Vísir - 04.01.1920, Blaðsíða 1

Vísir - 04.01.1920, Blaðsíða 1
FRÉTTABLAÐ MORGUNBLAÐSINS OG IVISIS. I. tðlublað, sunnudaginn 4. janúar 1920 Gamla Bíó LIBERTY | *hina miklu raynd frá^Kino-Palæet í Kaupmannahöfn. J | Aðalh!utverkið"leikur hin fræga ameríska leikldbna ki-á m I.i)[kafli af LIBERTY verður sýndur’ennþá í kvöld kl.':6, 7Va og 9. — Betri mynd hefir ekki sézt hér aður. Fylgið með frá byrjun. Ilfkafli sýndur á mánudag kl. 8% og 9y2- Nýja Bió Æfintýri Macistés I. kafli sýndur í kvöld i síðasta sinn kl. 6, 7Va og 9. II. kafli sý. dur á mánudag. Erl. símfregnir V Khöfn, 3i.des. Frá London er símað, að friður verði ekki endanlega samin íyr en váðherra, stórveldanna hafi komið sa*ian i Paiís. Er búist við að það verffi hinn 7, janúar. Horfurnar með friðarsamninga Litvinoffs eru nú betri en áður. Frá Stokkhólmi er simað, að Bolzhewikkar hafi tekið Kiev, vestri bakka Dnjeper, Donhéraðið og að hætta sé á, að þeir sundri her Denik- ens algerlega. Vilhjálmur fyrverandi keisari ætl- ar að semja varnarrit rit af birtingu Kautsky á hinum sakfellandi eigin- handar athugasemdum þeim, er hanu ritaði á ýms diplomatisk skjöl. Frá Bryssel er slmað, að Huys- maun utanrikisráðherra hafi tilkynt að Belgia sé algerlega óbundin af varnarbandalaginu sem gert var við Frakka og Breta 1839 og hafi gefið upp hlutleysi sitt. Khöfn, x jan. Frá Berlin er sftnað, að prins Al- exander, ríkisstjóri i Serbiu hafi beð- ið bana við dynamitsprengingu sem varð í Belgrad 26. desember. Wolffs fréttastofa tilkynnir að 3. janúar skiftist stórveldin á friðarstað- festingarskj ölunum. Talsimaverkfall í Kaupmannahöfn síðan á nýirsnótt. »Berlingske Tidendec hafa fengið einkarétt til þess að birta síðustu «privatc bréf hinna fyrverandi keis- ara Vilhjálms og Nikulásar. Khöfn, 2. jan. Frá Paiís er opinberlega tilkynt að undirbúningi friðarstaðfestingar- innar verði lokið 6. janúar. Frá Riga er símað, að Eistar og Bolzhewikkar hafi samið vopnahlé. Frá London er simað, að Japanar hafi tekið að sér umsjá bandamanna i Síberíu vegna þess hverjar hrakfar- ir Koltschak hefir farið fyrir Bolzhe- wikkum. Grey lávarður, fyrverandi utanrík- isráðherra Breta sem verið hefur í Washington um skeið, er nú alfarinn þaðan. Prentaraverkfall. Svo aem áður hefir verið getið um í Mbl. voru gildandi samning- ar milli prentara og prentsmiðju- eigenda hér i bæ útrunninn 1. t jan. I nóv., barat prentsmiðju- eigendafélaginu frumvarptilnýrra samninj’-a milli fólaganna, er ganga skyldu i gildi 1. jan. Var um hrið ekkert aðhafst í málinu, sumpart vegna anna prentsmiðju- stjóranna, sem ætíð eru miklar um þetta leyti árs, en þó aðallega vegna þess að nefnd sú er að- iljar höfðu kosið til þess að ákveða tölu nemenda í prentsmiðjunum, hafði eigi lokið störfum sínum fyr en 30. des., eða tveim dög- um áður en krafist var af prent- uruin að nýir samningar yrðu fullgérðir. Aðalef ni frumvarpsins sem prent- arafélagið sendi prentsmiðjunum er sem hér segir: 1. 40°/0 kauphækkun á nú- gildandi lágmarkskaupi, sem er 71 króna á viku. 2. 8 stunda vinna á dag i stað 9, sem nú er. 3. Aúkavinna hækki úr 30% upp í 50% á tímanum frá kl. 6 á kvöldin til kl. 10, og úr 50% upp í 75% fyrir næturvinuu og helgidagavinnu.' 4. Sumarleyfi með fullu kaupi aukist úr 3 dögum upp í 6 daga. 5. Lágmarkslaun vjelsétjara, sem voru kr. 81,80, hækki upp i kr. 114,52 á viku. 6. Kaup prentara, er eigi vinna að staðaldri í verksmiðjunum, skuli hækka úr kr. 9,18 upp i kr. 18,00 á dag. 7. Prentarar krefjast þess að samningar gildi eigi lengur en hálft ár, eða til 1. júli 1920. 8. Kaup kvenfólks, er vinnur . prentsmiðjunum, hækki um 40%. 9. Vinnuveite-dur gjaldi prent- urum fult kaup fyrir alt aö 12 veik- indadaga á ári: — Við samninga þá, er hófust milli aðiljá I lok mánaðarins, gékk prent- smiðjueigenda félagið að fullu inn á kauphækkunarkröfu prentara. —* Viðvíkjandi 8 stunda daglegri vinn- unni, treystuprentsmiðjueigendur sjer ekki til þess að ganga að styttingu vinnutímans að svo stöddu, en til- kyntu prenturum með bréfi dags. 30 des. «að þeir aðhyltust hugmyndina, en að ógerlegt væri að verða við þeirri kröfu á komandi ári (1920) vegna vaxandi verkafólkseklu 1 prent* smiðjunum, er orsakast hefir af of takmarkaðri nemendatölu eins og nú er sýnt og sannað c —- Prentsmiðjueigendur vildu ganga að því, að þrátt fyrir það, þó fasta kaupið hækkaði nú um 40% þá skyldi goldið sama hundraðs* gjald í hækkun fyrir aukavinnu. En með því mundu prentarar fá sína aukavinnu mun betur borg- aða en nú. Þó gengu þeir auk þess inn á að hækka borgun fyr- ir sunnudagavinnu úr 40% upp i 50%. Prentsmiðjueigendur gengu að fullu inn á kröfuna um 6 daga sumarleyfi i stað þriggja daga sem hingað til hefir tíðkast. Ennfremur að kaup vólsetjara hækki upp i kr. 114.52, eins ög

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.