Vísir - 30.12.1919, Síða 1

Vísir - 30.12.1919, Síða 1
Ritstjóri og ágandi j A K O B MÖLLER SÍEH 117. IE AígreiBsla 1 AÐALSTRÆTI 9B Sími 400. 9 ár 30 desember 1919 351. tbl. i œ GAMLA BÍÓ ea Dagbók nngfrú Bab's Afarskemtilegur gamarx- leikur í 4 þáttum, leikin af Margiierite Clark. Þaö var bún sem allir voru svo brifnir af; er hún nýlega lék Einbadótturina í „GU. Bio.“ IsL kvifemyadiv Fru Fiugvellinum, Hóla- vellir, Austurvöliur, Austur- stræti o. fi. Sýning bl. 81/2 í síðasta sinn Góð atvinna. Nokkrir menn geta fengið að hnýta þorskanet nú þegar. Sifrarjón Pétnrsson, Hafnarstræti 18. 3 herbergi og eldhús óskast til ieignsemfyrst. Skilv.greiðsla Nánari nppl. á afgr. blaðsins. 29. des. 1919. Allar stöðvar fyrir sunnan Eskifjörð aftur komnar í ramband. M NÝJA BÍO M Hiljónir pabba Framúrsfearandi fallegur sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Mae MarsH af hreinnstu snild. Efni þessarar myndar er alt jafn hugljúft og laðandi, ieikendur ágætir og fallegar sýningar. SýnÍDg í bvöld kl. 9. \ TEOFANI-cigarettnr á hvers manns vörum. Kjólatan, smekklegust og ódýrust, Nýja verslunin, Hverfisgötu 34. Þrír vélbátar til söln í ágætu standi. Einn ca. 20 tonn br., einn ca. 16 tonn br., einn ca. 4% tonn. Tækifæriskaup, ef samið er strax. Uppl. gefur G. Benth, Hverfisgötu 76. Heima kl. 6 til 8 siðd. Gnðmnndar AsbjörnssoiL Laugaveg 1. Sími 555. Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Fráog með 1. j an. er íargjnld með skipum vorum milli IslantÍK og I.eitli eðft Kaupmannahaínar og gagnkvæmt: kr. 150 á fyrsta farrými — 90 á öðra — IX Eimskipaiélag Islanðs. 1 Det kgL oktr. Sðassarance-Compagni tekur aö sér allskonar 35»jV Aðalnmboðsmaðtir íyrir islanð; Eggert Claessen, yfiíréttaimálaflistniiigsni. Jarðarlör Hjálmars Sigurðssonar kaupmanns frá Stykbis- hólmi, fer fram frá Dómbirbjunni, laugardaginn 3. janúar. kl. 1 e. hádegi. Þeir, sem kynau að hafa hugeað sér að senda blómsveig eöa minningarspjald, geri svo vel að senda það í Kirkjustr. 8 B. Reykjavik 29. des. 1919. F. b. fjarstaddrar ekkju og vandamanna. Sveinn Jónsson. eikningsfærslu- bækur fyrir tvöfatda bókfærsln og einnig dálkabæknr selnr P. Þ. J. Gunnarsson. !► 99 Sölarljós 44 gefur mest og best ljós Versl. SAógafoss, Aðalstr. 8. Sími 353

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.