Vísir


Vísir - 30.12.1919, Qupperneq 2

Vísir - 30.12.1919, Qupperneq 2
V 1SIR hafa íyrirliggjandi Thermo sflös kur og ankaglös til þsirra. „&nesaaagangar“ Jöns Dnasonar. Hr. .Jón Dúason hefir komist að þeirri niðurstöðu (sbr. grein í Mbi. 28. þ. rn.), að Vísir hafi ekki skiiið „hugsanagauginn“ í bækiingi hans uni „Gullmál ís- )andsbanka“. Hr. J. D. á því \ósi ekki að venjast, að menn skilji htigs- anagang hans. Honum hefir þvi væntaulega komið það alveg á óvart, að Vísir skyidi tjá sig sömu skoðunar og hann uni það, hvernig ætti að skilja lögin unr tryggingu „aukaseðianna“, sem i bankinn gefur út, skv. lögum V). sepi. 1915, og siðari samhijóða iögum. Eða þá að hann álitur, að það komi máiinu ekkért við, hvernig þau eru skilin en þá er „hugsanagangur“ iians óneit- anlega dálítið undariegur! Vísir gerði ráð fyrir því, að hr. ,J. D. legði þann skilning i umrædd Jög, að tii þess að kom- así hjá því. að greiða 2% ai- gjald af aukaseðlunum i iands- sjóð, >æði bankinn að tryggja aila seðlana með máhnforða skv. lögum 10. nóv. 1905, þ. e. að % með gulli. Og iivernig sem þessu er varið, og hvernig sem hugsanagangur hr. J. I). er, þá byggir hann einmitt á þessum skilningi á lögunum. Vísir kveðst verða að telja þennan skilning á lögunum réttan, en gat þess um ieið, að annan skiin- ing mætti ef til viil leggja i þau, vegna þess að i þeiin er talað um, að „lielmingur forðans“ (Égill 'iB'abcobperi hefir fengiS: Ullarpeysur, Uliarsokka, Ullarvetlinga handa kvenfólki, karlm. og börnum. með það eitt fyrir augum, að gcra Jiankann iortryggilegan, þá skai það játað, að Vísir hefir ekki tekið það lillit til „hugsana- gangs“ hans, sem vert hefði verið. Lit?inoff í Kaupmannahöfn. málmforði. Og þann iýlur iandsstjórnin að logiu, að öðrum kosti d'alausl gengið efi- i af inálmtrygðu skuii skih’K haffc liefð ir ; seðlummi. E < eí' það hefir verið ásetn- in ;t' hr. ,T. i)„ þegar hann fór að rita um þetta mál, að forð- ast eius og heitan eid, að gera sér grein fyrir því, hyern skiln- ing hankast jórnin (og lands- stjómin) tmindi leggja i lögin um tryggingu aukaseðlanna. pegar það kom fyrst til orða að láta sendimenn Breta og Rússa semja um fangasifti í Kaupmannahöfn, þóiti sumum dönskum blöðum það óráðlegt og sögðu að sendimaður Rússa mundi gera sitt ítrasia til þess að úthreiða keuningar bolshvik- inga í Danmörku. pessi spá hef- ir að sumu leyti netst, sem sjá má af bréfi þvi, sem hér í'er á eftir. pað er birí i enska blað- inu „Morning Post“ og skrifað i Kaupmannahöfn 7. desember. par segir svo: „Einn hinn fyrsti maður, sem LitvinofT, sendimaður Réissa, veitti áheyrn, heitir Christensen og teisl til hinna svæsnustu jafn- aðarmanna. pessi Christensen talaði hér i gter á samkomu boishvíkinga-vina og Jýsti þar í. fögrmn orðurn þeivri blessun, sem bolshvíkingastjórnin 'hefði koniið til leiðar, og lofaði eink- anlega hin glæsilegu kjör, seni verkalyðurinn nyti hjá stjóni- inni. í ræðulok skoraði hann á fhilningamenn að gera verkfall til að mótmæJa rússneska hafn- banninu. þegar áheyrendur gengu nt úr fundarsalnum, voru þehn fengnir bæklingar um bolshyikingastefn una. Ekki sóttunemahO 70manns Jílatnmgabiíreiðamar ern kraitmestar, endiagarbestar og eyða minsth bensíni. Burðarmagn. alt að 1 lja tonni. & Co. Sími 684. .Ki£ildCa.tsata.T á, isslaEuli. Símn. „Juwrf* * ] þessa sdlnkomu, og sýnir það, hve lítinn bvr þessi stefna hefir ! hér. pó segir blaðið „Naíional Tidende“: „Vera Litvinoffs í Kaupmannahöfn virðist hafa uppörfað leynilega fylgismenn bolshvikinga. Vér höfðum varað stjórnina við þeirri hættu. áður <*n Litvinoff kom,“ Sú yfirlýsing birtist nýiega i ; rússneska blaðinu „Pravda“, j að einiun manni hefði verið rei's- i að fyrir liflát keisarafjölskyld- imnar. En hér er það skoðun ; manna, að þetta sé ekki annað en uppspuni, gerður til þess að | slá rvki i augu mönnum. Litvin- j ofí' sagði nýlega i viðtaii við ■ blaðamann, að Moskva-stjórnin hefði enga rekistefnu gert við ; Jakaterinburg-stjórnipa út af keisaramorðinu. En ersvo skvldi þö vera, að Leninstjómin hefði j j raun og ve.ru gert ráðstafanir j tii þess að refsa morðingjmn keisarans. þá gera menn ráð j l'vrir, að hún muni jafnframt hafa reynl að koma fram ábyrgð í á hendur þeirn, sem drepið hafa • þúsundir annara saklausra ; manna af lægri stigum. Einkah- j iega væri það mjög tímabært að Leninsl jéimin léti nú refsa þeim. sem myrtu eapt. Cromié, lir þvi að in'm er að leita uni sasnninga við bresku stjórnina. Rússnesku r versl u n a rrá ðu- nautur. seni hér er staddur, var- ar Dani við því i „Berlingske Tidende“, að reyna til að konia á fól viðskiftasambandi við fylgifiska Leninsljómarinnar j Rússlandi, en ráðleggur þeim að skifta heldúr við Suður-Rúss- Jand, þar sem Denikin hershöfð- in’gi hef'ir yí'irráð." ekkert starliað mn langt sleeið, þar lil hann var gerður hráða- birgða sendiherra Breta í Was- hington í ágústmánuði í sumar. Hann þéilti manna hest fallinn til þess starfa og var einkum ætl- að að semja við forsetann um ýmisleg atriði snertandi friðar- skiimálana og þjóobandalagið. En þegar hann kom vestur, var forsetinn orðinn farveikur, svo að hann hef'ir engin mök átt við hann, en i annan stað heíir öld- imgadeildin neitaðaðsaniþykkja I riðarskilmáiana að svo stöddu og óvíst að tíandarikin gangi i þjóðbandaiagið. Árangurinn af för lians lil Washington hefir að þessn Jeyti engirni orðið, þó að iiann hafi liinsvégai’ unnið sér miklar vinsældir vestra og að þvi leyti styrkt þá vinátlu, sem er milli Bandarikjamanna og Breta. En nú er fullyrl að Crey lá- varður ætli lil Englands upp úr nýjárinu, og er að visu látið heita svo, sem fiann fari snögga ferð, en almælt er, að liann ætli ekki að liveri'a vesiur öðru sinni. i 11 tí t. Groy lávarðnr. ViscoLint Grey (áður Sir Ed- ward Grey), var utanríkisráð- herra Breta, þegar siyrjöldin hóst og gegndi því embætti þangað tii ráðuneyti Asquiths sagði af séi’. Skömmu siðar tók hann hættulega augnveiki og gat Dánarlregn. ' 23. þ. m. andaðist frú Sigrún Jönsdóttir, kona síra Haralds Jónassonar á Kolfreyjustað. Veðrið í dag. Frost liér 9,8 sl„ Isafirði 11,3, Akureyri 11,5, Seyðisfirði 1,7, Crímsstöðum 10 og Vestmanna- eyjum 2.2 sl. Norðanátt um land all. Áramótamessur. í dómkirk junni: Camlárs- kvöld kl. (i sira Bjarni Jónsson, kl. 111/o S. Á. Gíslason cand. theol. |f§ Nýjársdag kl. 11, Biskupinn, kl. 5 síra Fr. Friðrikssoti. í fríkirkjumú liér á gamlárs- kvöld kl. 0 síra Ölafur Ólaisson. © Á nýjársdag kl. 12 síra Olafur Ólafsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.