku stjórnarinnar í utanríkismál- um, að samninginn við Frakka verði að halda, en engin afskifti hafa af innanlandsmálunr Rússa Nauðsynlegt sé að fá aðstoð Bandarikjanna til að endurreisa Austurríki. Friðarsamningana við Tyrki verði að leiða ti! lykta hið bráðasta og neyða þá til að láta Konstantínopel af hendi. án tillits til þess, hvað Bandaríkin vilja í því efni. v Algert útflutningsbann í Þýska- landi. Simað er frá Rerlin, að þýska stjórnin hafi fengið heimild til aö j banna útflutning á ölluni vörum. Khöfn 21. des. Kröfur bandamanna. ..Chicago trihune" segir, að bandamenn krefjist þess, að Þjóð- verjar láti af hendi 90000 tonn af ýmsum tækjum í Danzig, og verð- ur rannsóknarnefnd send þangað. Vísir var. borinn um bæinn í tvennu lagi í gær, fyrst átta síður, en síð- ar fjórar. Kaupendur geri aðvart. ef þeir hafa ekki fengiS bæði blöð- iri. Síðustu dómar landsyfirréttarins voru upp kveðnir i morgun kl. 10. og rétt- inurn því næst.slitið fyrir fult og alt. Dtrinstjóri Kristján Jónsson flutti ræðtr að loknunt dóntara- störfum. en yfirdómslögm. Eggert Claessen ávarpaði dómarana í síntt nafni og annava yfirdómslög- ínanna. Meðal áheyrenda voru 2 lögfræðingar aðrir en Claessen, Jieir H. Thorsteinsson og Pálí Pálmason. cn. fátt annara manna. Jólamessur d ó m k i r k j u 11 n a r: Aðfangadagskvöld: kl. 6, síra Jóhann Þorkelsson. — (Kl. 6yí almenn guðsþjón. í húsi K. E- ö. M.. síra Fr. Eriðriksson). Jóladag : kl. r 1. síra Bjarni Jóns- son: kl. 2. Bisktipinn (dönsk tnessa) : kl. 5 sira Jóh. Þorkelsson. 2. jóladag: kl. 11 síra Jóh. Þor- kelsson ; kl. 5 síra Bjarni Jónsson. Reykhólar seldir. | F.ggert Jónsson í Gufunesi liefir 1 keypt Reykhóla af Þórði kaupm. 1 Bjarnasyni og þeim sýstkinum. „Geysir“ mun fara héðan I kvöld hlaðinn fiski. til útlanda. ,,Ethel“, botnvörpuskipiö, kom inn i gier- kvöldi. með Itilaða vél. hentngir til jóUgjaU. t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.